Antetokounmpo valinn bestur í stjörnuleiknum og sló 53 ára gamalt met Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. mars 2021 07:31 Giannis Antetokounmpo var valinn besti leikmaður stjörnuleiksins í fyrsta sinn. getty/Kevin C. Cox Lið LeBrons James vann tuttugu stiga sigur á liði Kevins Durant, 170-150, í stjörnuleik NBA-deildarinnar í Atlanta í nótt. Giannis Antetokounmpo skoraði 35 stig, var valinn maður leiksins og fékk verðlaun sem hafa verið nefnd eftir Kobe Bryant heitnum. 35 PTS for @Giannis_An34 16-16 FGM (#NBAAllStar Game record)Giannis Antetokounmpo leads #TeamLeBron to victory, winning the 2021 NBA All-Star Game Kobe Bryant MVP Award! #KiaAllStarMVP pic.twitter.com/QjaUgBYY9R— NBA (@NBA) March 8, 2021 Antetokounmpo hitti úr öllum sextán skotum sínum í leiknum sem er met í stjörnuleiknum. Hal Greer átti gamla metið en hann hitti úr öllum átta skotum sínum í stjörnuleiknum 1968. Giannis Antetokounmpo scored 35 points on 16-16 shooting in the 2021 #NBAAllStar game. That is the most makes without a miss over an entire All-Star game. The previous record was held by Hal Greer going 8-8 in 1968. pic.twitter.com/Rr4AV38coS— NBA History (@NBAHistory) March 8, 2021 Lið LeBrons var með undirtökin allan leikinn og var tuttugu stigum yfir í hálfleik, 100-80. Damian Lillard skoraði 32 stig fyrir lið LeBrons og Stephen Curry 28. LeBron sjálfur var rólegur með aðeins fjögur stig. Chris Paul gaf sextán stoðsendingar fyrir lið LeBrons og hefur nú gefið flestar stoðsendingar í sögu stjörnuleiksins. @CP3 of #TeamLeBron drops 16 DIMES to move past Magic Johnson for the MOST ASSISTS in #NBAAllStar Game history! pic.twitter.com/UTI8eRHGMZ— NBA (@NBA) March 8, 2021 Bradley Beal, stigahæsti leikmaður NBA, skoraði mest fyrir lið Durants, eða 26 stig. Kyrie Irving skoraði 24 stig og gaf tólf stoðsendingar. The TOP PLAYS from the 2021 #NBAAllStar Game! pic.twitter.com/UYd1Dai0Iy— NBA (@NBA) March 8, 2021 Anfernee Simons, leikmaður Portland Trail Blazers, vann troðslukeppnina sem fór fram í hálfleik í stjörnuleiknum. Curry vann svo þriggja stiga keppnina í annað sinn á ferlinum. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira
Giannis Antetokounmpo skoraði 35 stig, var valinn maður leiksins og fékk verðlaun sem hafa verið nefnd eftir Kobe Bryant heitnum. 35 PTS for @Giannis_An34 16-16 FGM (#NBAAllStar Game record)Giannis Antetokounmpo leads #TeamLeBron to victory, winning the 2021 NBA All-Star Game Kobe Bryant MVP Award! #KiaAllStarMVP pic.twitter.com/QjaUgBYY9R— NBA (@NBA) March 8, 2021 Antetokounmpo hitti úr öllum sextán skotum sínum í leiknum sem er met í stjörnuleiknum. Hal Greer átti gamla metið en hann hitti úr öllum átta skotum sínum í stjörnuleiknum 1968. Giannis Antetokounmpo scored 35 points on 16-16 shooting in the 2021 #NBAAllStar game. That is the most makes without a miss over an entire All-Star game. The previous record was held by Hal Greer going 8-8 in 1968. pic.twitter.com/Rr4AV38coS— NBA History (@NBAHistory) March 8, 2021 Lið LeBrons var með undirtökin allan leikinn og var tuttugu stigum yfir í hálfleik, 100-80. Damian Lillard skoraði 32 stig fyrir lið LeBrons og Stephen Curry 28. LeBron sjálfur var rólegur með aðeins fjögur stig. Chris Paul gaf sextán stoðsendingar fyrir lið LeBrons og hefur nú gefið flestar stoðsendingar í sögu stjörnuleiksins. @CP3 of #TeamLeBron drops 16 DIMES to move past Magic Johnson for the MOST ASSISTS in #NBAAllStar Game history! pic.twitter.com/UTI8eRHGMZ— NBA (@NBA) March 8, 2021 Bradley Beal, stigahæsti leikmaður NBA, skoraði mest fyrir lið Durants, eða 26 stig. Kyrie Irving skoraði 24 stig og gaf tólf stoðsendingar. The TOP PLAYS from the 2021 #NBAAllStar Game! pic.twitter.com/UYd1Dai0Iy— NBA (@NBA) March 8, 2021 Anfernee Simons, leikmaður Portland Trail Blazers, vann troðslukeppnina sem fór fram í hálfleik í stjörnuleiknum. Curry vann svo þriggja stiga keppnina í annað sinn á ferlinum. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira