Bandaríkin vilja leiða baráttuna gegn loftslagsvánni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 22. apríl 2021 18:41 Joe Biden kynnir áætlun Bandaríkjanna á ráðstefnunni í dag. EPA-EFE/JOHANNA GERON Bandaríkin kynntu í dag nýja lofslagsáætlun en ríkið stefnir á að draga úr mengun gróðurhúsalofttegunda um 50-52 prósent, miðað við losun árið 2005, fyrir 2030. Joe Biden Bandaríkjaforseti kynnti áætlunina á loftslagsráðstefnu í dag. Ákvörðun Bidens um að halda ráðstefnuna, sem var haldin í streymi, er talin benda til þess að ríkisstjórn hans vilji leiða baráttuna gegn loftslagsvánni. Ráðstefnan stendur yfir í dag og á morgun, en í dag er einnig dagur jarðarinnar (e. Earth Day). Leiðtogar fjörutíu ríkja tóku þátt í ráðstefnunni en þeirra á meðal voru leiðtogar Kína, Indlands og Rússlands, sem eru meðal stærstu mengunarríkja í heiminum. Bandaríkin, sem fylgja fast á hæla Kína hvað varðar gróðurhúsamengun, sækjast eins og áður segir eftir því að leiða baráttuna gegn loftslagsvánni að nýju. Ríkið hefur undanfarin ár ekki verið framarlega í baráttunni gegn loftslagsvánni í kjölfar þess að Donald Trump, þáverandi Bandaríkjaforseti, dró ríkið úr Parísarsáttmálanum. „Á þessum áratugi verðum við að taka ákvarðanir sem munu leiða til þess að við forðumst stórskaða vegna lofslagsvárinnar,“ sagði Biden á fundinum í dag. Tvö ríki til viðbótar lýstu yfir nýjum markmiðum í baráttunni gegn loftslagsvánni. Yoshihide Suga, forsætisráðherra Japans, kynnti í dag nýja áætlun um að skera niður mengun gróðurhúsalofttegunda um 46 prósent, miðað við árið 2005, en markmið ríkisins var áður 26 prósent. Þá kynnti Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, nýja áætlun um að minnka mengun um 40 til 45 prósent en áður var markmiðið 30 prósent. Bandaríkin Loftslagsmál Joe Biden Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Sjá meira
Ákvörðun Bidens um að halda ráðstefnuna, sem var haldin í streymi, er talin benda til þess að ríkisstjórn hans vilji leiða baráttuna gegn loftslagsvánni. Ráðstefnan stendur yfir í dag og á morgun, en í dag er einnig dagur jarðarinnar (e. Earth Day). Leiðtogar fjörutíu ríkja tóku þátt í ráðstefnunni en þeirra á meðal voru leiðtogar Kína, Indlands og Rússlands, sem eru meðal stærstu mengunarríkja í heiminum. Bandaríkin, sem fylgja fast á hæla Kína hvað varðar gróðurhúsamengun, sækjast eins og áður segir eftir því að leiða baráttuna gegn loftslagsvánni að nýju. Ríkið hefur undanfarin ár ekki verið framarlega í baráttunni gegn loftslagsvánni í kjölfar þess að Donald Trump, þáverandi Bandaríkjaforseti, dró ríkið úr Parísarsáttmálanum. „Á þessum áratugi verðum við að taka ákvarðanir sem munu leiða til þess að við forðumst stórskaða vegna lofslagsvárinnar,“ sagði Biden á fundinum í dag. Tvö ríki til viðbótar lýstu yfir nýjum markmiðum í baráttunni gegn loftslagsvánni. Yoshihide Suga, forsætisráðherra Japans, kynnti í dag nýja áætlun um að skera niður mengun gróðurhúsalofttegunda um 46 prósent, miðað við árið 2005, en markmið ríkisins var áður 26 prósent. Þá kynnti Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, nýja áætlun um að minnka mengun um 40 til 45 prósent en áður var markmiðið 30 prósent.
Bandaríkin Loftslagsmál Joe Biden Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Sjá meira