Ekkert fær stöðvað sjóðheita Utah-menn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. janúar 2021 07:31 Donovan Mitchell og félagar í Utah Jazz hafa unnið níu leiki í röð í NBA-deildinni. getty/Alex Goodlett Utah Jazz er heitasta lið NBA-deildarinnar í körfubolta um þessar mundir. Í nótt vann Utah New York Knicks, 108-94, en þetta var níundi sigur liðsins í röð. Rudy Gobert skoraði átján stig og tók nítján fráköst í liði Utah. Royce O'Neale var þó stigahæstur heimamanna og setti persónulegt met með því að skora tuttugu stig. Utah er í 2. sæti Vesturdeildarinnar. The @utahjazz win their 9th-straight game behind @rudygobert27's 18 PTS, 19 REB and 4 BLK. pic.twitter.com/ctqWAfgduB— NBA (@NBA) January 27, 2021 Utah hitti illa og klikkaði meðal annars á tólf af fyrstu fjórtán skotum sínum í leiknum en það kom ekki að sök gegn Knicks sem hefur tapað þremur leikjum í röð. Austin Rivers var stigahæstur gestanna með 25 stig. Öll þeirra komu í fyrri hálfleik. Atlanta Hawks stöðvaði sigurgöngu Los Angeles Clippers og vann níu stiga sigur, 108-99, á heimavelli. Clippers var á góðu skriði og hafði unnið sjö leiki í röð fyrir viðureign næturinnar. Clippers var án þeirra Kawhis Leonard, Pauls George og Patricks Beverley í leiknum og munaði um minna. Trae Young skoraði 38 stig fyrir Atlanta og Clint Capela skoraði þrettán stig og tók átján fráköst. .@TheTraeYoung (38 PTS) and @CapelaClint (13 PTS, 19 REB, 2 BLK) lead the @ATLHawks to victory. pic.twitter.com/BQMZX3f7cD— NBA (@NBA) January 27, 2021 Þá vann Houston Rockets Washington Wizards, 107-88. Þetta var þriðji sigur Houston í röð. John Wall skoraði 24 stig fyrir Houston, gegn gamla liðinu sínu. Victor Oladipo og Eric Gordon skoruðu tuttugu stig hvor. Bradley Beal, stigahæsti leikmaður NBA, skoraði 33 stig fyrir Washington og Russell Westbrook var með nítján stig, ellefu fráköst og sjö stoðsendingar gegn liðinu sem hann lék með á síðasta tímabili. 24 for @JohnWall, 33 for @RealDealBeal23 as the Rockets win against the Wizards. pic.twitter.com/paQu8qOHss— NBA (@NBA) January 27, 2021 Úrslit næturinnar Utah 108-94 NY Knicks Atlanta 108-99 LA Clippers Houston 107-88 Washington NBA Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Fleiri fréttir Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Sjá meira
Rudy Gobert skoraði átján stig og tók nítján fráköst í liði Utah. Royce O'Neale var þó stigahæstur heimamanna og setti persónulegt met með því að skora tuttugu stig. Utah er í 2. sæti Vesturdeildarinnar. The @utahjazz win their 9th-straight game behind @rudygobert27's 18 PTS, 19 REB and 4 BLK. pic.twitter.com/ctqWAfgduB— NBA (@NBA) January 27, 2021 Utah hitti illa og klikkaði meðal annars á tólf af fyrstu fjórtán skotum sínum í leiknum en það kom ekki að sök gegn Knicks sem hefur tapað þremur leikjum í röð. Austin Rivers var stigahæstur gestanna með 25 stig. Öll þeirra komu í fyrri hálfleik. Atlanta Hawks stöðvaði sigurgöngu Los Angeles Clippers og vann níu stiga sigur, 108-99, á heimavelli. Clippers var á góðu skriði og hafði unnið sjö leiki í röð fyrir viðureign næturinnar. Clippers var án þeirra Kawhis Leonard, Pauls George og Patricks Beverley í leiknum og munaði um minna. Trae Young skoraði 38 stig fyrir Atlanta og Clint Capela skoraði þrettán stig og tók átján fráköst. .@TheTraeYoung (38 PTS) and @CapelaClint (13 PTS, 19 REB, 2 BLK) lead the @ATLHawks to victory. pic.twitter.com/BQMZX3f7cD— NBA (@NBA) January 27, 2021 Þá vann Houston Rockets Washington Wizards, 107-88. Þetta var þriðji sigur Houston í röð. John Wall skoraði 24 stig fyrir Houston, gegn gamla liðinu sínu. Victor Oladipo og Eric Gordon skoruðu tuttugu stig hvor. Bradley Beal, stigahæsti leikmaður NBA, skoraði 33 stig fyrir Washington og Russell Westbrook var með nítján stig, ellefu fráköst og sjö stoðsendingar gegn liðinu sem hann lék með á síðasta tímabili. 24 for @JohnWall, 33 for @RealDealBeal23 as the Rockets win against the Wizards. pic.twitter.com/paQu8qOHss— NBA (@NBA) January 27, 2021 Úrslit næturinnar Utah 108-94 NY Knicks Atlanta 108-99 LA Clippers Houston 107-88 Washington
NBA Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Fleiri fréttir Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Sjá meira