Brottreknir sársvekktir með að fá ekki jólagjöf frá starfsmannafélagi Isavia Jakob Bjarnar skrifar 30. desember 2020 16:23 Nokkur hópur starfsmanna hjá Isavia lauk störfum um mánaðarmótin nóvember/desember eftir að hafa unnið uppsagnarfrest. Þeim sumum finnst það nöturlegt að fá ekki jólagjöf frá starfsmannafélaginu. vísir/vilhelm Tæpir fimmtíu starfsmenn luku störfum hjá Isavia um mánaðarmótin nóvember/desember. Þeim sumum þykir súrt í broti að hafa ekki fengið jólagjöf frá starfsmannafélagi fyrirtækisins. Vísi hefur borist ábending frá starfsfólki Isavia og dótturfélögum, sem misstu vinnuna nú í byrjun desember þau hafi ekki fengið jólagjöf þó þau hafi greitt í félagið allt árið. Þetta væru kaldar kveðjur, salt í sárið. Nóg væri nú samt. Formaður starfsmannafélagsins er Sigrún Inga Ævarsdóttir og hún var undrandi á því að þetta erindi sé komið til fjölmiðla því að málið sé óafgreitt, að heita megi. Til standi að taka það sérstaklega fyrir á stjórnarfundi en þar sitja tíu manns; ekki hafi gefist færi á að kalla saman stjórnina. Sjálf er Sigrún Inga í sóttkví. Í starfsmannafélaginu eru á milli 8 til 900 manns. Gefið var út á þá, alla skráða félagsmenn í desember, gjafabréf íslenskrar ferðaþjónustu í gegnum SAF að andvirði 20 þúsund króna. Sigrún Inga segir viðkomandi starfsmenn hafa fengið jólagjöf frá fyrirtækinu. En starfsmannafélagið er á sérstakri kennitölu og þar hafi ekki tíðkast að gefa jólagjafir. En vegna Covid-19 hafi ýmsir atburðir fallið niður. Þar ber hæst jólahlaðborðið í desember sem er helsti viðburðurinn á vegum starfsmannafélagsins og hefur verið haldið árum saman. En ekki í ár. „Jólagjöfin var einkum hugsuð sem sárabót fyrir það,“ segir Sigrún Inga í samtali við Vísi. Vísir hafði samband við Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúa Isavia og að hans sögn voru þeir 47 talsins sem létu af störfum hjá Isavia, þá móður- og dótturfélögum, um mánaðarmótin nóvember desember. Vinnumarkaður Fréttir af flugi Jól Jólagjafir fyrirtækja Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Fleiri fréttir Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Sjá meira
Vísi hefur borist ábending frá starfsfólki Isavia og dótturfélögum, sem misstu vinnuna nú í byrjun desember þau hafi ekki fengið jólagjöf þó þau hafi greitt í félagið allt árið. Þetta væru kaldar kveðjur, salt í sárið. Nóg væri nú samt. Formaður starfsmannafélagsins er Sigrún Inga Ævarsdóttir og hún var undrandi á því að þetta erindi sé komið til fjölmiðla því að málið sé óafgreitt, að heita megi. Til standi að taka það sérstaklega fyrir á stjórnarfundi en þar sitja tíu manns; ekki hafi gefist færi á að kalla saman stjórnina. Sjálf er Sigrún Inga í sóttkví. Í starfsmannafélaginu eru á milli 8 til 900 manns. Gefið var út á þá, alla skráða félagsmenn í desember, gjafabréf íslenskrar ferðaþjónustu í gegnum SAF að andvirði 20 þúsund króna. Sigrún Inga segir viðkomandi starfsmenn hafa fengið jólagjöf frá fyrirtækinu. En starfsmannafélagið er á sérstakri kennitölu og þar hafi ekki tíðkast að gefa jólagjafir. En vegna Covid-19 hafi ýmsir atburðir fallið niður. Þar ber hæst jólahlaðborðið í desember sem er helsti viðburðurinn á vegum starfsmannafélagsins og hefur verið haldið árum saman. En ekki í ár. „Jólagjöfin var einkum hugsuð sem sárabót fyrir það,“ segir Sigrún Inga í samtali við Vísi. Vísir hafði samband við Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúa Isavia og að hans sögn voru þeir 47 talsins sem létu af störfum hjá Isavia, þá móður- og dótturfélögum, um mánaðarmótin nóvember desember.
Vinnumarkaður Fréttir af flugi Jól Jólagjafir fyrirtækja Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Fleiri fréttir Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Sjá meira