Sara segir að viðtökurnar hafi komið henni mikið á óvart Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2021 08:30 Sara Sigmundsdóttir er ánægð með að fá að taka þátt í að hann vörulínu sína hjá WIT Fitness. Instagram/@sarasigmunds Gamla skissubókin hennar Söru Sigmundsdóttur er að koma sér vel núna þegar draumur hennar er að rætast. Sara Sigmundsdóttir er ekki bara CrossFit kona í fremstu röð og á fullu sem námsmaður því hún er líka komin út í fatahönnun. Sara fékk tækifæri til að hanna sjálf fatnaðinn í vörulínu sinni hjá WIT en Sara hætti hjá Nike á síðasta ári og samdi í staðinn við íþróttavöruframleiðandann WIT Fitness. „Ég er alveg agndofa yfir viðbrögðunum sem ég fengið við því sem ég hef sett inn á samfélagsmiðla af vörulínunni sem ég er að hanna með WIT Fitness,“ skrifaði Sara á Instagram síðu sína. „Það er ótrúlegt fyrir mig að ég er nú í þeirri stöðu að geta lífgað við skissubókina mína sem ég hef verið að teikna í hugmyndir í mörg ár. Þessu á ég hinu hæfileikaríka fólki í hönnunarteymi WIT að þakka,“ skrifaði Sara en færslu hennar má finn hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Vörulína Söru mun koma út í sumar og hún hefur líka verið að leita eftir ráðum frá fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum. „Ég hef dreymt um það í langan tíma að eignast mína eigin vörulínu. Á íþróttaferlinum þá hef ég safnað að mér alls kyns hugmyndum og innblæstri varðandi þetta og nú er WIF Fitness að hjálpa mér að láta drauminn minn rætast,“ skrifaði Sara. „Ég vildi hanna hluti sem eru kvenlegir en um leið valdeflandi fyrir sterkar og vöðvamiklar íþróttakonur með sniði og stíl sem okkur muni líða ótrúlega vel í,“ skrifaði Sara. „Undanfarnar vikur þá hefur vinna mín og hins ótrúlega hönnunarteymis hjá WIT komist á mikið skrið og mér líður eins og eitthvað stórkostlegt sér að gerast hjá okkur á hverjum degi. Það er langur vegur enn fram að útgáfu en ég hef notið þess skapandi ferlis hingað til og ætla að leyfa ykkur að fylgjast með svo þið verðir eins spennt fyrir þessu og ég,“ skrifaði Sara eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) CrossFit Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Sara Sigmundsdóttir er ekki bara CrossFit kona í fremstu röð og á fullu sem námsmaður því hún er líka komin út í fatahönnun. Sara fékk tækifæri til að hanna sjálf fatnaðinn í vörulínu sinni hjá WIT en Sara hætti hjá Nike á síðasta ári og samdi í staðinn við íþróttavöruframleiðandann WIT Fitness. „Ég er alveg agndofa yfir viðbrögðunum sem ég fengið við því sem ég hef sett inn á samfélagsmiðla af vörulínunni sem ég er að hanna með WIT Fitness,“ skrifaði Sara á Instagram síðu sína. „Það er ótrúlegt fyrir mig að ég er nú í þeirri stöðu að geta lífgað við skissubókina mína sem ég hef verið að teikna í hugmyndir í mörg ár. Þessu á ég hinu hæfileikaríka fólki í hönnunarteymi WIT að þakka,“ skrifaði Sara en færslu hennar má finn hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Vörulína Söru mun koma út í sumar og hún hefur líka verið að leita eftir ráðum frá fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum. „Ég hef dreymt um það í langan tíma að eignast mína eigin vörulínu. Á íþróttaferlinum þá hef ég safnað að mér alls kyns hugmyndum og innblæstri varðandi þetta og nú er WIF Fitness að hjálpa mér að láta drauminn minn rætast,“ skrifaði Sara. „Ég vildi hanna hluti sem eru kvenlegir en um leið valdeflandi fyrir sterkar og vöðvamiklar íþróttakonur með sniði og stíl sem okkur muni líða ótrúlega vel í,“ skrifaði Sara. „Undanfarnar vikur þá hefur vinna mín og hins ótrúlega hönnunarteymis hjá WIT komist á mikið skrið og mér líður eins og eitthvað stórkostlegt sér að gerast hjá okkur á hverjum degi. Það er langur vegur enn fram að útgáfu en ég hef notið þess skapandi ferlis hingað til og ætla að leyfa ykkur að fylgjast með svo þið verðir eins spennt fyrir þessu og ég,“ skrifaði Sara eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds)
CrossFit Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira