„Ég held að hann sé aldrei að fara að spila í 1. deildinni“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. maí 2021 16:00 Sigurður Gunnar Þorsteinsson verður örugglega eftirsóttur í sumar. Vísir/Vilhelm Sérfræðingarnir í Domino´s Körfuboltakvöldi veltu fyrir sér í hvaða leikmenn Hattar og Hauka hin liðin munu hringja nú þegar Höttur og Haukar spila ekki í Domino´s deildinni næsta vetur. Sjaldan hafa eins sterk lið fallið úr Domino´s deildinni og í vetur enda deildin gríðarlega sterk. Leikmannahópar Hattar og Hauka höfðu að öllu eðlilegu átt að skila þessum liðum inn í úrslitakeppnina en í staðinn þurftu þau bæði að sætta sig við fall. Kjartan Atli Kjartansson var með sérfræðingana Benedikt Guðmundsson og Teit Örlygsson í síðasta uppgjörsþætti deildarinnar. Kjartan Atli fékk þá til að velta fyrir sér framtíðinni hjá leikmönnum Hattar og Hauka og spurði þá hverjir þeirra eigi heima í úrvalsdeildinni. „Nánast allir, viltu að ég þylji þá alla upp,“ svaraði Benedikt Guðmundsson. „Þetta eru bara tvö úrvalsdeildarlið, Domino´s deildarlið sem eiga bara heima í þessari deild í heild sinni,“ sagði Benedikt og Teitur Örlygsson segir að það bíði liðunum sem koma upp mjög krefjandi verkefni. Breiðablik er komið upp og hitt liðið kemst upp í gegnum þessa úrslitakeppni. „Þau þurfa að styrkja sig svaðalega,“ spurði Kjartan Atli og beindi spurningu sinni á Teit. „Þau þurfa að gera ansi mikið til þess að vinna leik eins og deildin var núna. Það er ekkert öðruvísi og það er mikið verk framundan hjá þessum liðum sem eru að koma upp,“ sagði Teitur. Kjartan Atli nefndi sérstaklega Sigurð Gunnar Þorsteinsson sem dæmi um leikmann sem verður eftirsóttur í sumar nú þegar lið hans Höttur er fallið í 1. deildina. „Ég held að hann sé aldrei að fara að spila í 1. deildinni. Það kæmi verulega á óvart,“ sagði Benedikt. Kjartan Atli fékk líka þá Benedikt og Teit til að segja hvaða lið ollu mestu vonbrigðum, hvaða lið komu mest á óvart og hverjir stóðu sig best af leikmönnum deildarinnar. Það má sjá alla framlenginguna hér fyrir neðan. Klippa: Domino´s Körfuboltakvöld: Hverjir komu á óvart og hverjir stóðu sig best Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Haukar Höttur Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Loksins vann City Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Ákvað að yfirgefa KR Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Sjá meira
Sjaldan hafa eins sterk lið fallið úr Domino´s deildinni og í vetur enda deildin gríðarlega sterk. Leikmannahópar Hattar og Hauka höfðu að öllu eðlilegu átt að skila þessum liðum inn í úrslitakeppnina en í staðinn þurftu þau bæði að sætta sig við fall. Kjartan Atli Kjartansson var með sérfræðingana Benedikt Guðmundsson og Teit Örlygsson í síðasta uppgjörsþætti deildarinnar. Kjartan Atli fékk þá til að velta fyrir sér framtíðinni hjá leikmönnum Hattar og Hauka og spurði þá hverjir þeirra eigi heima í úrvalsdeildinni. „Nánast allir, viltu að ég þylji þá alla upp,“ svaraði Benedikt Guðmundsson. „Þetta eru bara tvö úrvalsdeildarlið, Domino´s deildarlið sem eiga bara heima í þessari deild í heild sinni,“ sagði Benedikt og Teitur Örlygsson segir að það bíði liðunum sem koma upp mjög krefjandi verkefni. Breiðablik er komið upp og hitt liðið kemst upp í gegnum þessa úrslitakeppni. „Þau þurfa að styrkja sig svaðalega,“ spurði Kjartan Atli og beindi spurningu sinni á Teit. „Þau þurfa að gera ansi mikið til þess að vinna leik eins og deildin var núna. Það er ekkert öðruvísi og það er mikið verk framundan hjá þessum liðum sem eru að koma upp,“ sagði Teitur. Kjartan Atli nefndi sérstaklega Sigurð Gunnar Þorsteinsson sem dæmi um leikmann sem verður eftirsóttur í sumar nú þegar lið hans Höttur er fallið í 1. deildina. „Ég held að hann sé aldrei að fara að spila í 1. deildinni. Það kæmi verulega á óvart,“ sagði Benedikt. Kjartan Atli fékk líka þá Benedikt og Teit til að segja hvaða lið ollu mestu vonbrigðum, hvaða lið komu mest á óvart og hverjir stóðu sig best af leikmönnum deildarinnar. Það má sjá alla framlenginguna hér fyrir neðan. Klippa: Domino´s Körfuboltakvöld: Hverjir komu á óvart og hverjir stóðu sig best
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Haukar Höttur Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Loksins vann City Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Ákvað að yfirgefa KR Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Sjá meira