Sóttvarnarlög brotin á veitingastað í Kópavogi Kjartan Kjartansson skrifar 13. mars 2021 07:54 Sem fyrr var í mörg horn að líta hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt. Vísir/Vilhelm Lögreglumenn höfðu afskipti af veitingastað í Kópavogi vegna brota á lögum um sóttvarnir og veitingahús í nótt. Forráðamenn staðarins virtu ekki reglur um lokunartíma og þá var lítið um sóttvarnir á staðnum. Í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir einnig frá tveimur mönnum sem voru stöðvaðir í bifreið vegna gruns um ölvunarakstur í póstnúmeri 108 í Reykjavík skömmu fyrir klukkan eitt í nótt. Lögregluþjóna grunaði að mennirnir hefðu haft sætaskipti eftir að þeir stöðvuðu bílinn. Þá liggur fyrir grunur um að sá sem ók bílnum hafi gert það án ökuréttinda. Hann sagði lögreglu ekki til nafns og er talinn hafa gefið rangar yfirlýsingar. Báðir menn voru vistaðir í fangageymslu lögreglunnar vegna rannsóknar málsins í nótt. Tvö hjólaslys urðu í gærkvöldi. Rétt fyrir klukkan sex í gærkvöldi steyptist maður á reiðhjóli fram fyrir sig og skall í götuna í Hafnarfirði. Hann hlaut áverka á höfði og öxl og var fluttur með sjúkrabifreið á bráðdeild. Klukkan tíu mínútur yfir átta í gærkvöldi féll karlmaður af rafhjóli þegar hann hjólaði á kantstein í Hlíðahverfi. Hann hlaut áverka á andliti, brotna tönn og fleiri meiðsli. Hann var fluttur á bráðadeild til aðhlynningar. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Lögreglumál Kópavogur Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Sjá meira
Í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir einnig frá tveimur mönnum sem voru stöðvaðir í bifreið vegna gruns um ölvunarakstur í póstnúmeri 108 í Reykjavík skömmu fyrir klukkan eitt í nótt. Lögregluþjóna grunaði að mennirnir hefðu haft sætaskipti eftir að þeir stöðvuðu bílinn. Þá liggur fyrir grunur um að sá sem ók bílnum hafi gert það án ökuréttinda. Hann sagði lögreglu ekki til nafns og er talinn hafa gefið rangar yfirlýsingar. Báðir menn voru vistaðir í fangageymslu lögreglunnar vegna rannsóknar málsins í nótt. Tvö hjólaslys urðu í gærkvöldi. Rétt fyrir klukkan sex í gærkvöldi steyptist maður á reiðhjóli fram fyrir sig og skall í götuna í Hafnarfirði. Hann hlaut áverka á höfði og öxl og var fluttur með sjúkrabifreið á bráðdeild. Klukkan tíu mínútur yfir átta í gærkvöldi féll karlmaður af rafhjóli þegar hann hjólaði á kantstein í Hlíðahverfi. Hann hlaut áverka á andliti, brotna tönn og fleiri meiðsli. Hann var fluttur á bráðadeild til aðhlynningar.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Lögreglumál Kópavogur Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Sjá meira