Sjáðu menntamálaráðherra Íslands gera handahlaup í hvatningarmyndbandi FSÍ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2020 14:46 Lilja Alfreðsdóttir, Mennta- og menningarmálaráðherra, hvetur unga íþróttafólkið áfram í myndbandinu. Skjámynd/Fésbókin/Fimleikasamband Íslands Fimleikasamband Íslands sendi fimleikafólki landsins hvetjandi skilaboð í myndbandi á samfélagsmiðlum sínum í dag. Íþróttafólk Íslendinga hefur lítið getað æft á árinu 2020 vegna kórónuveirufaraldursins og margir þeirra hafa verið í æfingabanni síðan í október. Fimleikafólk landsins er þar ekki undanskilið. Fimleikasamband Íslands áttar sig á því og reyndi að stappa stálinu í sitt fólk í nýju myndbandi. Lilja Alfreðsdóttir, Mennta- og menningarmálaráðherra, tekur þátt í myndbandinu en hún sendir ekki bara kveðju. Lilja var í fimleikum sjálf á sínum tíma og fór létt með að skella í eitt handahlaup fyrir myndavélarnar. „Ég vildi segja við ykkur, ég elska fimleika. Ég var sjálf í fimleikum þegar ég var yngri og mér fannst það frábært. Ég vildi líka segja við ykkur, haldið áfram,“ sagði Lilja Alfreðsdóttir í myndbandinu en það má sjá hér fyrir neðan. Í myndbandinu tala einnig afreksfólkið Jón Sigurður Gunnarsson g Andrea Sif Pétursdóttir sem hvetja einnig unga fólkið áfram á þessum erfiðu tímum. „Þetta er svolítið eins og að koma til baka eftir meiðsli. Maður missir mikið úr og þarf að vinna hörðum höndum við að komast aftur til baka. Það er er öðruvísi núna er að við lentum öll í þessum meiðslum. Þannig að við þurfum öll að koma til baka saman,“ sagði Jón Sigurður Gunnarsson. „Okkar besta fyrir Covid er kannski ekki til staðar strax þegar við byrjum aftur. En þar er líka bara allt í lagi. Við tökum eitt skref í einu og áður en við vitum af verður allt komið til baka og gott betur. Við komum miklu sterkari til baka og þakklát fyrir að fá að æfa íþróttina okkar,“ sagði Andrea Sif Pétursdóttir. Það má eins og áður sagði sjá allt myndbandið hér fyrir ofan. Fimleikar Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Íþróttafólk Íslendinga hefur lítið getað æft á árinu 2020 vegna kórónuveirufaraldursins og margir þeirra hafa verið í æfingabanni síðan í október. Fimleikafólk landsins er þar ekki undanskilið. Fimleikasamband Íslands áttar sig á því og reyndi að stappa stálinu í sitt fólk í nýju myndbandi. Lilja Alfreðsdóttir, Mennta- og menningarmálaráðherra, tekur þátt í myndbandinu en hún sendir ekki bara kveðju. Lilja var í fimleikum sjálf á sínum tíma og fór létt með að skella í eitt handahlaup fyrir myndavélarnar. „Ég vildi segja við ykkur, ég elska fimleika. Ég var sjálf í fimleikum þegar ég var yngri og mér fannst það frábært. Ég vildi líka segja við ykkur, haldið áfram,“ sagði Lilja Alfreðsdóttir í myndbandinu en það má sjá hér fyrir neðan. Í myndbandinu tala einnig afreksfólkið Jón Sigurður Gunnarsson g Andrea Sif Pétursdóttir sem hvetja einnig unga fólkið áfram á þessum erfiðu tímum. „Þetta er svolítið eins og að koma til baka eftir meiðsli. Maður missir mikið úr og þarf að vinna hörðum höndum við að komast aftur til baka. Það er er öðruvísi núna er að við lentum öll í þessum meiðslum. Þannig að við þurfum öll að koma til baka saman,“ sagði Jón Sigurður Gunnarsson. „Okkar besta fyrir Covid er kannski ekki til staðar strax þegar við byrjum aftur. En þar er líka bara allt í lagi. Við tökum eitt skref í einu og áður en við vitum af verður allt komið til baka og gott betur. Við komum miklu sterkari til baka og þakklát fyrir að fá að æfa íþróttina okkar,“ sagði Andrea Sif Pétursdóttir. Það má eins og áður sagði sjá allt myndbandið hér fyrir ofan.
Fimleikar Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira