Katrín Tanja komin með nýjan öflugan æfingafélaga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2021 08:31 Katrín Tanja Davíðsdóttir með æfingafélögum sínum í Boston og þjálfaranum Ben Bergeron. Instagram/@katrintanja Íslenska CrossFit konan Katrín Tanja Davíðsdóttir er aftur mætt út til Bandaríkjanna en það verður smá breyting hjá henni í CrossFit stöðinni í New England á nýju ári. Katrín Tanja heldur áfram að æfa hjá þjálfaranum Ben Bergeron en hann er aftur komin með nýjan skjólstæðing á þessu CrossFit tímabili. Brooke Wells ákvað að leita á nýjar slóðir en Ben Bergeron hefur í staðinn fengið öfluga CrossFit konu í sitt lið. Amanda Barnhart, ein besta CrossFit-kona Bandaríkjanna, hefur nefnilega ákveðið að koma til Boston til að æfa hjá Bergeron og með Katrínu Tönju. Comptrain bauð bæði Amöndu Barnhart og Katrínu Tönju velkomna á Instagram síðu sinni eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by CompTrain (@comptrain.co) View this post on Instagram A post shared by CompTrain (@comptrain.co) Amanda Barnhart hefur endaði í sjöunda sæti á tveimur síðustu heimsleikum og var nálægt því að komast í ofurúrslitin á síðustu leikum. Það voru hennar þriðju heimsleikar en hún endaði í fimmtánda sæti á þeim fyrstu árið 2018. Barnhart náði fjórða besta árangri bandarískra kvenna á heimsleikunum 2020 en fyrir ofan hana voru Kari Pearce, Haley Aadams og Brooke Wells. Amanda fékk 446 stig í fyrri hlutanum og var þá aðeins fimm stigum á eftir Kari Pearce sem fékk fimmta og síðasta sætið. Katrín Tanja endaði þá í fjórða sæti með 490 stig. Amanda endaði ofar en Katrín Tanja í þremur af fjórum greinum fyrri dagsins en átti ekki svar við frábærum seinni degi hjá okkar konu sem átti þá endurkomu sem lengi verður talað um. View this post on Instagram A post shared by Amanda Barnhart (@amandajbarnhart) CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja kvaddi Ísland með hvetjandi orðum Íslandsför Katrínu Tönju Davíðsdóttur er lokið í bili og framundan hjá henni er að keyra sig í gang fyrir komandi CrossFit tímabil. 6. janúar 2021 08:31 Katrín Tanja í „ísköldum“ tökum rétt fyrir jól Katrín Tanja Davíðsdóttir eyddi gærdeginum út í íslensku náttúrunni og lét ekki kuldann á sig fá. 23. desember 2020 08:30 Listinn yfir það sem Katrín Tanja elskaði að gera á svakalegu ári Íslenska CrossFit konan Katrin Tanja Davíðsdóttir átti svakalegt ár þar sem hún byrjaði árið í tómu tjóni með bakið á sér og endaði það í langþráðu fríi á Íslandi. Tíminn inn á milli var ekki síður viðburðaríkur og sögulegur. 21. desember 2020 08:00 Katrín Tanja táraðist þegar hún fékk Spirit verðlaunin Það er erfitt að tárast ekki líka þegar horft er á verðlaunlaunamyndband Katrínar Tönju Davíðsdóttur á síðum heimsleikanna í CrossFit. 30. október 2020 08:00 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Sjá meira
Katrín Tanja heldur áfram að æfa hjá þjálfaranum Ben Bergeron en hann er aftur komin með nýjan skjólstæðing á þessu CrossFit tímabili. Brooke Wells ákvað að leita á nýjar slóðir en Ben Bergeron hefur í staðinn fengið öfluga CrossFit konu í sitt lið. Amanda Barnhart, ein besta CrossFit-kona Bandaríkjanna, hefur nefnilega ákveðið að koma til Boston til að æfa hjá Bergeron og með Katrínu Tönju. Comptrain bauð bæði Amöndu Barnhart og Katrínu Tönju velkomna á Instagram síðu sinni eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by CompTrain (@comptrain.co) View this post on Instagram A post shared by CompTrain (@comptrain.co) Amanda Barnhart hefur endaði í sjöunda sæti á tveimur síðustu heimsleikum og var nálægt því að komast í ofurúrslitin á síðustu leikum. Það voru hennar þriðju heimsleikar en hún endaði í fimmtánda sæti á þeim fyrstu árið 2018. Barnhart náði fjórða besta árangri bandarískra kvenna á heimsleikunum 2020 en fyrir ofan hana voru Kari Pearce, Haley Aadams og Brooke Wells. Amanda fékk 446 stig í fyrri hlutanum og var þá aðeins fimm stigum á eftir Kari Pearce sem fékk fimmta og síðasta sætið. Katrín Tanja endaði þá í fjórða sæti með 490 stig. Amanda endaði ofar en Katrín Tanja í þremur af fjórum greinum fyrri dagsins en átti ekki svar við frábærum seinni degi hjá okkar konu sem átti þá endurkomu sem lengi verður talað um. View this post on Instagram A post shared by Amanda Barnhart (@amandajbarnhart)
CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja kvaddi Ísland með hvetjandi orðum Íslandsför Katrínu Tönju Davíðsdóttur er lokið í bili og framundan hjá henni er að keyra sig í gang fyrir komandi CrossFit tímabil. 6. janúar 2021 08:31 Katrín Tanja í „ísköldum“ tökum rétt fyrir jól Katrín Tanja Davíðsdóttir eyddi gærdeginum út í íslensku náttúrunni og lét ekki kuldann á sig fá. 23. desember 2020 08:30 Listinn yfir það sem Katrín Tanja elskaði að gera á svakalegu ári Íslenska CrossFit konan Katrin Tanja Davíðsdóttir átti svakalegt ár þar sem hún byrjaði árið í tómu tjóni með bakið á sér og endaði það í langþráðu fríi á Íslandi. Tíminn inn á milli var ekki síður viðburðaríkur og sögulegur. 21. desember 2020 08:00 Katrín Tanja táraðist þegar hún fékk Spirit verðlaunin Það er erfitt að tárast ekki líka þegar horft er á verðlaunlaunamyndband Katrínar Tönju Davíðsdóttur á síðum heimsleikanna í CrossFit. 30. október 2020 08:00 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Sjá meira
Katrín Tanja kvaddi Ísland með hvetjandi orðum Íslandsför Katrínu Tönju Davíðsdóttur er lokið í bili og framundan hjá henni er að keyra sig í gang fyrir komandi CrossFit tímabil. 6. janúar 2021 08:31
Katrín Tanja í „ísköldum“ tökum rétt fyrir jól Katrín Tanja Davíðsdóttir eyddi gærdeginum út í íslensku náttúrunni og lét ekki kuldann á sig fá. 23. desember 2020 08:30
Listinn yfir það sem Katrín Tanja elskaði að gera á svakalegu ári Íslenska CrossFit konan Katrin Tanja Davíðsdóttir átti svakalegt ár þar sem hún byrjaði árið í tómu tjóni með bakið á sér og endaði það í langþráðu fríi á Íslandi. Tíminn inn á milli var ekki síður viðburðaríkur og sögulegur. 21. desember 2020 08:00
Katrín Tanja táraðist þegar hún fékk Spirit verðlaunin Það er erfitt að tárast ekki líka þegar horft er á verðlaunlaunamyndband Katrínar Tönju Davíðsdóttur á síðum heimsleikanna í CrossFit. 30. október 2020 08:00