Keyrðu bíl inn í flugstöð og kölluðu slagorð íslamista Samúel Karl Ólason skrifar 20. mars 2020 10:59 Engann sakaði þegar mennirnir keyrðu inn í flugstöðina enda var hún nánast tóm. Bæði vegna faraldursins og vegna þess að klukkan var einungis fimm að morgni til. Vísir/Lögreglan í Barcelona Tveir menn voru handteknir í Barcelona í morgun þegar þeir keyrðu bíl inn í flugstöð flugvallar borgarinnar. Mennirnir eru sagðir hafa kallað slagorð íslamista þegar þeir keyrðu inn í flugstöðina og sömuleiðis þegar þeir voru handteknir. Ekki liggur þó fyrir af hverju þeir keyrðu inn í flugstöðina og segist lögreglan ekki útiloka neitt á þessu stigi. Ef um einhvers konar árásartilraun var að ræða er óhætt að segja að hún hafi verið vanhugsuð. Engan sakaði þegar mennirnir keyrðu inn í flugstöðina enda var hún nánast tóm. Bæði vegna faraldursins og vegna þess að klukkan var einungis fimm að morgni til. Sprengjusérfræðingar gengu úr skugga um að engin sprengja væri í bílnum. Þá kom fram á blaðamannafundi lögreglunnar í morgun að báðir mennirnir eru frá Albaníu. Árið 2017 notuðust menn hliðhollir Íslamska ríkinu sendiferðabíl til að keyra á gangandi vegfarendur í miðborg Barcelona. Continuem treballant amb efectius d'ARRO i Canina en l'incident on un vehicle ha accedit a la zona intermodal. Situació normalitzada a la resta de l'Aeroport pic.twitter.com/1dOBPId1Mv— Mossos (@mossos) March 20, 2020 Comissari en cap, Eduard Sallent: "Tenim una investigació oberta. No descartem cap hipòtesi en relació a l'incident d'aquest matí a l'Aeroport del Prat" pic.twitter.com/p38iJumFDc— Mossos (@mossos) March 20, 2020 Spánn Mest lesið Dómurinn sé vonbrigði og sendi röng skilaboð Innlent „Þetta er bara komið til að vera“ Innlent Bið eftir aðgerð vegna hálkuslyss óboðleg af hálfu kerfisins Innlent Tveir mánuðir fyrir brot gegn barni í búningsklefa Innlent Staðfesta dóm manns sem nauðgaði konu þremur dögum eftir afplánun Innlent Öllum starfsmönnum sagt upp og verkefnum úthýst til einkafyrirtækis Innlent Fyrrverandi þingmenn sækja um sendiherrastöðu Innlent Grautfúl að tapa forsetakosningunum Innlent Lögreglan lýsir eftir Áslaugu Innlent Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Segir Rússa undirbúa langvarandi átök við NATO „Við erum að erfa útblásið bákn, þjakað af spillingu“ Webb sér alheiminn einnig þenjast út á vaxandi hraða Trump valinn manneskja ársins: „Pólitísk endurfæðing“ sem á sér enga hliðstæðu Búlgarar og Rúmenar fá inngöngu í Schengen Zuckerberg gefur milljón dala í embættistökusjóð Trumps Ætlar að berjast gegn ásökunum um landráð Neita fullyrðingum þingmanns um dróna frá „móðurskipi“ Íran Engin grið gefin þeim sem stóðu að pyntingum og morðum Forstjóri FBI hyggst stíga til hliðar Sífellt fleiri hoppa fyrir bíla í Afríku Uppreisnarleiðtogar funduðu í fyrsta sinn Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Eldsprengjur GRU hefðu getað grandað flugvélum DHL Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Áratugi í fangelsi fyrir að ráðast á dómara Spá veikri og skammlífri „stelpu“ í Kyrrahafi Þingmaður myrtur í Mexíkó Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Sjá meira
Tveir menn voru handteknir í Barcelona í morgun þegar þeir keyrðu bíl inn í flugstöð flugvallar borgarinnar. Mennirnir eru sagðir hafa kallað slagorð íslamista þegar þeir keyrðu inn í flugstöðina og sömuleiðis þegar þeir voru handteknir. Ekki liggur þó fyrir af hverju þeir keyrðu inn í flugstöðina og segist lögreglan ekki útiloka neitt á þessu stigi. Ef um einhvers konar árásartilraun var að ræða er óhætt að segja að hún hafi verið vanhugsuð. Engan sakaði þegar mennirnir keyrðu inn í flugstöðina enda var hún nánast tóm. Bæði vegna faraldursins og vegna þess að klukkan var einungis fimm að morgni til. Sprengjusérfræðingar gengu úr skugga um að engin sprengja væri í bílnum. Þá kom fram á blaðamannafundi lögreglunnar í morgun að báðir mennirnir eru frá Albaníu. Árið 2017 notuðust menn hliðhollir Íslamska ríkinu sendiferðabíl til að keyra á gangandi vegfarendur í miðborg Barcelona. Continuem treballant amb efectius d'ARRO i Canina en l'incident on un vehicle ha accedit a la zona intermodal. Situació normalitzada a la resta de l'Aeroport pic.twitter.com/1dOBPId1Mv— Mossos (@mossos) March 20, 2020 Comissari en cap, Eduard Sallent: "Tenim una investigació oberta. No descartem cap hipòtesi en relació a l'incident d'aquest matí a l'Aeroport del Prat" pic.twitter.com/p38iJumFDc— Mossos (@mossos) March 20, 2020
Spánn Mest lesið Dómurinn sé vonbrigði og sendi röng skilaboð Innlent „Þetta er bara komið til að vera“ Innlent Bið eftir aðgerð vegna hálkuslyss óboðleg af hálfu kerfisins Innlent Tveir mánuðir fyrir brot gegn barni í búningsklefa Innlent Staðfesta dóm manns sem nauðgaði konu þremur dögum eftir afplánun Innlent Öllum starfsmönnum sagt upp og verkefnum úthýst til einkafyrirtækis Innlent Fyrrverandi þingmenn sækja um sendiherrastöðu Innlent Grautfúl að tapa forsetakosningunum Innlent Lögreglan lýsir eftir Áslaugu Innlent Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Segir Rússa undirbúa langvarandi átök við NATO „Við erum að erfa útblásið bákn, þjakað af spillingu“ Webb sér alheiminn einnig þenjast út á vaxandi hraða Trump valinn manneskja ársins: „Pólitísk endurfæðing“ sem á sér enga hliðstæðu Búlgarar og Rúmenar fá inngöngu í Schengen Zuckerberg gefur milljón dala í embættistökusjóð Trumps Ætlar að berjast gegn ásökunum um landráð Neita fullyrðingum þingmanns um dróna frá „móðurskipi“ Íran Engin grið gefin þeim sem stóðu að pyntingum og morðum Forstjóri FBI hyggst stíga til hliðar Sífellt fleiri hoppa fyrir bíla í Afríku Uppreisnarleiðtogar funduðu í fyrsta sinn Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Eldsprengjur GRU hefðu getað grandað flugvélum DHL Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Áratugi í fangelsi fyrir að ráðast á dómara Spá veikri og skammlífri „stelpu“ í Kyrrahafi Þingmaður myrtur í Mexíkó Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Sjá meira