Um fyrstu beinu útsendinguna var að ræða og gátu Íslendingar greitt atkvæði. Natan flutti íslenska lagið Vor í Vaglaskógi í þeirri útgáfu sem Kaleo gerði fræga á sínum tíma.

Natan Dagur Benediktsson komst í gær áfram í norsku útgáfunni af sjónvarpsþáttunum The Voice. Átta keppendur stigu á svið í gær en aðeins fjórir komust áfram.
Um fyrstu beinu útsendinguna var að ræða og gátu Íslendingar greitt atkvæði. Natan flutti íslenska lagið Vor í Vaglaskógi í þeirri útgáfu sem Kaleo gerði fræga á sínum tíma.
Natan Dagur Benediktsson er kominn áfram í sextán manna úrslit í norsku útgáfunni af sjónvarpsþáttunum Voice. Natan Dagur flutti lagið Stay með Rihönnu með glæsibrag í 32 manna úrslitunum sem fram fóru í gær en þetta var í þriðja sinn sem Natan Dagur steig á svið í þáttunum en flutning hans má sjá í spilaranum hér að neðan.
Og Natan Dagur Benediktsson er kominn áfram í þriðju umferð norsku sjónvarpskeppninnar The Voice.
Hinn 21 árs Natan Dagur Benediktsson hefur slegið rækilega í norsku útgáfunni af The Voice.