Strákarnir ætla að spila svokallaða mini games með áhorfendum og halda pubquiz sem áhorfendur fá einnig að taka þátt í. Þá verður áhorfendum boðið upp á ýmsa vinninga.
Veislan endar svo með skothríð og slysum í Verdansk.
Gamanið hefst klukkan átta á Stöð 2 eSport, Twitchrás GameTíví og Vísi. Hægt er að horfa hér að neðan.
Á mánudag er 1 árs afmæli mánudagsstreymisins... Að því tilefni verður afmælisveisla í streyminu þar sem allir geta...
Posted by GameTíví on Saturday, 10 April 2021