Anníe Mist og barnaskrefin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. apríl 2021 08:32 Anníe Mist með Freyju Mist, dóttur sinni, sem hún eignaðist í ágúst. Nú rúmum átta mánuðum síðar er Anníe Mist komin á fullt í baráttunni um sæti á heimsleikunum. Instagram/@anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir er enn á réttri leið í endurkomu sinni í hóp bestu CrossFit kvenna heimsins en hjá henni snýst endurkoman úr barnsburðarleyfi ekki um að taka stór stökk. Anníe Mist Þórisdóttir sýndi styrk sinn og þrautseigju í átta manna úrslitum heimsleikanna í CrossFit á dögunum og gerði þar betur en allar íslensku CrossFit stelpurnar. Anníe Mist Þórisdóttir endaði meira að segja tveimur sætum ofar en silfurkonan Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe fær nú tækifæri til að tryggja sér sæti á heimsleikunum á undanúrslitamóti á næstu mánuðum. Anníe Mist fer reglulega yfir það sem hún er að upplifa og fara í gegnum í endurkomu sinni og á því er engin undantekning í nýrri færslu hennar á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) „Ég hef komist að því að það er orðið enn mikilvægara fyrir mig, nú þegar ég að jafna mig eftir meðgöngu og fæðinguna og er að koma til baka á CrossFit ferðalagi mínu, að meta stöðuna vikulega til að sjá sigrana, áskoranir og það sem ég þarf að bæta til að gera enn betur í næstu viku,“ skrifaði Anníe Mist. „Stundum er erfitt að sjá hvernig gengur hjá þér en með því að mæla hlutina þá sérðu á endanum laun vinnunnar sem þú hefur lagt á þig,“ skrifaði Anníe Mist. „Það er enn svo margt sem ég ætla mér að ná og jafna mig á. Með því að halda einbeitingunni minni á þessa hluti þá set ég mér raunveruleg markmið og skipulegg það vel hvernig ég ætli að ná þeim. Þá veit ég að ég mun komast þangað sem ég vil komast,“ skrifaði Anníe Mist. „Þetta snýst um að taka barnaskref. Það er enginn tilgangur í því að flýta sér því með því að taka þann tíma sem þú þarft þá kemst þú þangað sem þú vilt komast. Einu skrefi nær endamarkmiðinu,“ skrifaði Anníe Mist Þórisdóttir eins og sjá má hér fyrir ofan. CrossFit Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Anníe Mist Þórisdóttir sýndi styrk sinn og þrautseigju í átta manna úrslitum heimsleikanna í CrossFit á dögunum og gerði þar betur en allar íslensku CrossFit stelpurnar. Anníe Mist Þórisdóttir endaði meira að segja tveimur sætum ofar en silfurkonan Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe fær nú tækifæri til að tryggja sér sæti á heimsleikunum á undanúrslitamóti á næstu mánuðum. Anníe Mist fer reglulega yfir það sem hún er að upplifa og fara í gegnum í endurkomu sinni og á því er engin undantekning í nýrri færslu hennar á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) „Ég hef komist að því að það er orðið enn mikilvægara fyrir mig, nú þegar ég að jafna mig eftir meðgöngu og fæðinguna og er að koma til baka á CrossFit ferðalagi mínu, að meta stöðuna vikulega til að sjá sigrana, áskoranir og það sem ég þarf að bæta til að gera enn betur í næstu viku,“ skrifaði Anníe Mist. „Stundum er erfitt að sjá hvernig gengur hjá þér en með því að mæla hlutina þá sérðu á endanum laun vinnunnar sem þú hefur lagt á þig,“ skrifaði Anníe Mist. „Það er enn svo margt sem ég ætla mér að ná og jafna mig á. Með því að halda einbeitingunni minni á þessa hluti þá set ég mér raunveruleg markmið og skipulegg það vel hvernig ég ætli að ná þeim. Þá veit ég að ég mun komast þangað sem ég vil komast,“ skrifaði Anníe Mist. „Þetta snýst um að taka barnaskref. Það er enginn tilgangur í því að flýta sér því með því að taka þann tíma sem þú þarft þá kemst þú þangað sem þú vilt komast. Einu skrefi nær endamarkmiðinu,“ skrifaði Anníe Mist Þórisdóttir eins og sjá má hér fyrir ofan.
CrossFit Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira