Cage leikur tígrisdýrakonunginn Andri Eysteinsson skrifar 4. maí 2020 22:10 Cage á Film Independent Spirit verðlaunahátíðinni. Getty/Bauer-Griffin Heimildaþættirnir Tiger King, sem fjalla að mestu leyti um hinn skrautlega fyrrum dýragarðseiganda Joe Passage-Maldonado betur þekktan sem Joe Exotic, fóru um heimsbyggðina eins og eldur um sinu fyrir nokkru. AP greinir frá. Þættirnir urðu vinsælir á skömmum tíma og mátti varla drepa niður fæti án þess að heyra minnst á Joe Exotic, Jeff Lowe eða Carole Baskin sem búsett er í Flórída. Tiger King-æðið ætlar engan endi að taka og hefur Óskarsverðlaunaleikarinn Nicolas Cage nú tekið að sér hlutverk tígrisdýrakonungsins í væntanlegri átta þátta þáttaröð. Þó að Cage hafi áður leikið hlutverk brotamanna er um að ræða fyrstu sjónvarpsþáttaröð leikarans. Framleiðslufyrirtæki CBS og Imagine koma að þáttunum sem verða byggðir á sögu Joe Exotic eins og hún birtist í greinaröð úr tímaritinu Texas Monthly sem bar heitið Joe Exotic: Drungaleg saga inn í heim manns á ystu nöf. (e. Joe Exotic: A Dark Journey Into the World of a Man Gone Wild) sem Leif Reigstad skrifaði. Bíó og sjónvarp Netflix Mest lesið „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Lífið Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Lífið „Sá síðasti dó á þessu ári“ Lífið Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Lífið Trump yngri er algjör kvennabósi Lífið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Selena komin með hring Lífið Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney Bíó og sjónvarp Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Tónlist Fleiri fréttir Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Heimildaþættirnir Tiger King, sem fjalla að mestu leyti um hinn skrautlega fyrrum dýragarðseiganda Joe Passage-Maldonado betur þekktan sem Joe Exotic, fóru um heimsbyggðina eins og eldur um sinu fyrir nokkru. AP greinir frá. Þættirnir urðu vinsælir á skömmum tíma og mátti varla drepa niður fæti án þess að heyra minnst á Joe Exotic, Jeff Lowe eða Carole Baskin sem búsett er í Flórída. Tiger King-æðið ætlar engan endi að taka og hefur Óskarsverðlaunaleikarinn Nicolas Cage nú tekið að sér hlutverk tígrisdýrakonungsins í væntanlegri átta þátta þáttaröð. Þó að Cage hafi áður leikið hlutverk brotamanna er um að ræða fyrstu sjónvarpsþáttaröð leikarans. Framleiðslufyrirtæki CBS og Imagine koma að þáttunum sem verða byggðir á sögu Joe Exotic eins og hún birtist í greinaröð úr tímaritinu Texas Monthly sem bar heitið Joe Exotic: Drungaleg saga inn í heim manns á ystu nöf. (e. Joe Exotic: A Dark Journey Into the World of a Man Gone Wild) sem Leif Reigstad skrifaði.
Bíó og sjónvarp Netflix Mest lesið „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Lífið Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Lífið „Sá síðasti dó á þessu ári“ Lífið Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Lífið Trump yngri er algjör kvennabósi Lífið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Selena komin með hring Lífið Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney Bíó og sjónvarp Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Tónlist Fleiri fréttir Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira