Glæsilegt jólaþorp á Selfossi og sextíu Múmínbollar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. desember 2020 20:08 Jólabörnin á Selfossi, Oddný Sigríður og Arnór Breki, sem eiga heiðurinn af jólaþorpinu á heimilinu og uppsetningu þess. Magnús Hlynur Hreiðarsson Margir setja upp jólaþorp inni hjá sér yfir hátíðirnar en stærð þeirra getur verið æði mismunandi. Á Selfossi er eitt risa jólaþorp sem móðirin á heimilinu og yngsta barnið sjá alltaf um að setja upp. Húsmóðirin á einnig sextíu Múmínbolla. Oddný Sigríður og Arnór Breki sem búa í Lóurima 11 með fjölskyldu sinni á Selfossi eiga heiðurinn af glæsilega jólaþorpinu á heimilinu en það er alltaf sett upp í byrjun nóvember. Oddný er mikið jólabarn. „Já, allavega í seinni tíð þegar krakkarnir komu og yngsti er algjör jólagemsi, hann peppar mig upp þessu. Við erum með lest, hestvagn, myllu, nokkrar kirkjur og fullt af öðru skemmtilegu í jólaþorpinu,“ segir Oddný. Hún segist hafa verið um viku að setja þorpið upp með aðstoð Arnórs Breka, sem er líka mikið jólabarn. Jólaþorpið er glæsilegt og nýtur sér vel í húsinu í Lóurima 11 á Selfossi hjá Oddnýju Sigríði Gísladóttur og fjölskyldu hennar.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þetta er mjög flott og stórt. Þegar vinir mínir koma hingað þá eru þeir mjög mikið að horfa á þetta. Síðan er mjög gaman að kveikja á lestinni,“ segir Arnó Breki. En það eru ekki bara jólaþorp í Lóurima 11, þar er líka fullt af Múmínbollum, sem Oddný safnar. „Já, maður þarf að drekka kaffi úr einhverju. Þetta eru tæplega sextíu bollar en ég hef ekki keypt brot af þessu því mágkonan og ég erum erum með góðan díl, ef það kemur nýr bolli, sem okkur finnst flottur þá gefur hún mér og ég henni til baka svo við þurfum ekki að kaupa þá sjálfar,“ segir Oddný og hlær. Oddný Sigríður á tæplega sextíu Múmínbolla, sem hún hefur safnað í gegnum árin og er enn að safna slíkum bollum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Jól Jólaskraut Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Sjá meira
Oddný Sigríður og Arnór Breki sem búa í Lóurima 11 með fjölskyldu sinni á Selfossi eiga heiðurinn af glæsilega jólaþorpinu á heimilinu en það er alltaf sett upp í byrjun nóvember. Oddný er mikið jólabarn. „Já, allavega í seinni tíð þegar krakkarnir komu og yngsti er algjör jólagemsi, hann peppar mig upp þessu. Við erum með lest, hestvagn, myllu, nokkrar kirkjur og fullt af öðru skemmtilegu í jólaþorpinu,“ segir Oddný. Hún segist hafa verið um viku að setja þorpið upp með aðstoð Arnórs Breka, sem er líka mikið jólabarn. Jólaþorpið er glæsilegt og nýtur sér vel í húsinu í Lóurima 11 á Selfossi hjá Oddnýju Sigríði Gísladóttur og fjölskyldu hennar.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þetta er mjög flott og stórt. Þegar vinir mínir koma hingað þá eru þeir mjög mikið að horfa á þetta. Síðan er mjög gaman að kveikja á lestinni,“ segir Arnó Breki. En það eru ekki bara jólaþorp í Lóurima 11, þar er líka fullt af Múmínbollum, sem Oddný safnar. „Já, maður þarf að drekka kaffi úr einhverju. Þetta eru tæplega sextíu bollar en ég hef ekki keypt brot af þessu því mágkonan og ég erum erum með góðan díl, ef það kemur nýr bolli, sem okkur finnst flottur þá gefur hún mér og ég henni til baka svo við þurfum ekki að kaupa þá sjálfar,“ segir Oddný og hlær. Oddný Sigríður á tæplega sextíu Múmínbolla, sem hún hefur safnað í gegnum árin og er enn að safna slíkum bollum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Jól Jólaskraut Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Sjá meira