Minnst ellefu látnir vegna aftakaveðurs Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 16. febrúar 2021 18:22 Mikil hálka hefur verið á vegum í suðurríkjum Bandaríkjanna. Getty/Brett Carlsen Minnst ellefu hafa látist í suðurríkjum Bandaríkjanna vegna kulda og snjókomu. Þrír létust og tíu slösuðust eftir að hvirfilbylur reið yfir í Norður-Karólínu í morgun. Björgunaraðgerðir eru enn í gangi. Dauðsföll vegna veðursins hafa verið tilkynnt í Tennessee, Texas, Kentucky og Louisiana og er óhætt að segja að þar sjáist slíkt veður sjaldan. Meira en 150 milljón Bandaríkjamenn búa nú við vetrarfærð að sögn Bandarísku veðurstofunnar og búast má við allt að þrjátíu sentimetrum af jafnföllnum snjó í ríkjum á borð við Texas, Oklahoma og Kansas. Víða hefur rafmagn dottið út vegna álags á raforkukerfið, sérstaklega í Texas, en veðrið hefur einnig teygt anga sína til norðurhluta Mexíkó, þar sem meira en fjögur milljón heimili og fyrirtæki misstu rafmagn í gær. Mikil hálka er á vegum og í Texas urðu um 120 umferðarslys sem rakin eru til hálku, bara á sunnudag. Yfirvöld sums staðar í Louisiana hafa gripið til þess ráðs að setja á útgöngubann til þess að koma í veg fyrir að fólk sé á ferðinni á ísilögðum vegum. Veður Bandaríkin Mexíkó Tengdar fréttir Mikill viðbúnaður víða um Bandaríkin vegna kulda og snjókomu Mikill viðbúnaður er nú í flestum ríkjum Bandaríkjanna vegna kulda og snjókomu sem gengið hefur yfir stóran hluta landsins og ekki síst í ríkjum sem alla jafna sjá ekki mikinn snjó. 16. febrúar 2021 07:22 Mest lesið Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Mikilvægur fundur með Íran framundan Erlent Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Innlent Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Erlent Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum Innlent Fleiri fréttir Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Sjá meira
Dauðsföll vegna veðursins hafa verið tilkynnt í Tennessee, Texas, Kentucky og Louisiana og er óhætt að segja að þar sjáist slíkt veður sjaldan. Meira en 150 milljón Bandaríkjamenn búa nú við vetrarfærð að sögn Bandarísku veðurstofunnar og búast má við allt að þrjátíu sentimetrum af jafnföllnum snjó í ríkjum á borð við Texas, Oklahoma og Kansas. Víða hefur rafmagn dottið út vegna álags á raforkukerfið, sérstaklega í Texas, en veðrið hefur einnig teygt anga sína til norðurhluta Mexíkó, þar sem meira en fjögur milljón heimili og fyrirtæki misstu rafmagn í gær. Mikil hálka er á vegum og í Texas urðu um 120 umferðarslys sem rakin eru til hálku, bara á sunnudag. Yfirvöld sums staðar í Louisiana hafa gripið til þess ráðs að setja á útgöngubann til þess að koma í veg fyrir að fólk sé á ferðinni á ísilögðum vegum.
Veður Bandaríkin Mexíkó Tengdar fréttir Mikill viðbúnaður víða um Bandaríkin vegna kulda og snjókomu Mikill viðbúnaður er nú í flestum ríkjum Bandaríkjanna vegna kulda og snjókomu sem gengið hefur yfir stóran hluta landsins og ekki síst í ríkjum sem alla jafna sjá ekki mikinn snjó. 16. febrúar 2021 07:22 Mest lesið Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Mikilvægur fundur með Íran framundan Erlent Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Innlent Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Erlent Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum Innlent Fleiri fréttir Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Sjá meira
Mikill viðbúnaður víða um Bandaríkin vegna kulda og snjókomu Mikill viðbúnaður er nú í flestum ríkjum Bandaríkjanna vegna kulda og snjókomu sem gengið hefur yfir stóran hluta landsins og ekki síst í ríkjum sem alla jafna sjá ekki mikinn snjó. 16. febrúar 2021 07:22