Jón Heiðar skotinn niður fyrir norðan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. maí 2021 16:00 Jón Heiðar Sigurðsson fékk einn á kjammann en bjargaði um leið marki í mikilvægum sigri KA á ÍBV. Vísir/Elín Björg KA-menn ætla sér í úrslitakeppnina í Olís deildinni sama hvað og leikmenn liðsins eru tilbúnir að fórna sér eins og Seinni bylgjan tók fyrir. KA-menn fóru mjög langt með að tryggja sig inn í úrslitakeppnina eftir baráttusigur á Eyjamönnum um helgina. Leikmenn Akureyrarliðsins fórnuðu sér í verkefnið og sumir fengu hreinlega á kjammann fyrir vikið. Seinni bylgjan fann gott dæmi um fórnfýsi leikmanna KA-liðsins þegar Jón Heiðar Sigurðsson steig fyrir framan Hákon Daða Styrmisson sem ætlaði að skora frá miðju þegar mark KA-liðsins var tómt. „Við vorum sammála að það hafi verið svona úrslitakeppnisfílingur og það var hasar og annað. Það gerðist ýmislegt eins og til að mynda þetta hér,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson, umsjónarmaður Seinni bylgjunnar, áður en hann sýndi atvikið. Klippa: Seinni bylgjan: Jón Heiðar skotinn niður „Sjáið hérna. Bæng. Þetta fór ekki yfir Jón Heiðar, norður yfir hann. Aumingja karlinn,“ sagði Henry Birgir. Hákon Daði skaut Jón Heiðar hreinlega niður í bókstaflegri merkingu. „Jón Heiðar fórnar sér en var hann of nálægt,“ spurði Jóhann Gunnar Einarsson en Henry Birgir og Ásgeir Örn Hallgrímsson voru ekki á því. „Þetta er hræðilega vont, beint í andlitið en hann bjargar marki því það var enginn í markinu,“ sagði Jóhann. „Hann er alveg vankaður eftir þetta,“ sagði Ásgeir Örn. Jón Heiðar átti mjög góðan leik í tveggja marka sigri á ÍBV og var með fjögur mörk og fjórar stoðsendingar. Sá sem skráir tölfræðina hjá KA-mönnum var þó ekki tilbúinn að gefa honum varið skot þarna þótt að Jón hafi fórnað andlitinu í það að komast fyrir skotið. Hér fyrir ofan má sjá þetta atvik. Olís-deild karla Seinni bylgjan KA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Sjá meira
KA-menn fóru mjög langt með að tryggja sig inn í úrslitakeppnina eftir baráttusigur á Eyjamönnum um helgina. Leikmenn Akureyrarliðsins fórnuðu sér í verkefnið og sumir fengu hreinlega á kjammann fyrir vikið. Seinni bylgjan fann gott dæmi um fórnfýsi leikmanna KA-liðsins þegar Jón Heiðar Sigurðsson steig fyrir framan Hákon Daða Styrmisson sem ætlaði að skora frá miðju þegar mark KA-liðsins var tómt. „Við vorum sammála að það hafi verið svona úrslitakeppnisfílingur og það var hasar og annað. Það gerðist ýmislegt eins og til að mynda þetta hér,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson, umsjónarmaður Seinni bylgjunnar, áður en hann sýndi atvikið. Klippa: Seinni bylgjan: Jón Heiðar skotinn niður „Sjáið hérna. Bæng. Þetta fór ekki yfir Jón Heiðar, norður yfir hann. Aumingja karlinn,“ sagði Henry Birgir. Hákon Daði skaut Jón Heiðar hreinlega niður í bókstaflegri merkingu. „Jón Heiðar fórnar sér en var hann of nálægt,“ spurði Jóhann Gunnar Einarsson en Henry Birgir og Ásgeir Örn Hallgrímsson voru ekki á því. „Þetta er hræðilega vont, beint í andlitið en hann bjargar marki því það var enginn í markinu,“ sagði Jóhann. „Hann er alveg vankaður eftir þetta,“ sagði Ásgeir Örn. Jón Heiðar átti mjög góðan leik í tveggja marka sigri á ÍBV og var með fjögur mörk og fjórar stoðsendingar. Sá sem skráir tölfræðina hjá KA-mönnum var þó ekki tilbúinn að gefa honum varið skot þarna þótt að Jón hafi fórnað andlitinu í það að komast fyrir skotið. Hér fyrir ofan má sjá þetta atvik.
Olís-deild karla Seinni bylgjan KA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti