Formaður Samfylkingarfélagsins í Reykjavík segir hljóðið í félagsmönnum þungt eftir að skotið var á bíl borgarstjóra.
Myndbandaspilari er að hlaða.
Vatnshæð í Jökulsá á Fjöllum er enn yfir þröskuldi Veðurstofu Íslands. Gert er ráð fyrir svipuðu ástandi í ánni næstu daga. Þá segjum við frá verðlaunum sem öskurherferð Íslandsstofu fékk í síðustu viku.
Ekki missa af hádegisfréttum í beinni útsendingu á Bylgjunni og í spilaranum hér að ofan, klukkan tólf.