„Í tilefni af 10 ára afmæli Nörd Norðursins eru nördarnir mættir! Sveinn hefur leik fyrir hönd Nörd Norðursins í yfirtökunni og spilar retró-framtíðar-pixla-indí-leikinn Narita Boy.
Fylgist svo með hjónunum Bjarka og Erlu síðar um kvöldið bjarga hjónabandinu í samvinnuleiknum It Takes Two!“ segir GameTíví á Facebook-síðu sinni.
Gamanið hefst klukkan átta á Twitchrás GameTíví.