Heyrir af því að fólk með einkenni fari ekki í sýnatöku vegna fárra smita í samfélaginu Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 23. janúar 2021 20:30 Víðir Reynisson óttast að „svikalogn“ ríki nú í kórónuveirufaraldrinum. Hann segir að vísbendingar séu um að fólk telji ekki ástæðu til að fara í sýnatöku vegna fárra smita sem greinast. Einn greindist með kórónuveiruna innanlands í gær og var sá í sóttkví. Þrír greindust á landamærunum en ekki er vitað hvort um virkt smit var að ræða. Enginn greindist með veiruna í fyrradag. Þrátt fyrir fá smit segist yfirlögregluþjónn almannavarna óttast að um svokallað svikalogn sé að ræða. „Við erum að heyra af því að það sé fólk að fá einkenni en af því að það eru svo fáir að greinast þá telji fólk miklu líklegra að það sé bara með kvef og mæti þar af leiðandi ekki í sýnatöku. Þetta getur verið varasamt og getur verið grunnur fyrir það að sýkingin eða veiran nái að grassera í einhvern tíma í samfélaginu og brjótist svo út,“ sagði Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarna. Auðvelt að komast að í sýnatöku Hann hvetur alla með einkenni að skrá sig í sýnatöku. Auðvelt sé að komast að um allt land. „Ef það eru að grassera einhverjar sýkingar, ef covid er að grassera í samfélaginu án þess að við vitum af því þá getur það gerst mjög hratt að það komi í bakið í okkur og þá erum við komin í einhverja stöðu sem enginn hefur áhuga á.“ Vilja staldra við Víðir segir frekari tilslakanir ekki bráðnauðsynlegar þrátt fyrir að við séum á réttri leið. „Það eru flestir farnir að geta farið í líkamsræktina og skólarnir eru auðvitað komnir á fullt skrið þannig þa er búið að opna ansi mikið þannig frekari tilslakarnir eru kannski ekkert bráðnauðsynlegar til þess að halda samfélaginu vel gangandi og þess vegna viljum við staldra við núna og sjá hvernig þetta fer,“ sagði Víðir. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Fleiri fréttir Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Sjá meira
Einn greindist með kórónuveiruna innanlands í gær og var sá í sóttkví. Þrír greindust á landamærunum en ekki er vitað hvort um virkt smit var að ræða. Enginn greindist með veiruna í fyrradag. Þrátt fyrir fá smit segist yfirlögregluþjónn almannavarna óttast að um svokallað svikalogn sé að ræða. „Við erum að heyra af því að það sé fólk að fá einkenni en af því að það eru svo fáir að greinast þá telji fólk miklu líklegra að það sé bara með kvef og mæti þar af leiðandi ekki í sýnatöku. Þetta getur verið varasamt og getur verið grunnur fyrir það að sýkingin eða veiran nái að grassera í einhvern tíma í samfélaginu og brjótist svo út,“ sagði Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarna. Auðvelt að komast að í sýnatöku Hann hvetur alla með einkenni að skrá sig í sýnatöku. Auðvelt sé að komast að um allt land. „Ef það eru að grassera einhverjar sýkingar, ef covid er að grassera í samfélaginu án þess að við vitum af því þá getur það gerst mjög hratt að það komi í bakið í okkur og þá erum við komin í einhverja stöðu sem enginn hefur áhuga á.“ Vilja staldra við Víðir segir frekari tilslakanir ekki bráðnauðsynlegar þrátt fyrir að við séum á réttri leið. „Það eru flestir farnir að geta farið í líkamsræktina og skólarnir eru auðvitað komnir á fullt skrið þannig þa er búið að opna ansi mikið þannig frekari tilslakarnir eru kannski ekkert bráðnauðsynlegar til þess að halda samfélaginu vel gangandi og þess vegna viljum við staldra við núna og sjá hvernig þetta fer,“ sagði Víðir.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Fleiri fréttir Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Sjá meira