Íslenski Daninn búinn að jafna sig á HM-vonbrigðunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. mars 2021 12:01 Hans Lindberg varð heimsmeistari með Dönum 2019 en fékk ekki tækifæri til að endurtaka leikinn í janúar. getty/Lars Ronbog Hinn íslenskættaði Hans Lindberg segist vera búinn að jafna sig á vonbrigðunum að hafa ekki verið í danska landsliðinu sem varð heimsmeistari í handbolta í Egyptalandi í janúar. Hinn 39 ára Lindberg hefur verið fastamaður í danska landsliðinu um langt árabil. Hann var hins vegar ekki valinn í HM-hóp Dana. Lindberg er nú kominn aftur í danska liðið sem mætir Norður-Makedóníu í tveimur leikjum í undankeppni EM 2022 í þessum mánuði. „Það var eðlilegt að láta óánægju sína í ljós. Það að ég hafi ekki verið valinn sýnir hversu gott liðið er,“ sagði Lindberg og bætti við að allt væri í góðu milli hans og Nikolajs Jacobsen, þjálfara danska liðsins. „Það var engin ástæða til að hreinsa andrúmsloftið. Það var ný reynsla fyrir mig að vera vonsvikinn í janúar en svo þarf ég að sýna að það var röng ákvörðun.“ Lindberg segir að það hafi verið nokkuð auðvelt fyrir sig að fylgjast HM úr sófanum þótt fyrstu leikir Dana á mótinu hafi ekki verið neitt sérstaklega spennandi. „Í þessum fyrstu leikjum slökkti ég oft eftir tuttugu mínútur því þetta var of auðvelt og frekar leiðinlegt. Danir voru of góðir og það var ekki mikil spenna,“ sagði Lindberg. „Annars fylgdist ég með og fagnaði. Ég hugsaði mikið um hvernig ég myndi bregðast við svona stöðu, hvort það yrði erfitt. En það var frekar auðvelt því það eru margir í liðinu sem ég vil að gangi vel.“ Lindberg varð heimsmeistari með Dönum 2019 og Evrópumeistari 2008 og 2012. Hann var svo fimmtándi maður þegar Danir urðu Ólympíumeistarar undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar 2016. HM 2021 í handbolta Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Fleiri fréttir Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Sjá meira
Hinn 39 ára Lindberg hefur verið fastamaður í danska landsliðinu um langt árabil. Hann var hins vegar ekki valinn í HM-hóp Dana. Lindberg er nú kominn aftur í danska liðið sem mætir Norður-Makedóníu í tveimur leikjum í undankeppni EM 2022 í þessum mánuði. „Það var eðlilegt að láta óánægju sína í ljós. Það að ég hafi ekki verið valinn sýnir hversu gott liðið er,“ sagði Lindberg og bætti við að allt væri í góðu milli hans og Nikolajs Jacobsen, þjálfara danska liðsins. „Það var engin ástæða til að hreinsa andrúmsloftið. Það var ný reynsla fyrir mig að vera vonsvikinn í janúar en svo þarf ég að sýna að það var röng ákvörðun.“ Lindberg segir að það hafi verið nokkuð auðvelt fyrir sig að fylgjast HM úr sófanum þótt fyrstu leikir Dana á mótinu hafi ekki verið neitt sérstaklega spennandi. „Í þessum fyrstu leikjum slökkti ég oft eftir tuttugu mínútur því þetta var of auðvelt og frekar leiðinlegt. Danir voru of góðir og það var ekki mikil spenna,“ sagði Lindberg. „Annars fylgdist ég með og fagnaði. Ég hugsaði mikið um hvernig ég myndi bregðast við svona stöðu, hvort það yrði erfitt. En það var frekar auðvelt því það eru margir í liðinu sem ég vil að gangi vel.“ Lindberg varð heimsmeistari með Dönum 2019 og Evrópumeistari 2008 og 2012. Hann var svo fimmtándi maður þegar Danir urðu Ólympíumeistarar undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar 2016.
HM 2021 í handbolta Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Fleiri fréttir Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti