Jóhann Óli vill friða alla sjófugla Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. apríl 2021 13:07 Æti í sjónum hefur minnkað mikið fyrir sjófugla og því fækkar þeim svona mikið. Hér eru súlur. Jóhann Óli Hilmarsson Ástand sjófugla er mjög dapurs við Ísland enda hefur fækkað mikið í öllum sjófuglastofnum vegna hlýnandi sjávarhita. Ísland og hafsvæðið umhverfis landið eru mikilvæg útbreiðslusvæði nokkurra stærstu sjófuglastofna í Norðaustur-Atlantshafi en nú er svo komið að sjófuglum fækkar og fækkar og eru sumar tegundirnar í frjálsu falli eins og Jóhann Óli Hilmarsson, fuglafræðingur orðar það. Hann segir hlýnun sjávar ástæðuna fyrir fækkun sjófugla, sem valdi ætisskorti hjá fuglunum. „Norrænar tegundir eins og stuttnefjan, henni hefur fækkað mest, hún er næstum því horfin úr sumum björgum og henni er að fækka mikið,“ segir Jóhann Óli. Jóhann Óli Hilmarsson, fuglafræðingur sem vill að allir sjófuglar við Ísland verði friðaðir ekki seinna en strax. Hann gerir mikið af því að mynda fugla.Aðsend Jóhann Óli segir að ef hitastig sjávar hækki þá hverfi til dæmis sandsílin úr sjónum og þar með minkar ætið fyrir sjófuglana. „Reyndar skarfarnir, þeir pluma sig nokkurn veginn en allir svartfuglar, kría, fíll, rita og allt þetta, þessu er öllu að fækka. Þetta er mjög alvarleg staða og þessir fuglar eru komnir á válista út af þessu,“ segir Jóhann Óli enn fremur og bætir við. „Við getum náttúrlega gert mjög lítið í þessu nema að reyna að standa okkur betur í loftlagsmálum og svo að friða þessa fugla. Það á náttúrulega ekki að vera að veiða fugla, sem standa svona tæpt þar sem við sjáum kannski 40% fækkun á fáeinum áratugum eins og hjá fýlnum.“ Jóhann Óli segist vilja sá friðun allra sjófugla. „Já, stofn sem er í tvö til þrjú prósent fækkun á ári þolir ekkert veiðar, þetta er eina sem við getum gert, það er að hætta að veiða fuglana. Þarna er inngrip mannsins inn í þessa stofna, það eru veiðarnar og það á að sjálfsögðu að fara að hætta þeim á meðan stofnanir standa svona tæpt.“ Lundi.Jóhann Óli Hilmarsson Fuglar Árborg Mest lesið Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Erlent Trump yngri á leið til Grænlands Erlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Fleiri fréttir Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Fiskiskip kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Tæpar þrjú hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Sjá meira
Ísland og hafsvæðið umhverfis landið eru mikilvæg útbreiðslusvæði nokkurra stærstu sjófuglastofna í Norðaustur-Atlantshafi en nú er svo komið að sjófuglum fækkar og fækkar og eru sumar tegundirnar í frjálsu falli eins og Jóhann Óli Hilmarsson, fuglafræðingur orðar það. Hann segir hlýnun sjávar ástæðuna fyrir fækkun sjófugla, sem valdi ætisskorti hjá fuglunum. „Norrænar tegundir eins og stuttnefjan, henni hefur fækkað mest, hún er næstum því horfin úr sumum björgum og henni er að fækka mikið,“ segir Jóhann Óli. Jóhann Óli Hilmarsson, fuglafræðingur sem vill að allir sjófuglar við Ísland verði friðaðir ekki seinna en strax. Hann gerir mikið af því að mynda fugla.Aðsend Jóhann Óli segir að ef hitastig sjávar hækki þá hverfi til dæmis sandsílin úr sjónum og þar með minkar ætið fyrir sjófuglana. „Reyndar skarfarnir, þeir pluma sig nokkurn veginn en allir svartfuglar, kría, fíll, rita og allt þetta, þessu er öllu að fækka. Þetta er mjög alvarleg staða og þessir fuglar eru komnir á válista út af þessu,“ segir Jóhann Óli enn fremur og bætir við. „Við getum náttúrlega gert mjög lítið í þessu nema að reyna að standa okkur betur í loftlagsmálum og svo að friða þessa fugla. Það á náttúrulega ekki að vera að veiða fugla, sem standa svona tæpt þar sem við sjáum kannski 40% fækkun á fáeinum áratugum eins og hjá fýlnum.“ Jóhann Óli segist vilja sá friðun allra sjófugla. „Já, stofn sem er í tvö til þrjú prósent fækkun á ári þolir ekkert veiðar, þetta er eina sem við getum gert, það er að hætta að veiða fuglana. Þarna er inngrip mannsins inn í þessa stofna, það eru veiðarnar og það á að sjálfsögðu að fara að hætta þeim á meðan stofnanir standa svona tæpt.“ Lundi.Jóhann Óli Hilmarsson
Fuglar Árborg Mest lesið Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Erlent Trump yngri á leið til Grænlands Erlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Fleiri fréttir Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Fiskiskip kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Tæpar þrjú hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Sjá meira