Eldflaug SpaceX brotlenti í Atlantshafinu Samúel Karl Ólason skrifar 16. febrúar 2021 09:40 Frá geimskoti SpaceX fyrr í mánuðinum. Hér má sjá eina eldflaug lenda á meðan önnur er klár á skotpalli. Vísir/SpaceX Starfsmenn fyrirtækisins SpaceX sendu 60 Starlink gervihnetti á braut um jörðu frá Flórída í nótt. Falcon 9 eldflaug fyrirtækisins brotlenti þó í Atlantshafinu við lendingu en eldflaugin átti að lenda á drónaskipinu Of Course I Still Love You. Þetta var í sjötta sinn sem þessari eldflaug var skotið út í geim. SpaceX hefur þó tekist að skjóta eldflaug átta sinnum út í geim og lenda henni sömuleiðis átta sinnum. SpaceX vinnur nú að því að mynda umfangsmikið net Starlink-gervihnatta á braut um jörðu. Þegar er búið að senda rúmlega þúsund örgervihnetti út í geim og verður net þetta notað til að veita fólki aðgang að Internetinu. Fyrirtækið er þegar byrjað að þjónusta fólk með þeim gervihnöttum sem eru í notkun. SpaceX hefur náð gífurlega góðum árangri í því að lenda eldflaugum og nota þær aftur og þannig hefur fyrirtækið getað sparað töluvert við hvert geimskot. Frá 2015 hefur starfsmönnum fyrirtækisins tekist að lenda 74 eldflaugum og þar á meðal 24 eldflaugum í röð frá mars 2020 og þar til nú. Samkvæmt frétt Spaceflight Now á fyrirtækið nú sex Falcon 9 eldflaugar sem eru klárar í geimskot en þrjár þeirra eru ætlaðar í geimskot fyrir Geimvísindastofnun Bandaríkjanna (NASA) og herafhal Bandaríkjanna. Verið er að byggja fleiri eldflaugar en það gæti tekið töluverðan tíma og er framtíð Starlink-geimskota því í ákveðinni óvissu. Til stóð að skjóta upp tveimur skömmtum af gervihnöttum til viðbótar í þessum mánuði. Horfa má á geimskotið hér að neðan. Undir lok myndbandsins má sjá ljós frá eldflauginni nærri drónaskipinu. Deployment of 60 Starlink satellites confirmed pic.twitter.com/apZ7oTOvNk— SpaceX (@SpaceX) February 16, 2021 SpaceX Geimurinn Tækni Tengdar fréttir SN9 sprakk í loft upp við tilraunaskot Ný frumgerð geimfars SpaceX lenti það harkalega eftir tilraunaskot í gærkvöldi að eldflaugin sprakk í loft upp. Um var að ræða tilraunaskot þar sem frumgerðinni, sem bar heitið SN9, var skotið hátt á loft og reynt var að lenda eldflauginni aftur. 3. febrúar 2021 08:32 Það helsta í geimnum 2021: Tunglið er aftur orðið töff Geimförum og ferðum hefur farið hratt fjölgandi á undanförnum árum og er útlit fyrir að sú þróun haldi áfram. Sérstaklega með tilliti til aukinna umsvifa einkafyrirtækja á þessu sviði. 7. janúar 2021 08:31 Mest lesið „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Innlent „Maður klárar bara þó að hóran sýni ekki áhuga“ Innlent Alvotech stofnar þrjá leikskóla til að mæta vanda starfsmanna Innlent Þætti skemmtilegt að vera í stjórnarandstöðu „gegn þessum þremur“ Innlent Telur að slysið sem leiddi bróður hans til dauða verði veigamikið í rýni Innlent Dómurinn sé vonbrigði og sendi röng skilaboð Innlent Skipstjórinn fylgdist ekki með og stímdi á hafnarkant Innlent Bannaði fulltrúa að bóka og fékk bágt fyrir Innlent „Þetta er bara komið til að vera“ Innlent Bið eftir aðgerð vegna hálkuslyss óboðleg af hálfu kerfisins Innlent Fleiri fréttir Stakk sér í skorstein á flótta undan lögreglu Macron kynnir nýjan forsætisráðherra Gefur líka milljón í embættistökusjóð Trumps Tæplega hundrað eldflaugum og tvö hundruð drónum skotið að Úkraínu Hvað verður um umfangsmikinn fíkniefnaiðnað Sýrlands? Búist við að Macron skipi forsætisráðherra í dag Segir Rússa undirbúa langvarandi átök við NATO „Við erum að erfa útblásið bákn, þjakað af spillingu“ Webb sér alheiminn einnig þenjast út á vaxandi hraða Trump valinn manneskja ársins: „Pólitísk endurfæðing“ sem á sér enga hliðstæðu Búlgarar og Rúmenar fá inngöngu í Schengen Zuckerberg gefur milljón dala í embættistökusjóð Trumps Ætlar að berjast gegn ásökunum um landráð Neita fullyrðingum þingmanns um dróna frá „móðurskipi“ Íran Engin grið gefin þeim sem stóðu að pyntingum og morðum Forstjóri FBI hyggst stíga til hliðar Sífellt fleiri hoppa fyrir bíla í Afríku Uppreisnarleiðtogar funduðu í fyrsta sinn Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Eldsprengjur GRU hefðu getað grandað flugvélum DHL Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Áratugi í fangelsi fyrir að ráðast á dómara Spá veikri og skammlífri „stelpu“ í Kyrrahafi Þingmaður myrtur í Mexíkó Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Sjá meira
Þetta var í sjötta sinn sem þessari eldflaug var skotið út í geim. SpaceX hefur þó tekist að skjóta eldflaug átta sinnum út í geim og lenda henni sömuleiðis átta sinnum. SpaceX vinnur nú að því að mynda umfangsmikið net Starlink-gervihnatta á braut um jörðu. Þegar er búið að senda rúmlega þúsund örgervihnetti út í geim og verður net þetta notað til að veita fólki aðgang að Internetinu. Fyrirtækið er þegar byrjað að þjónusta fólk með þeim gervihnöttum sem eru í notkun. SpaceX hefur náð gífurlega góðum árangri í því að lenda eldflaugum og nota þær aftur og þannig hefur fyrirtækið getað sparað töluvert við hvert geimskot. Frá 2015 hefur starfsmönnum fyrirtækisins tekist að lenda 74 eldflaugum og þar á meðal 24 eldflaugum í röð frá mars 2020 og þar til nú. Samkvæmt frétt Spaceflight Now á fyrirtækið nú sex Falcon 9 eldflaugar sem eru klárar í geimskot en þrjár þeirra eru ætlaðar í geimskot fyrir Geimvísindastofnun Bandaríkjanna (NASA) og herafhal Bandaríkjanna. Verið er að byggja fleiri eldflaugar en það gæti tekið töluverðan tíma og er framtíð Starlink-geimskota því í ákveðinni óvissu. Til stóð að skjóta upp tveimur skömmtum af gervihnöttum til viðbótar í þessum mánuði. Horfa má á geimskotið hér að neðan. Undir lok myndbandsins má sjá ljós frá eldflauginni nærri drónaskipinu. Deployment of 60 Starlink satellites confirmed pic.twitter.com/apZ7oTOvNk— SpaceX (@SpaceX) February 16, 2021
SpaceX Geimurinn Tækni Tengdar fréttir SN9 sprakk í loft upp við tilraunaskot Ný frumgerð geimfars SpaceX lenti það harkalega eftir tilraunaskot í gærkvöldi að eldflaugin sprakk í loft upp. Um var að ræða tilraunaskot þar sem frumgerðinni, sem bar heitið SN9, var skotið hátt á loft og reynt var að lenda eldflauginni aftur. 3. febrúar 2021 08:32 Það helsta í geimnum 2021: Tunglið er aftur orðið töff Geimförum og ferðum hefur farið hratt fjölgandi á undanförnum árum og er útlit fyrir að sú þróun haldi áfram. Sérstaklega með tilliti til aukinna umsvifa einkafyrirtækja á þessu sviði. 7. janúar 2021 08:31 Mest lesið „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Innlent „Maður klárar bara þó að hóran sýni ekki áhuga“ Innlent Alvotech stofnar þrjá leikskóla til að mæta vanda starfsmanna Innlent Þætti skemmtilegt að vera í stjórnarandstöðu „gegn þessum þremur“ Innlent Telur að slysið sem leiddi bróður hans til dauða verði veigamikið í rýni Innlent Dómurinn sé vonbrigði og sendi röng skilaboð Innlent Skipstjórinn fylgdist ekki með og stímdi á hafnarkant Innlent Bannaði fulltrúa að bóka og fékk bágt fyrir Innlent „Þetta er bara komið til að vera“ Innlent Bið eftir aðgerð vegna hálkuslyss óboðleg af hálfu kerfisins Innlent Fleiri fréttir Stakk sér í skorstein á flótta undan lögreglu Macron kynnir nýjan forsætisráðherra Gefur líka milljón í embættistökusjóð Trumps Tæplega hundrað eldflaugum og tvö hundruð drónum skotið að Úkraínu Hvað verður um umfangsmikinn fíkniefnaiðnað Sýrlands? Búist við að Macron skipi forsætisráðherra í dag Segir Rússa undirbúa langvarandi átök við NATO „Við erum að erfa útblásið bákn, þjakað af spillingu“ Webb sér alheiminn einnig þenjast út á vaxandi hraða Trump valinn manneskja ársins: „Pólitísk endurfæðing“ sem á sér enga hliðstæðu Búlgarar og Rúmenar fá inngöngu í Schengen Zuckerberg gefur milljón dala í embættistökusjóð Trumps Ætlar að berjast gegn ásökunum um landráð Neita fullyrðingum þingmanns um dróna frá „móðurskipi“ Íran Engin grið gefin þeim sem stóðu að pyntingum og morðum Forstjóri FBI hyggst stíga til hliðar Sífellt fleiri hoppa fyrir bíla í Afríku Uppreisnarleiðtogar funduðu í fyrsta sinn Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Eldsprengjur GRU hefðu getað grandað flugvélum DHL Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Áratugi í fangelsi fyrir að ráðast á dómara Spá veikri og skammlífri „stelpu“ í Kyrrahafi Þingmaður myrtur í Mexíkó Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Sjá meira
SN9 sprakk í loft upp við tilraunaskot Ný frumgerð geimfars SpaceX lenti það harkalega eftir tilraunaskot í gærkvöldi að eldflaugin sprakk í loft upp. Um var að ræða tilraunaskot þar sem frumgerðinni, sem bar heitið SN9, var skotið hátt á loft og reynt var að lenda eldflauginni aftur. 3. febrúar 2021 08:32
Það helsta í geimnum 2021: Tunglið er aftur orðið töff Geimförum og ferðum hefur farið hratt fjölgandi á undanförnum árum og er útlit fyrir að sú þróun haldi áfram. Sérstaklega með tilliti til aukinna umsvifa einkafyrirtækja á þessu sviði. 7. janúar 2021 08:31