Skora á Johnson að deila bóluefnum með fátækari þjóðum Sylvía Hall skrifar 28. mars 2021 08:22 Bretland er á meðal þeirra þjóða sem hafa tryggt sér flesta skammta af bóluefni miðað við höfðatölu. Getty/Leon Neal Góðgerðafélög á borð við Save the Children og Wellcome Trust hafa skorað á Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, að greina frá því hversu margir skammtar af bóluefnum munu fara til fátækari þjóða í ljósi þess að Bretar munu ekki nýta alla þá skammta sem hafa verið keyptir. Þetta kemur fram á vef breska ríkisútvarpsins, en Bretland hefur tryggt sér 400 milljónir skammta af bóluefni. Því þykir ljóst að töluvert magn verður afgangs þegar þjóðin hefur verið bólusett en rúmlega 65 milljónir búa í Bretlandi og er búist við að rúmlega hundrað skammtar verði afgangs. Ríkisstjórnin þar í landi hefur áður gefið það út að bóluefnum verði dreift til fátækari þjóða í gegnum Covax-verkefnið sem er samstarf þjóða heims um að koma bóluefni til yfir níutíu lág- og millitekjuríkja. Góðgerðafélögin kalla þó eftir því að ríkisstjórnin hefjist strax handa við að koma skömmtum til þeirra ríkja. „Bretland mun sitja á nógu miklu bóluefni til að bólusetja framlínustarfsmenn heimsins tvisvar,“ segir í bréfi góðgerðafélaganna til forsætisráðherrans. Yfir 29 milljónir fullorðinna í Bretland hafa nú þegar fengið fyrsta skammt af bóluefni og er Bretland á meðal þeirra þjóða sem hefur tryggt sér flesta skammta af bóluefni miðað við höfðatölu. Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Tengdar fréttir Ný bylgja muni brotna á varnargarði bólusettra einstaklinga „Eftir á að hyggja er eflaust margt sem við vildum óska að við hefðum vitað og margt sem við vildum óska að við hefðum gert öðruvísi, eftir á að hyggja, af því að við vorum að berjast við nýjan sjúkdóm undir allt öðruvísi kringumstæðum en nokkur fyrrverandi stjórnvöld gátu ímyndað sér.“ 23. mars 2021 20:19 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Útför páfans á laugardag Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Sjá meira
Þetta kemur fram á vef breska ríkisútvarpsins, en Bretland hefur tryggt sér 400 milljónir skammta af bóluefni. Því þykir ljóst að töluvert magn verður afgangs þegar þjóðin hefur verið bólusett en rúmlega 65 milljónir búa í Bretlandi og er búist við að rúmlega hundrað skammtar verði afgangs. Ríkisstjórnin þar í landi hefur áður gefið það út að bóluefnum verði dreift til fátækari þjóða í gegnum Covax-verkefnið sem er samstarf þjóða heims um að koma bóluefni til yfir níutíu lág- og millitekjuríkja. Góðgerðafélögin kalla þó eftir því að ríkisstjórnin hefjist strax handa við að koma skömmtum til þeirra ríkja. „Bretland mun sitja á nógu miklu bóluefni til að bólusetja framlínustarfsmenn heimsins tvisvar,“ segir í bréfi góðgerðafélaganna til forsætisráðherrans. Yfir 29 milljónir fullorðinna í Bretland hafa nú þegar fengið fyrsta skammt af bóluefni og er Bretland á meðal þeirra þjóða sem hefur tryggt sér flesta skammta af bóluefni miðað við höfðatölu.
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Tengdar fréttir Ný bylgja muni brotna á varnargarði bólusettra einstaklinga „Eftir á að hyggja er eflaust margt sem við vildum óska að við hefðum vitað og margt sem við vildum óska að við hefðum gert öðruvísi, eftir á að hyggja, af því að við vorum að berjast við nýjan sjúkdóm undir allt öðruvísi kringumstæðum en nokkur fyrrverandi stjórnvöld gátu ímyndað sér.“ 23. mars 2021 20:19 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Útför páfans á laugardag Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Sjá meira
Ný bylgja muni brotna á varnargarði bólusettra einstaklinga „Eftir á að hyggja er eflaust margt sem við vildum óska að við hefðum vitað og margt sem við vildum óska að við hefðum gert öðruvísi, eftir á að hyggja, af því að við vorum að berjast við nýjan sjúkdóm undir allt öðruvísi kringumstæðum en nokkur fyrrverandi stjórnvöld gátu ímyndað sér.“ 23. mars 2021 20:19
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent