Mikil eftirspurn eftir hlífðarbúnaði og tækjum Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 1. apríl 2020 11:51 Starfsfólk á smitsjúkdómadeildinni A7 í Fossvogi er vel búið hlífðarbúnaði. Visir/Landspítali- Þorkell Þorkelsson Landspítalinn tekur við hlutverki sóttvarnalæknis um að sjá um innkaup og birgðarstöðu á hlífðarbúnaði fyrir heilbrigðisstarfsfólk. Forstjórinn segir að gríðarlega mikil vinna hafi farið í verkefnið. Verið sé að horfa til Asíumarkaðar til að tryggja nægar birgðir. Frá því kórónuveirufaraldurinn hófst hefur gríðarlegt magn farið af hlífðarbúnaði fyrir heilbrigðisstarfsfólk og félagsþjónustu. Fram kom í fréttum í gær að farið væri að ganga á birgðirnar og var biðlað til fólks að nota búnaðinn ekki nema þörf væri á. Sóttvarnalæknir hefur séð um innkaup og birgðir fyrir neyðarlager farsótta en nú hefur Landspítalanum verið falið að sjá um innkaup á honum. Páll Matthíasson forstjóri Landspítalans segir um að ræða afar stórt verkefni. Páll Matthíasson „Okkur var falið af stjórnvöldum í síðustu viku að halda utan um birgðastöðu á hlífðarbúnaði tengdum farsóttum og innkaupum á þessum varningi fyrir landið og það hefur farið gríðarleg vinna hjá starfsfólki að halda utan um þetta,“ segir Páll. Læknir að störfum á smitsjúkdómadeildinni A7 á Landspítalanum.Vísir/Landpítali- Þorkell þorkelsson Páll segir að ennþá sé ekki farið að bera á skorti en mikilvægt sé að hafa nægar birgðir. Verið sé að horfa til nýrra markaða. „Ekki síst til Asíu til að tryggja búnað þannig að við erum meðvituð um að eftirspurn er mikil eftir búnaði og tækjum og er ekki að fara að minnka á næstunni,“ segir Páll. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Tengdar fréttir Hlífðarbúnaður fyrir heilbrigðisstarfsfólk fer í hlössum Gríðarlegt magn hefur farið af hlífðarfatnaði fyrir heilbrigðisstarfsfólk frá því kórónuveirufaraldurinn hófst. Verkefnastjóri hjá Landlækni biðlar til fólks að ofnota ekki fatnaðinn. 31. mars 2020 12:40 Þörf á úthaldi og þolgæði næstu vikurnar Sóttvarna- og landlæknir vara við því að reyna muni á úthald og þolgæði allra í aðgerðum til að hefta útbreiðslu kórónuveirufaraldursins næstu vikurnar. Afar líklegt er að framlengja þurfi aðgerðir sem nú eru í gildi en er búist við því að tilkynnt verði um framhaldið öðru hvoru megin við helgina. 31. mars 2020 15:15 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Landspítalinn tekur við hlutverki sóttvarnalæknis um að sjá um innkaup og birgðarstöðu á hlífðarbúnaði fyrir heilbrigðisstarfsfólk. Forstjórinn segir að gríðarlega mikil vinna hafi farið í verkefnið. Verið sé að horfa til Asíumarkaðar til að tryggja nægar birgðir. Frá því kórónuveirufaraldurinn hófst hefur gríðarlegt magn farið af hlífðarbúnaði fyrir heilbrigðisstarfsfólk og félagsþjónustu. Fram kom í fréttum í gær að farið væri að ganga á birgðirnar og var biðlað til fólks að nota búnaðinn ekki nema þörf væri á. Sóttvarnalæknir hefur séð um innkaup og birgðir fyrir neyðarlager farsótta en nú hefur Landspítalanum verið falið að sjá um innkaup á honum. Páll Matthíasson forstjóri Landspítalans segir um að ræða afar stórt verkefni. Páll Matthíasson „Okkur var falið af stjórnvöldum í síðustu viku að halda utan um birgðastöðu á hlífðarbúnaði tengdum farsóttum og innkaupum á þessum varningi fyrir landið og það hefur farið gríðarleg vinna hjá starfsfólki að halda utan um þetta,“ segir Páll. Læknir að störfum á smitsjúkdómadeildinni A7 á Landspítalanum.Vísir/Landpítali- Þorkell þorkelsson Páll segir að ennþá sé ekki farið að bera á skorti en mikilvægt sé að hafa nægar birgðir. Verið sé að horfa til nýrra markaða. „Ekki síst til Asíu til að tryggja búnað þannig að við erum meðvituð um að eftirspurn er mikil eftir búnaði og tækjum og er ekki að fara að minnka á næstunni,“ segir Páll.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Tengdar fréttir Hlífðarbúnaður fyrir heilbrigðisstarfsfólk fer í hlössum Gríðarlegt magn hefur farið af hlífðarfatnaði fyrir heilbrigðisstarfsfólk frá því kórónuveirufaraldurinn hófst. Verkefnastjóri hjá Landlækni biðlar til fólks að ofnota ekki fatnaðinn. 31. mars 2020 12:40 Þörf á úthaldi og þolgæði næstu vikurnar Sóttvarna- og landlæknir vara við því að reyna muni á úthald og þolgæði allra í aðgerðum til að hefta útbreiðslu kórónuveirufaraldursins næstu vikurnar. Afar líklegt er að framlengja þurfi aðgerðir sem nú eru í gildi en er búist við því að tilkynnt verði um framhaldið öðru hvoru megin við helgina. 31. mars 2020 15:15 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Hlífðarbúnaður fyrir heilbrigðisstarfsfólk fer í hlössum Gríðarlegt magn hefur farið af hlífðarfatnaði fyrir heilbrigðisstarfsfólk frá því kórónuveirufaraldurinn hófst. Verkefnastjóri hjá Landlækni biðlar til fólks að ofnota ekki fatnaðinn. 31. mars 2020 12:40
Þörf á úthaldi og þolgæði næstu vikurnar Sóttvarna- og landlæknir vara við því að reyna muni á úthald og þolgæði allra í aðgerðum til að hefta útbreiðslu kórónuveirufaraldursins næstu vikurnar. Afar líklegt er að framlengja þurfi aðgerðir sem nú eru í gildi en er búist við því að tilkynnt verði um framhaldið öðru hvoru megin við helgina. 31. mars 2020 15:15