Afmælisgjöf og minning til látins bróðurs Ritstjórn Albumm skrifar 9. febrúar 2021 15:31 Sindri Snær Alfreðsson tónlistarmaður. Blossom er verkefni sem hófst í lok 2018 og er hugarfóstur Sindra Snæs Alfreðssonar. Fyrsta afurðin leit dagsins ljós í maí 2019 og var í raun afmælisgjöf og minning til látins bróðurs. Blossom blandar saman hinum ýmsu tónlistarstefnum eins og pop, metal og ambience til þess að ná sínum rétta hljóm. Sindri Snær semur, útsetur, spilar og tekur upp allt sjálfur nema trommuleik og mix sem er í höndum Leifs Arnar Kaldal. Það má lýsa Blossom sem einhversskonar pop inflúenseruðu post-hardcore/metalcore. Blossom hefur gefið út fjórar smáskífur og en sú nýjasta kom út 25. janúar síðastliðinn og ber heitið Deep Inside. Hægt er að hlusta á hana og önnur lög Blossom hér að neðan. Hægt er að fylgjast nánarmeð Blossom á Instagram. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í [email protected]. Tónlist Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Lífið samstarf Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun
Blossom blandar saman hinum ýmsu tónlistarstefnum eins og pop, metal og ambience til þess að ná sínum rétta hljóm. Sindri Snær semur, útsetur, spilar og tekur upp allt sjálfur nema trommuleik og mix sem er í höndum Leifs Arnar Kaldal. Það má lýsa Blossom sem einhversskonar pop inflúenseruðu post-hardcore/metalcore. Blossom hefur gefið út fjórar smáskífur og en sú nýjasta kom út 25. janúar síðastliðinn og ber heitið Deep Inside. Hægt er að hlusta á hana og önnur lög Blossom hér að neðan. Hægt er að fylgjast nánarmeð Blossom á Instagram. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í [email protected].
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í [email protected].
Tónlist Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Lífið samstarf Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun