Reyndi að kæla Curry niður eftir leik með því að hella yfir hann úr vatnsflösku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2021 15:31 Damion Lee hellir yfir Stephen Curry í sjónvarpsviðtali eftir leikinn. AP/Tony Avelar Steph Curry var í nótt fyrsti leikamðuinn í NBA deildinni í 43 ár til að skora yfir 30 stig í báðum hálfleikjum. Hér má sjá svipmyndir frá frammistöðu hans sem og viðtal við hann eftir leik. Stephen Curry var sjóðandi heitur bæði fyrir og eftir hlé þegar hann skoraði 62 stig í sigri Golden State Warriors í NBA-deildinni í nótt. Hann bætti sitt persónulega met um heil átta stig. Curry er fyrsti leikmaðurinn frá 1977 til að skora meira en 30 stig í hvorum hálfleik í sama leiknum. Síðastur til að afreka það á undanum honum var Pistol Pete Maravich. Stephen Curry is the first player to score *more than* 30 points in each half of a game since 'Pistol' Pete Maravich did so on Feb. 25, 1977 for the New Orleans Jazz. (h/t @EliasSports)— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) January 4, 2021 Curry skoraði 31 stig í fyrri hálfleik og endurtók leikinn í seinni hálfleiknum. Hann hitti úr 56 prósent skota sinna og setti niður 3 af 7 þriggja stiga skotum fyrir hlé en í seinni hálfleik nýtti hann 62 prósent skota sinna og setti niður 5 af 9 þriggja stiga skotum. Curry skoraði 24 af 62 stigum sínum með þriggja stiga skotum en hann hitti úr 18 af 19 vítaskotum í leiknum. Stephen Curry's top 11 scoring games:62 vs. POR (tonight)54 vs. NYK (2/27/13)53 vs. NOP (10/31/15)51 vs. DAL (2/04/15)51 vs. WAS (2/03/16)51 vs. ORL (2/25/16)51 vs. WAS (10/24/18)49 vs. BOS (1/27/18)48 vs. DAL (1/13/19)47 vs. POR (4/13/14)47 vs. LAL (4/12/13) pic.twitter.com/oBWVF4RlwW— NBA.com/Stats (@nbastats) January 4, 2021 Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá frammistöðu Steph Curry í leiknum í nótt sem og þegar liðsfélagi hans, Damion Lee, kom og helti yfir hann úr vatnsflösku í viðtalinu eftir leikinn. Curry var svo sjóðandi heitur að auðvita þurfti að kæla hann niður. Klippa: Svipmyndir af sjóðandi heitum Steph Curry NBA Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira
Stephen Curry var sjóðandi heitur bæði fyrir og eftir hlé þegar hann skoraði 62 stig í sigri Golden State Warriors í NBA-deildinni í nótt. Hann bætti sitt persónulega met um heil átta stig. Curry er fyrsti leikmaðurinn frá 1977 til að skora meira en 30 stig í hvorum hálfleik í sama leiknum. Síðastur til að afreka það á undanum honum var Pistol Pete Maravich. Stephen Curry is the first player to score *more than* 30 points in each half of a game since 'Pistol' Pete Maravich did so on Feb. 25, 1977 for the New Orleans Jazz. (h/t @EliasSports)— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) January 4, 2021 Curry skoraði 31 stig í fyrri hálfleik og endurtók leikinn í seinni hálfleiknum. Hann hitti úr 56 prósent skota sinna og setti niður 3 af 7 þriggja stiga skotum fyrir hlé en í seinni hálfleik nýtti hann 62 prósent skota sinna og setti niður 5 af 9 þriggja stiga skotum. Curry skoraði 24 af 62 stigum sínum með þriggja stiga skotum en hann hitti úr 18 af 19 vítaskotum í leiknum. Stephen Curry's top 11 scoring games:62 vs. POR (tonight)54 vs. NYK (2/27/13)53 vs. NOP (10/31/15)51 vs. DAL (2/04/15)51 vs. WAS (2/03/16)51 vs. ORL (2/25/16)51 vs. WAS (10/24/18)49 vs. BOS (1/27/18)48 vs. DAL (1/13/19)47 vs. POR (4/13/14)47 vs. LAL (4/12/13) pic.twitter.com/oBWVF4RlwW— NBA.com/Stats (@nbastats) January 4, 2021 Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá frammistöðu Steph Curry í leiknum í nótt sem og þegar liðsfélagi hans, Damion Lee, kom og helti yfir hann úr vatnsflösku í viðtalinu eftir leikinn. Curry var svo sjóðandi heitur að auðvita þurfti að kæla hann niður. Klippa: Svipmyndir af sjóðandi heitum Steph Curry
NBA Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira