ESB og AstraZeneca lofa að leysa deilu sína um bóluefni eftir krísufund Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. janúar 2021 07:04 Bóluefni AstraZeneca er ekki enn komið með markaðsleyfi í Evrópu en búist er við að það fáist á allra næstu dögum. AP/Gareth Fuller Evrópusambandið (ESB) og bresk-sænska lyfjafyrirtækið AstraZeneca hafa heitið því að leysa deilu sínu um bóluefni AstraZeneca og Oxford-háskóla gegn Covid-19. Deilan snýst um breytingar á dreifingaráætlun bóluefnisins og þá staðreynd að AstraZeneca mun ekki geta afhent ESB jafnmarga skammta á þessum ársfjórðungi og það hafði áætlað vegna vandræða sem orðið hafa í framleiðslu bóluefnisins í Evrópu. Ekki er hægt að segja annað en að forsvarsmenn ESB hafi brugðist illa við þessum breyttu áætlunum AstraZeneca. Þeir kröfðust þess að fyrirtækið stæði við upphaflegu dreifingaráætlunina og myndi beina skömmtum sem ætlaðir væru Bretum til að ESB til að svo mætti vera. Bóluefni AstraZeneca hefur ekki enn fengið markaðsleyfi í Evrópu en búist er við því að það verði veitt á allra næstu dögum. Að því er greint er frá á vef BBC hittust forsvarsmenn ESB og AstraZeneca á krísufundi vegna dreifingaráætlunar í gær. Stella Kyriakides, yfirmaður heilbrigðismála hjá sambandinu, sagðist eftir fundinn harma skort á skýrleika varðandi dreifingaráætlunina. „Við munum vinna með fyrirtækinu til að finna lausnir á þessu og koma bóluefninu hratt til íbúa ESB,“ sagði hún í færslu á Twitter. Talsmaður AstraZeneca sagði fyrirtækið tilbúið fyrir enn nánari samvinnu varðandi dreifingaráætlunina á næstu mánuðum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Lyf Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Deilan snýst um breytingar á dreifingaráætlun bóluefnisins og þá staðreynd að AstraZeneca mun ekki geta afhent ESB jafnmarga skammta á þessum ársfjórðungi og það hafði áætlað vegna vandræða sem orðið hafa í framleiðslu bóluefnisins í Evrópu. Ekki er hægt að segja annað en að forsvarsmenn ESB hafi brugðist illa við þessum breyttu áætlunum AstraZeneca. Þeir kröfðust þess að fyrirtækið stæði við upphaflegu dreifingaráætlunina og myndi beina skömmtum sem ætlaðir væru Bretum til að ESB til að svo mætti vera. Bóluefni AstraZeneca hefur ekki enn fengið markaðsleyfi í Evrópu en búist er við því að það verði veitt á allra næstu dögum. Að því er greint er frá á vef BBC hittust forsvarsmenn ESB og AstraZeneca á krísufundi vegna dreifingaráætlunar í gær. Stella Kyriakides, yfirmaður heilbrigðismála hjá sambandinu, sagðist eftir fundinn harma skort á skýrleika varðandi dreifingaráætlunina. „Við munum vinna með fyrirtækinu til að finna lausnir á þessu og koma bóluefninu hratt til íbúa ESB,“ sagði hún í færslu á Twitter. Talsmaður AstraZeneca sagði fyrirtækið tilbúið fyrir enn nánari samvinnu varðandi dreifingaráætlunina á næstu mánuðum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Lyf Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira