Bein útsending: XY.esports og Dusty Academy mætast í League of Legends Samúel Karl Ólason skrifar 27. mars 2020 19:00 Fyrsta vika Vodafone deildarinnar í rafíþróttum hófst af krafti á miðvikudaginn. Í kvöld verður keppt í League of Legends. LofL hluti Vodafone deildarinnar spilast yfir 7 vikur í einföldum round robin þar sem hvert hlið keppir við öll önnur í best af þremur leikjum. Í kvöld klukkan átta fáum við að sjá XY.esports taka slaginn gegn Dusty Academy en Dusty gerðu það gríðarlega gott í deildinni á undan. Þeir eru hinsvegar búnir að missa nokkra lykilmenn og það er klárt mál að XY koma inn sjóðandi heitir að sækjast eftir þessum mikilvægu stigum. Hægt verður að sjá viðureignina í beinni hér að neðan. Á morgun munu svo stórliðin FH - KR taka slaginn kl. 15:00. Watch live video from SiggoTV on www.twitch.tv Rafíþróttir Vodafone-deildin Tengdar fréttir Bein útsending: Fylkir og Þór takast á í Counter Strike Vodanfone deildin hefst í kvöld þegar keppt verður bæði í Counter Strike: Global Offensive og League of Legends. 25. mars 2020 18:45 Upphitunarþáttur Vodafone-deildarinnar Upphitunarþáttur á Stöð 2 eSport fyrir Vodafone-deildina sem hefst á morgun. 24. mars 2020 21:16 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti
Fyrsta vika Vodafone deildarinnar í rafíþróttum hófst af krafti á miðvikudaginn. Í kvöld verður keppt í League of Legends. LofL hluti Vodafone deildarinnar spilast yfir 7 vikur í einföldum round robin þar sem hvert hlið keppir við öll önnur í best af þremur leikjum. Í kvöld klukkan átta fáum við að sjá XY.esports taka slaginn gegn Dusty Academy en Dusty gerðu það gríðarlega gott í deildinni á undan. Þeir eru hinsvegar búnir að missa nokkra lykilmenn og það er klárt mál að XY koma inn sjóðandi heitir að sækjast eftir þessum mikilvægu stigum. Hægt verður að sjá viðureignina í beinni hér að neðan. Á morgun munu svo stórliðin FH - KR taka slaginn kl. 15:00. Watch live video from SiggoTV on www.twitch.tv
Rafíþróttir Vodafone-deildin Tengdar fréttir Bein útsending: Fylkir og Þór takast á í Counter Strike Vodanfone deildin hefst í kvöld þegar keppt verður bæði í Counter Strike: Global Offensive og League of Legends. 25. mars 2020 18:45 Upphitunarþáttur Vodafone-deildarinnar Upphitunarþáttur á Stöð 2 eSport fyrir Vodafone-deildina sem hefst á morgun. 24. mars 2020 21:16 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti
Bein útsending: Fylkir og Þór takast á í Counter Strike Vodanfone deildin hefst í kvöld þegar keppt verður bæði í Counter Strike: Global Offensive og League of Legends. 25. mars 2020 18:45
Upphitunarþáttur Vodafone-deildarinnar Upphitunarþáttur á Stöð 2 eSport fyrir Vodafone-deildina sem hefst á morgun. 24. mars 2020 21:16