Segir símtal Áslaugar lykta illa Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 28. febrúar 2021 13:01 Oddný Harðardóttir. Vísir/Vilhelm Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar segir að skerpa þurfi á verklagsreglum þegar kemur að samskiptum á milli framkvæmdavaldsins og undirstofnanna. Hún segir símtal dómsmálaráðherra til lögreglustjóra á aðfangadag ekki til þess fallið að auka traust á stjórnmálin. „Mér finnst þetta ekki vera til þess fallið að auka traust á stjórnmálunum og hvernig stjórnmálamenn og ráðherrar reyna að hafa áhrif á undirstofnanir sínar.“ Lyktar ekki vel Hún segir að dómsmálaráðherra hefði átt að stíga varlega til jarðar. „Auðvitað hefði hún átt að svara fjölmiðlum ef hún hafði áhyggjur af því að hún gæti ekki svarað almennilega. Þá átti hún auðvitað bara að segja að hún treysti lögreglunni til þess að fara og rannsaka þetta mál og leiða það til lykta. Þetta lyktar ekki vel finnst mér en vonandi var þetta bara saklaust hjal,“ sagði Oddný. Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir símtalið ekki óeðlilegt. „Þegar slíkum spurningum er beint að dómsmálaráðherra þá finnst mér ekkert óeðlilegt við það að hún hringi í lögreglustjórann og spyrji út í það hvert er verklag við slíkar dagbókarfærslur. Það er það sem hún segist hafa gert. Ég hef ekki áhyggjur af því að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir hafi verið að reyna að hafa áhrif á lögreglustjórann í Reykjavík.“ Umræða um símtal dómsmálaráðherra hefst á mínútu 13:15. Oddný kallar eftir því að skerpt verði á verklagsreglum. „Ég er hrædd um að það þurfi að skerpa á verklagsreglunum þarna á milli framkvæmdavaldsins og undirstofnanna þegar kemur að öðrum stjórnmálamönnum og í þessu tilfelli forystumanni í ríkisstjórninni.“ Sprengisandur Ráðherra í Ásmundarsal Alþingi Lögreglan Tengdar fréttir Viðskiptalífið, stjórnmálin og heilbrigðiskerfið á Sprengisandi Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur í umsjón Kristjáns Kristjánssonar er á dagskrá Bylgjunnar frá klukkan tíu til tólf líkt og aðra sunnudaga. Þá er hægt að hlusta á þáttinn í beinni hér á Vísi. 28. febrúar 2021 09:31 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
„Mér finnst þetta ekki vera til þess fallið að auka traust á stjórnmálunum og hvernig stjórnmálamenn og ráðherrar reyna að hafa áhrif á undirstofnanir sínar.“ Lyktar ekki vel Hún segir að dómsmálaráðherra hefði átt að stíga varlega til jarðar. „Auðvitað hefði hún átt að svara fjölmiðlum ef hún hafði áhyggjur af því að hún gæti ekki svarað almennilega. Þá átti hún auðvitað bara að segja að hún treysti lögreglunni til þess að fara og rannsaka þetta mál og leiða það til lykta. Þetta lyktar ekki vel finnst mér en vonandi var þetta bara saklaust hjal,“ sagði Oddný. Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir símtalið ekki óeðlilegt. „Þegar slíkum spurningum er beint að dómsmálaráðherra þá finnst mér ekkert óeðlilegt við það að hún hringi í lögreglustjórann og spyrji út í það hvert er verklag við slíkar dagbókarfærslur. Það er það sem hún segist hafa gert. Ég hef ekki áhyggjur af því að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir hafi verið að reyna að hafa áhrif á lögreglustjórann í Reykjavík.“ Umræða um símtal dómsmálaráðherra hefst á mínútu 13:15. Oddný kallar eftir því að skerpt verði á verklagsreglum. „Ég er hrædd um að það þurfi að skerpa á verklagsreglunum þarna á milli framkvæmdavaldsins og undirstofnanna þegar kemur að öðrum stjórnmálamönnum og í þessu tilfelli forystumanni í ríkisstjórninni.“
Sprengisandur Ráðherra í Ásmundarsal Alþingi Lögreglan Tengdar fréttir Viðskiptalífið, stjórnmálin og heilbrigðiskerfið á Sprengisandi Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur í umsjón Kristjáns Kristjánssonar er á dagskrá Bylgjunnar frá klukkan tíu til tólf líkt og aðra sunnudaga. Þá er hægt að hlusta á þáttinn í beinni hér á Vísi. 28. febrúar 2021 09:31 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Viðskiptalífið, stjórnmálin og heilbrigðiskerfið á Sprengisandi Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur í umsjón Kristjáns Kristjánssonar er á dagskrá Bylgjunnar frá klukkan tíu til tólf líkt og aðra sunnudaga. Þá er hægt að hlusta á þáttinn í beinni hér á Vísi. 28. febrúar 2021 09:31