Smárabíó opnar 4. maí Vésteinn Örn Pétursson skrifar 29. apríl 2020 09:44 Bíóbekkir Smárabíós verða að öllum líkindum ekki svona þétt setnir þegar það opnar aftur 4. maí. mynd/mummi lú Smárabíó í Kópavogi opnar þann 4. maí, sama dag og tilslakanir á samkomubanni taka gildi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá kvikmyndahúsinu. Lögð verður áhersla á það að tryggja gestum möguleikann á því að hafa tvo metra á milli sæta. Þá verða aldrei fleiri en 50 manns í hverjum sal. Þann 4. maí verða samkomutakmarkanir hækkaðar úr 20 í 50. „Við höfum fengið mikið af fyrirspurnum um hvenær við munum opna á ný, og fundið fyrir söknuð viðskiptavina að geta kíkt í bíó. Það er því ánægjulegt að geta tilkynnt að við munum opna dyrnar þann 4. maí,“ er haft eftir Ólafi Þór Jóelssyni, framkvæmdastjóra kvikmyndahúsa Senu. Í tilkynningunni segir einnig að á meðan kvikmyndahúsið var lokað hafi tíminn verið nýttur til að tryggja upplifun bíógesta verði sem best í nýju umhverfi. Þá kemur fram að gestir komi til með að geta nýtt sér snertilausa þjónustu, bæði þegar kemur að því að kaupa bíómiða og veitingar. „Mikil áhersla er lögð á þrif og sótthreinsun og boðið verður upp á hanska fyrir þau sem óska þess,“ segir í tilkynningunni. Bíó og sjónvarp Samkomubann á Íslandi Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Smárabíó í Kópavogi opnar þann 4. maí, sama dag og tilslakanir á samkomubanni taka gildi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá kvikmyndahúsinu. Lögð verður áhersla á það að tryggja gestum möguleikann á því að hafa tvo metra á milli sæta. Þá verða aldrei fleiri en 50 manns í hverjum sal. Þann 4. maí verða samkomutakmarkanir hækkaðar úr 20 í 50. „Við höfum fengið mikið af fyrirspurnum um hvenær við munum opna á ný, og fundið fyrir söknuð viðskiptavina að geta kíkt í bíó. Það er því ánægjulegt að geta tilkynnt að við munum opna dyrnar þann 4. maí,“ er haft eftir Ólafi Þór Jóelssyni, framkvæmdastjóra kvikmyndahúsa Senu. Í tilkynningunni segir einnig að á meðan kvikmyndahúsið var lokað hafi tíminn verið nýttur til að tryggja upplifun bíógesta verði sem best í nýju umhverfi. Þá kemur fram að gestir komi til með að geta nýtt sér snertilausa þjónustu, bæði þegar kemur að því að kaupa bíómiða og veitingar. „Mikil áhersla er lögð á þrif og sótthreinsun og boðið verður upp á hanska fyrir þau sem óska þess,“ segir í tilkynningunni.
Bíó og sjónvarp Samkomubann á Íslandi Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp