Færri áhorfendur á Super Bowl leiknum en hafa aldrei eytt meiri pening Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. febrúar 2021 11:30 Ungur stuðningsmaður Kansas City Chiefs gæðir sér á veitingum á Super Bowl leiknum. AP/Mark Humphrey Þeir fáu áhorfendur sem fengu að koma á Super Bowl leikinn á sunnudaginn ætluðu að passa upp á það að njóta dagsins. Super Bowl leikurinn í ár fór fram á Raymond James leikvanginum í Tampa í Florída fylki. Leikvangurinn tekur tæplega 66 þúsund áhorfendur en aðeins tæplega 25 þúsund áhorfendur voru á vellinum vegna herta sóttvarnarreglna í tilefni af kórónuveirufaraldrinum. Það hafa aldrei verið færri áhorfendur á Super Bowl leiknum í sögunni en hann fór nú fram í 55. skiptið. While Super Bowl LV set a record low for attendance, the ones who were there ate and bought A LOT.The average game day food and beverage spend was $132 and the average merchandise spend was $80 - both Super Bowl records, per @TheLegendsWay. pic.twitter.com/pqaNYzDH5K— Front Office Sports (@FOS) February 9, 2021 Það voru samt sem áður sett eyðslumet. Þeir áhorfendur sem mættu eyddu að meðaltali 132 Bandaríkjadölum í mat og drykk á leikvanginum og yfir 80 Bandaríkjadali í varning tengdum leiknum. Þar erum við að tala um tæplega sautján þúsund krónur í veitingar og yfir tíu þúsund krónur í vörur, hver og einn af þessum tæplega 25 þúsund áhorfendum. Aldrei hafa áhorfendur á Super Bowl eytt meiru að meðaltali í veitingar og varning. NFL Ofurskálin Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjá meira
Super Bowl leikurinn í ár fór fram á Raymond James leikvanginum í Tampa í Florída fylki. Leikvangurinn tekur tæplega 66 þúsund áhorfendur en aðeins tæplega 25 þúsund áhorfendur voru á vellinum vegna herta sóttvarnarreglna í tilefni af kórónuveirufaraldrinum. Það hafa aldrei verið færri áhorfendur á Super Bowl leiknum í sögunni en hann fór nú fram í 55. skiptið. While Super Bowl LV set a record low for attendance, the ones who were there ate and bought A LOT.The average game day food and beverage spend was $132 and the average merchandise spend was $80 - both Super Bowl records, per @TheLegendsWay. pic.twitter.com/pqaNYzDH5K— Front Office Sports (@FOS) February 9, 2021 Það voru samt sem áður sett eyðslumet. Þeir áhorfendur sem mættu eyddu að meðaltali 132 Bandaríkjadölum í mat og drykk á leikvanginum og yfir 80 Bandaríkjadali í varning tengdum leiknum. Þar erum við að tala um tæplega sautján þúsund krónur í veitingar og yfir tíu þúsund krónur í vörur, hver og einn af þessum tæplega 25 þúsund áhorfendum. Aldrei hafa áhorfendur á Super Bowl eytt meiru að meðaltali í veitingar og varning.
NFL Ofurskálin Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjá meira