Voru með 44 milljarða evra í tekjur en greiddu ekki skatt Snorri Másson skrifar 4. maí 2021 23:40 Amazon greiddi engan skatt í Lúxemborg þrátt fyrir metár í tekjum þar í landi árið 2020. Getty/Rolf Vennenbernd Amazon átti metár í Evrópu árið 2020, þegar stórfyrirtækið tók inn 44 milljarða evra í tekjur, enda margir að versla heima í faraldrinum. Guardian greinir hins vegar frá því að stórfyrirtækið greiddi enga skatta í Lúxemborg, í höfuðstöðvum sínum í Evrópu. Söludeild fyrirtækisins í Evrópu tilkynnti um tap upp á rúman milljarð evra til lúxemborgskra yfirvalda, sem gerði það að verkum að það sleppti við að þurfa að borga skatt. Tapið, sem á að hafa orsakast af afsláttum og starfsmannakostnaði meðal annars, aflaði fyrirtækinu skattaafsláttar í landinu upp á 56 milljónir Bandaríkjadali. Amazon fylgdi lúxemborgskum reglum að sögn New York Times og hefur greitt skatta sína í takt við tekjur í öðrum Evrópulöndum. Skattfrelsi þeirra í Lúxemborg er þó líklegt til að verða vopn í höndum evrópskra stjórnmálamanna sem löngum hafa leitað leiða til að fá tæknirisann til að borga meiri skatta, segir í frétt NYT. Amazon Skattar og tollar Mest lesið Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Sjá meira
Guardian greinir hins vegar frá því að stórfyrirtækið greiddi enga skatta í Lúxemborg, í höfuðstöðvum sínum í Evrópu. Söludeild fyrirtækisins í Evrópu tilkynnti um tap upp á rúman milljarð evra til lúxemborgskra yfirvalda, sem gerði það að verkum að það sleppti við að þurfa að borga skatt. Tapið, sem á að hafa orsakast af afsláttum og starfsmannakostnaði meðal annars, aflaði fyrirtækinu skattaafsláttar í landinu upp á 56 milljónir Bandaríkjadali. Amazon fylgdi lúxemborgskum reglum að sögn New York Times og hefur greitt skatta sína í takt við tekjur í öðrum Evrópulöndum. Skattfrelsi þeirra í Lúxemborg er þó líklegt til að verða vopn í höndum evrópskra stjórnmálamanna sem löngum hafa leitað leiða til að fá tæknirisann til að borga meiri skatta, segir í frétt NYT.
Amazon Skattar og tollar Mest lesið Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Sjá meira