Sautján andlát rakin til hópsmitsins á Landakoti Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 19. janúar 2021 10:30 Hópsýking kom upp á Landakoti í október í fyrra. Meirihluta andláta vegna Covid-19 hér á landi má rekja til sýkingarinnar. Vísir/Vilhelm Alls eru sautján andlát rakin til hópsmitsins sem kom upp á Landakoti í október í fyrra. Fjórtán þeirra sem létust vegna Covid-19 og smituðust af veirunni í hópsýkingunni létust á Landakoti. Þrír létust á hjúkrunarheimilinu Sólvöllum á Eyrarbakka. Þá létust tveir einstaklingar á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík vegna smits sem kom upp þar síðastliðið vor og einn einstaklingur lést á Landspítala eftir að hafa smitast af veirunni á hjúkrunarheimilinu Ísafold í Garðabæ. Þetta kemur fram í svari Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra, við fyrirspurn Gunnars Braga Sveinssonar, þingmanns Miðflokksins, um fjölda sýkinga og andláta af völdum kórónuveirunnar. Gunnar Bragi spurði hve mörg andlát megi rekja til hópsmitsins á Landakoti annars vegar og smita á öðrum sjúkrastofnunum hins vegar. Svar ráðherra er eftirfarandi: „Það létust 14 einstaklingar á Landspítala í kjölfar hópsmits á Landakoti. Á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík létust tveir einstaklingar. Þrír einstaklingar létust á hjúkrunarheimilinu Sólvöllum á Eyrarbakka en þau smit eru rakin til hópsýkingarinnar á Landakoti. Einn einstaklingur lést á Landspítala eftir smit á hjúkrunarheimilinu Ísafold í Garðabæ.“ Alls hafa 29 manns látist af völdum Covid-19 hér á landi frá upphafi faraldursins. Meirihluta andlátanna má því rekja til hópsmitsins á Landakoti. Tíu manns létust í fyrstu bylgju faraldursins og í þriðju bylgjunni hafa nítján manns látist. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira
Þá létust tveir einstaklingar á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík vegna smits sem kom upp þar síðastliðið vor og einn einstaklingur lést á Landspítala eftir að hafa smitast af veirunni á hjúkrunarheimilinu Ísafold í Garðabæ. Þetta kemur fram í svari Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra, við fyrirspurn Gunnars Braga Sveinssonar, þingmanns Miðflokksins, um fjölda sýkinga og andláta af völdum kórónuveirunnar. Gunnar Bragi spurði hve mörg andlát megi rekja til hópsmitsins á Landakoti annars vegar og smita á öðrum sjúkrastofnunum hins vegar. Svar ráðherra er eftirfarandi: „Það létust 14 einstaklingar á Landspítala í kjölfar hópsmits á Landakoti. Á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík létust tveir einstaklingar. Þrír einstaklingar létust á hjúkrunarheimilinu Sólvöllum á Eyrarbakka en þau smit eru rakin til hópsýkingarinnar á Landakoti. Einn einstaklingur lést á Landspítala eftir smit á hjúkrunarheimilinu Ísafold í Garðabæ.“ Alls hafa 29 manns látist af völdum Covid-19 hér á landi frá upphafi faraldursins. Meirihluta andlátanna má því rekja til hópsmitsins á Landakoti. Tíu manns létust í fyrstu bylgju faraldursins og í þriðju bylgjunni hafa nítján manns látist.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira