Erna Solberg braut sóttvarnareglur í ferð með fjölskyldunni Eiður Þór Árnason skrifar 18. mars 2021 23:08 Erna Solberg birti þessa mynd af sér og eiginmanni sínum Sindre Finnes í Geilo helgina sem fjölskyldan fagnaði sextugsafmæli hennar. Skjáskot/Instagram Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, braut sóttvarnareglur í febrúar þegar hún borðaði kvöldverð með þrettán öðrum. Þetta kemur fram í frétt norska ríkisútvarpsins NRK en brotið átti sér stað á meðan Solberg var í fríi í skíðabænum Geilo þar sem hún hélt upp á sextugsafmæli sitt. Þar var hún stödd ásamt fjölskyldu, tveimur systrum sínum og fjölskyldum þeirra. „Ég sem stend á hverjum einasta degi og upplýsi norsku þjóðina um sóttvarnaráðstafanir og átti að hafa þekkt reglurnar betur. En sannleikurinn er sá að ég hafði ekki skoðað reglurnar nógu vel og hafði því ekki áttað mig á þessu,“ sagði hún í samtali við NRK. Á þeim tíma máttu ekki fleiri en tíu koma saman í Noregi en þrettán manna fjölskylda forsætisráðherrans snæddi saman á veitingastað þann 25. febrúar til að fagna stórafmælinu. Solberg ætlaði að vera viðstödd kvöldverðinn en þurfti skyndilega að yfirgefa bæinn til að fara til augnlæknis. Eftir að NRK spurðist fyrir um málið upplýsti Solberg að fjölskyldurnar hafi aftur snætt saman daginn eftir í leiguíbúð og að í þetta sinn hafi hún verið hluti af fjórtán manna hópnum. „Það er fjórum ofaukið. Við hefðum ekki átt að gera þetta og ég hefði átt að stöðva þetta. Ég gerði það ekki og get einungis beðist afsökunar,“ sagði forsætisráðherrann sem fullyrðir líkt og áður segir að hún hafi ekki gert sér grein fyrir brotinu. Ekki er vitað til þess að neinn hafi smitast af Covid-19 í umræddri ferð. Noregur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Sjá meira
„Ég sem stend á hverjum einasta degi og upplýsi norsku þjóðina um sóttvarnaráðstafanir og átti að hafa þekkt reglurnar betur. En sannleikurinn er sá að ég hafði ekki skoðað reglurnar nógu vel og hafði því ekki áttað mig á þessu,“ sagði hún í samtali við NRK. Á þeim tíma máttu ekki fleiri en tíu koma saman í Noregi en þrettán manna fjölskylda forsætisráðherrans snæddi saman á veitingastað þann 25. febrúar til að fagna stórafmælinu. Solberg ætlaði að vera viðstödd kvöldverðinn en þurfti skyndilega að yfirgefa bæinn til að fara til augnlæknis. Eftir að NRK spurðist fyrir um málið upplýsti Solberg að fjölskyldurnar hafi aftur snætt saman daginn eftir í leiguíbúð og að í þetta sinn hafi hún verið hluti af fjórtán manna hópnum. „Það er fjórum ofaukið. Við hefðum ekki átt að gera þetta og ég hefði átt að stöðva þetta. Ég gerði það ekki og get einungis beðist afsökunar,“ sagði forsætisráðherrann sem fullyrðir líkt og áður segir að hún hafi ekki gert sér grein fyrir brotinu. Ekki er vitað til þess að neinn hafi smitast af Covid-19 í umræddri ferð.
Noregur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Sjá meira