Geggjað einvígi Katrínar Tönju og Söru einn af hápunktunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. febrúar 2021 08:30 Íslensku CrossFit drottningarnar Sara Sigmundsdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir ræða hér málin eftir að keppninni var lokið. Á milli þeirra er Dave Castro. Skjámynd/Youtube/CrossFit Einvígi íslensku CrossFit drottninganna Katrínar Tönju Davíðsdóttur og Söru Sigmundsdóttir þykir vera eitt af fimm eftirminnilegustu mómentunum í sögu The Open. CrossFit heimurinn er farinn að telja niður í The Open sem hefst eftir aðeins tvær vikur eða 11. mars næstkomandi. Morning Chalk Up vefurinn hefur verið að rifja upp eftirminnilegar stundir frá The Open síðustu ár og alíslenskt einvígi komst í hóp þeirra fimm bestu. Morning Chalk Up valdi nefnilega einvígi Katrínar Tönju Davíðsdóttur og Söru Sigmundsdóttur frá í The Open 2017 í þennan úrvalshóp. Árið 2017 var Katrín Tanja meistari undanfarinna tveggja ára og Sara hafði náð þriðja sætinu bæði árin eða 2015 og 2016. Þetta voru því tvær af öflugustu CrossFit konum heims. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Katrín Tanja var búinn að vinna heimsmeistaratitilinn tvisvar sinnum en Sara var hungruð í að ná ofar en þriðja sætið. Þær áttu báðar eftir að tryggja sér seinna sæti á heimsleikunum sem sannfærandi frammistöðu. Þegar fimmtu hluti Open var kynntur fyrir CrossFit heiminum þá fékk Dave Castro þær Katrínu Tönju og Söru til sín til Madison í Wisconsin fylki sem var þarna orðinn nýtt heimili heimsleikanna í CrossFit. Þær fengu fyrstar að gera æfinguna og háðu einvígi um hvor þeirra væri fljótari að klára hana. Þetta var annað árið í röð sem Katrín Tanja og Sara mættust í slíku einvígi því þær voru í sömu stöðu í fjórða hluta The Open árið áður. Það var fullt út úr dyrum og mikil stemmning á meðan keppnin fór fram sem setti mikinn svip á allt saman. Það voru auðvitað miklar væntingar gerðar til íslensku dætranna og þær ollu engum vonbrigðum heldur buðu upp á svaklega keppni eins og sjá má hér fyrir neðan. watch on YouTube watch on YouTube CrossFit Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
CrossFit heimurinn er farinn að telja niður í The Open sem hefst eftir aðeins tvær vikur eða 11. mars næstkomandi. Morning Chalk Up vefurinn hefur verið að rifja upp eftirminnilegar stundir frá The Open síðustu ár og alíslenskt einvígi komst í hóp þeirra fimm bestu. Morning Chalk Up valdi nefnilega einvígi Katrínar Tönju Davíðsdóttur og Söru Sigmundsdóttur frá í The Open 2017 í þennan úrvalshóp. Árið 2017 var Katrín Tanja meistari undanfarinna tveggja ára og Sara hafði náð þriðja sætinu bæði árin eða 2015 og 2016. Þetta voru því tvær af öflugustu CrossFit konum heims. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Katrín Tanja var búinn að vinna heimsmeistaratitilinn tvisvar sinnum en Sara var hungruð í að ná ofar en þriðja sætið. Þær áttu báðar eftir að tryggja sér seinna sæti á heimsleikunum sem sannfærandi frammistöðu. Þegar fimmtu hluti Open var kynntur fyrir CrossFit heiminum þá fékk Dave Castro þær Katrínu Tönju og Söru til sín til Madison í Wisconsin fylki sem var þarna orðinn nýtt heimili heimsleikanna í CrossFit. Þær fengu fyrstar að gera æfinguna og háðu einvígi um hvor þeirra væri fljótari að klára hana. Þetta var annað árið í röð sem Katrín Tanja og Sara mættust í slíku einvígi því þær voru í sömu stöðu í fjórða hluta The Open árið áður. Það var fullt út úr dyrum og mikil stemmning á meðan keppnin fór fram sem setti mikinn svip á allt saman. Það voru auðvitað miklar væntingar gerðar til íslensku dætranna og þær ollu engum vonbrigðum heldur buðu upp á svaklega keppni eins og sjá má hér fyrir neðan. watch on YouTube watch on YouTube
CrossFit Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira