Fjölga leikskólaplássum um fimmtíu Sylvía Hall skrifar 19. febrúar 2021 23:43 Leikskólinn Laugasól í Laugardal. Vísir/Vilhelm Leikskólinn Laugasól mun geta tekið á móti fimmtíu börnum til viðbótar eftir að endurbætur verða gerðar á núverandi kjallara leikskólans, en borgarráð hefur samþykkt að heimila formlegan undirbúning að stækkun og endurbótum á leikskólanum. Laugasól er í dag fjögurra deilda leikskóli með um 95 börn, en hann er við Leirulæk í Laugardal. Með endurbótum á kjallaranum verður hægt að bæta við tveimur deildum og fjölga plássum í leikskólanum um allt að fimmtíu. Hingað til hefur kjallarinn verið nýttur sem geymsla, starfsmannarými, listasmiðja og fjölnota salur en engin starfsemi hefur verið í kjallaranum síðan í lok síðasta árs þar sem ráðast þarf í endurbætur á húsnæðinu sökum rakavandamála. Kjallaranum verður breytt í jarðhæð með því að grafa frá húsinu, laga útveggi og glugga og bæta við útgangi á lóð, að því er fram kemur í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Þá er einnig ráðgert að hafa listasmiðju og starfsmannarými í kjallaranum og verður lyftu komið fyrir til að tryggja aðgengi fyrir alla. „Eftir breytingarnar verður pláss fyrir samtals 141-145 börn á sex deildum á Laugasól en gert er ráð fyrir 10-12 nýjum stöðugildum við leikskólann í kjölfar stækkunar en núverandi stöðugildi við leikskólann eru 28,“ segir í tilkynningu. Frumkostnaðaráætlun vegna breytinga á húsnæði og lóð er 410 milljónir króna, en óháð þeirri framkvæmd er gert ráð fyrir viðhaldi upp á 140 milljónir króna á næstu árum. Áætlað er að húsnæði og lóð verði tilbúin fyrir starfsemi í febrúar á næsta ári. Skóla - og menntamál Reykjavík Leikskólar Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Fleiri fréttir Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Sjá meira
Laugasól er í dag fjögurra deilda leikskóli með um 95 börn, en hann er við Leirulæk í Laugardal. Með endurbótum á kjallaranum verður hægt að bæta við tveimur deildum og fjölga plássum í leikskólanum um allt að fimmtíu. Hingað til hefur kjallarinn verið nýttur sem geymsla, starfsmannarými, listasmiðja og fjölnota salur en engin starfsemi hefur verið í kjallaranum síðan í lok síðasta árs þar sem ráðast þarf í endurbætur á húsnæðinu sökum rakavandamála. Kjallaranum verður breytt í jarðhæð með því að grafa frá húsinu, laga útveggi og glugga og bæta við útgangi á lóð, að því er fram kemur í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Þá er einnig ráðgert að hafa listasmiðju og starfsmannarými í kjallaranum og verður lyftu komið fyrir til að tryggja aðgengi fyrir alla. „Eftir breytingarnar verður pláss fyrir samtals 141-145 börn á sex deildum á Laugasól en gert er ráð fyrir 10-12 nýjum stöðugildum við leikskólann í kjölfar stækkunar en núverandi stöðugildi við leikskólann eru 28,“ segir í tilkynningu. Frumkostnaðaráætlun vegna breytinga á húsnæði og lóð er 410 milljónir króna, en óháð þeirri framkvæmd er gert ráð fyrir viðhaldi upp á 140 milljónir króna á næstu árum. Áætlað er að húsnæði og lóð verði tilbúin fyrir starfsemi í febrúar á næsta ári.
Skóla - og menntamál Reykjavík Leikskólar Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Fleiri fréttir Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Sjá meira