Átta milljarða samningur um heimahjúkrun undirritaður Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 21. desember 2020 19:43 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra. Vísir/Vilhelm Átta milljarða samningur um heimahjúkrun í Reykjavík var undirritaður í dag og er hann meðal annars til þess fallinn að fækka sjúkrahúsinnlögnum meðal aldraðra. Ekki er hægt að útskrifa 89 manns vegna skorts á hjúkrunarrýmum. Heilbrigðisráðherrra og borgarstjóri undirrituðu samninginn en hann er viðbót við eldri samning um rekstur öldrunarteymis sem sinnir sérhæfðri heilbrigðisþjónustu fyrir aldraða í heimahúsum. „Þannig að það geti teymi lækna og hjúkrunarfræðinga komið inn á heimili til viðbótar við þá heimaþjónustu sem við höfum verið með í staðinn fyrir að öll svona frávik eða aukin veikindi leiði til þess að fólk þurfi að leita á spítalann,“ sagði Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri. Samningurinn er meðal annars til þess fallinn að fækka sjúkrahúsinnlögnum og vinna gegn þeim vanda sem skapast þegar ekki er unnt að útskrifa fólk af sjúkrahúsi að meðferð lokinni vegna skorts á úrræðum. Núna eru 89 með færni og heilsumat tilbúnir til útskriftar en eru inniliggjandi á vegum Landspítala vegna skorts á hjúkrunarrýmum. Samningurinn tekur til fjögurra ára og er heildarkostnaður alls átta milljarðar. „Reykjavíkurborg og heilbrigðisráðuneytið hefur verið algjörlega á sömu blaðsíðu með það hvers konar þjónustu er mikilvægast að byggja upp fyrir aldraða íbúa hér í borginni til þess að freista þess að koma til móts við aukinn vilja fólks til að búa lengi heima og njóta þeirra lífsgæða sem það felur í sér en geta fengið heilbrigðisþjónustu heim,“ sagði Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra. Reykjavík Heilbrigðismál Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Heilbrigðisráðherrra og borgarstjóri undirrituðu samninginn en hann er viðbót við eldri samning um rekstur öldrunarteymis sem sinnir sérhæfðri heilbrigðisþjónustu fyrir aldraða í heimahúsum. „Þannig að það geti teymi lækna og hjúkrunarfræðinga komið inn á heimili til viðbótar við þá heimaþjónustu sem við höfum verið með í staðinn fyrir að öll svona frávik eða aukin veikindi leiði til þess að fólk þurfi að leita á spítalann,“ sagði Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri. Samningurinn er meðal annars til þess fallinn að fækka sjúkrahúsinnlögnum og vinna gegn þeim vanda sem skapast þegar ekki er unnt að útskrifa fólk af sjúkrahúsi að meðferð lokinni vegna skorts á úrræðum. Núna eru 89 með færni og heilsumat tilbúnir til útskriftar en eru inniliggjandi á vegum Landspítala vegna skorts á hjúkrunarrýmum. Samningurinn tekur til fjögurra ára og er heildarkostnaður alls átta milljarðar. „Reykjavíkurborg og heilbrigðisráðuneytið hefur verið algjörlega á sömu blaðsíðu með það hvers konar þjónustu er mikilvægast að byggja upp fyrir aldraða íbúa hér í borginni til þess að freista þess að koma til móts við aukinn vilja fólks til að búa lengi heima og njóta þeirra lífsgæða sem það felur í sér en geta fengið heilbrigðisþjónustu heim,“ sagði Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra.
Reykjavík Heilbrigðismál Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent