Hlynur lét drauminn rætast og gerir það gott á Kýpur Stefán Árni Pálsson skrifar 4. mars 2021 07:00 Hlynur starfar við sölu á fasteignum ytra. „Ég kom fyrst til Norður-Kýpur til að upplifa Miðjarðarhafslífsstílinn í ferðalagi þar sem draumur minn hefur ávallt verið að búa í sólríku landi. Þegar ég var búinn að heimsækja og ferðast aðeins um Norður-Kýpur í tvígang tók ég þá ákvörðun að flytjast hingað þar sem möguleikarnir voru margir og virkilega ódýrt að lifa af hérna eða um þrisvar sinnum ódýrara en til dæmis heima á Ísland,“ segir Hlynur M Jónsson sem búsettur er í Trikomo í Kýpur og tók hann ákvörðun um að elta drauminn og búa á sólríkum stað. Hann starfar við sölu fasteigna hjá fyrirtækinu Elite door properties. „Ég sem alþjóðlegur sölufulltrúi hef viðskiptavini og fjárfesta alls staðar að í heiminum sem ég aðstoða og leitast eftir bestu tækifærum hverju sinni með okkar alþjóðlegu skrám fasteigna og verkefna sem ná frá allt frá Austurlöndum til allrar Ameríku.“ Hlynur segir að það kosti lítið sem ekkert að búa þarna úti. Hlynur býr í bæ sem heitir Iskele. „Hérna á Norður-Kýpur má segja að hér sé einna ódýrast að lifa í öllu Miðjarðarhafinu allavega og með sambærilegan lífsstandard ef við berum okkur saman við til dæmis Spánn, Tenerife, Grikkland, Ítalíu og fleiri lönd á þessum slóðum. Ég get nefnd sem dæmi eins og að fjárfesta í fasteign hérna er um helmingi ódýrara en í nærliggjandi löndum og markaðurinn er að rísa upp á við. Matur og afþreying er virkilega ódýrt sem dæmi þá er ein stök máltíð frá um 500 krónum með gosi á veitingastað og ef þú ferð til dæmis fínt út að borða á hágæða veitingastað tveir saman og færð þér þriggja rétta máltíð með flösku af víni mun það vera um 3000 til 5000 krónur,“ segir Hlynur sem verður fertugur í maí. Hann segir að skattar séu lágir á Kýpur og leiguhúsnæðið ódýrt. Lífið leikur við Íslendinginn á Kýpur. „Ef þú vilt til dæmis leigja í langtímaleigu tveggja herbergja íbúð á góðum stað þá er það um 250-300 pund á mánuði eða um 50 þúsund íslenskar krónur.“ Hlynur segir að Norður-Kýpur sé talið eitt öruggasta svæðið í heiminum. „Þar er varla nokkur glæpatíðni. Heilsugæsla og sjúkrahús og öll sú þjónusta eru hágæða og hér eru einnig virkilega góðir háskólar svo eitthvað sé nefnt. Heimamenn eru virkilega vinalegir og hjálpsamir og mjög afslappað umhverfi og þjóðfélag, svo auðvitað það besta það er sólskin mestmegnis af árinu hérna og fullt af tækifærum bæði sem nýr áfangastaður til ferðalaga og fjárfestingarmöguleikar.“ Hann segist búa á austurströnd eyjunnar. „Ég bý svæði sem kallast Long beach í bæjarfélagi sem heitir Iskele og er það einmitt svæðið sem Forbes tók sérstaklega fram sem besta stað til að fjárfesta í ef þú vilt búa eða fjárfesta með ströndina og Miðjarðarhafið þér sem næst. Eins og nafnið gefur til kynna, Long beach, þá eru hér æðislegar hvítar strendur, tær sjór og frábærar aðstæður og afþreying sem eru kjörin til bæði ferðalaga eða til fjárfestinga því svæðið er i mikilli uppbyggingu,“ segir Hlynur og bætir við að það sé sól og sumar 320 daga á ári. Íslendingar erlendis Kýpur Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Lífið Fleiri fréttir Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Sjá meira
Hann starfar við sölu fasteigna hjá fyrirtækinu Elite door properties. „Ég sem alþjóðlegur sölufulltrúi hef viðskiptavini og fjárfesta alls staðar að í heiminum sem ég aðstoða og leitast eftir bestu tækifærum hverju sinni með okkar alþjóðlegu skrám fasteigna og verkefna sem ná frá allt frá Austurlöndum til allrar Ameríku.“ Hlynur segir að það kosti lítið sem ekkert að búa þarna úti. Hlynur býr í bæ sem heitir Iskele. „Hérna á Norður-Kýpur má segja að hér sé einna ódýrast að lifa í öllu Miðjarðarhafinu allavega og með sambærilegan lífsstandard ef við berum okkur saman við til dæmis Spánn, Tenerife, Grikkland, Ítalíu og fleiri lönd á þessum slóðum. Ég get nefnd sem dæmi eins og að fjárfesta í fasteign hérna er um helmingi ódýrara en í nærliggjandi löndum og markaðurinn er að rísa upp á við. Matur og afþreying er virkilega ódýrt sem dæmi þá er ein stök máltíð frá um 500 krónum með gosi á veitingastað og ef þú ferð til dæmis fínt út að borða á hágæða veitingastað tveir saman og færð þér þriggja rétta máltíð með flösku af víni mun það vera um 3000 til 5000 krónur,“ segir Hlynur sem verður fertugur í maí. Hann segir að skattar séu lágir á Kýpur og leiguhúsnæðið ódýrt. Lífið leikur við Íslendinginn á Kýpur. „Ef þú vilt til dæmis leigja í langtímaleigu tveggja herbergja íbúð á góðum stað þá er það um 250-300 pund á mánuði eða um 50 þúsund íslenskar krónur.“ Hlynur segir að Norður-Kýpur sé talið eitt öruggasta svæðið í heiminum. „Þar er varla nokkur glæpatíðni. Heilsugæsla og sjúkrahús og öll sú þjónusta eru hágæða og hér eru einnig virkilega góðir háskólar svo eitthvað sé nefnt. Heimamenn eru virkilega vinalegir og hjálpsamir og mjög afslappað umhverfi og þjóðfélag, svo auðvitað það besta það er sólskin mestmegnis af árinu hérna og fullt af tækifærum bæði sem nýr áfangastaður til ferðalaga og fjárfestingarmöguleikar.“ Hann segist búa á austurströnd eyjunnar. „Ég bý svæði sem kallast Long beach í bæjarfélagi sem heitir Iskele og er það einmitt svæðið sem Forbes tók sérstaklega fram sem besta stað til að fjárfesta í ef þú vilt búa eða fjárfesta með ströndina og Miðjarðarhafið þér sem næst. Eins og nafnið gefur til kynna, Long beach, þá eru hér æðislegar hvítar strendur, tær sjór og frábærar aðstæður og afþreying sem eru kjörin til bæði ferðalaga eða til fjárfestinga því svæðið er i mikilli uppbyggingu,“ segir Hlynur og bætir við að það sé sól og sumar 320 daga á ári.
Íslendingar erlendis Kýpur Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Lífið Fleiri fréttir Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Sjá meira