BBQ kóngurinn: Spatchcock-kjúklingur með hvítri Alabama BBQ-sósu Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 31. maí 2021 16:31 Grillmeistarinn Alfreð Fannar töfrar fram girnilega grillrétti í þáttunum BBQ kóngurinn á Stöð 2 . Skjáskot Nú ættu flestir grillarar landsins að vera búnir að dusta rykið af grillspöðunum og koma sér í réttu stemninguna fyrir sumarið. Grillmeistarinn sjálfur, Alfreð Fannar Björnsson, sér til þess að enginn ætti að vera uppiskroppa með hugmyndir þegar kemur að því að undirbúa skemmtilegt grill matarboð. Spatchcock er aðferð sem gerir eldun á kjúkling jafnari og fljótlegri. Þá er hryggurinn klipptur úr og kjúklingurinn flattur út. Hér er hægt að sjá klippu af því þegar Alfreð töfrar fram grillaðan kjúkling með hvítri Alabama BBQ-sósu og smæli með chillimæjó. Klippa: BBQ kóngurinn: Spatchcock með hvítri Alabama BBQ-sósu Spatchcock-kjúklingur með hvítri Alabama BBQ-sósu og smælki með chillimæjói Kjúklingur Heill kjúklingur CKN-kryddblandan Ferskur kóríander til skrauts Vorlaukur til skrauts Smælki Smjör Hvít Alabama BBQ-sósa: 2 dl majónes ½ dl hvítvínsedik 2 tsk nýmalaður svartur pipar ½ tsk salt 1 tsk sykur Chillimæjó 200 g majónes 2 msk Sriracha-sósa eða eftir smekk Aðferð - Chillimæjó Blandið öllum hráefnunum saman í skál og hrærið vel. Smakkið til með Sriracha, salti og pipar. Aðferð - Spatchcock-kjúklingur Kyndið grillið í 180 gráður. Klippið hrygginn úr kjúklingnum. Snúið honum við og þrýstið á hann svo að hann fletjist út. Kryddið með CKN eða kjúklingakryddi,setjið á grillið á óbeinan hita og grillið þar til kjúklingurinn nær 72 gráðum í kjarnhita. Búið til hvítu Alabama-sósuna. Setjið majónes, hvítvínsedik, pipar, salt og sykur í skál og hrærið saman. Sjóðið smælki og steikið á pottjárnspönnu upp úr smjöri þar til kartöflurnar eru stökkar. Berið kjúklinginn fram skreytan með ferskum kóríander og hvítri Alabama-sósu. Skreytið smælkið með vorlauk og chillimæjói. Hér fyrir neðan er hægt að sjá nokkrar girnilegar uppskriftir úr fyrri þáttum en fyrir áhugasama er hægt að nálgasta alla fyrri þætti BBQ kóngsins á Stöð 2+. Caveman-humar Girnilegir og grillaðir rækjuforréttir Kjúklingur Grillréttir Uppskriftir BBQ kóngurinn Tengdar fréttir BBQ kóngurinn: Reykt kúrekakássa í steypujárnspotti Grillmeistarinn geðþekki, Alfreð Fannar Björnsson, sýnir áhorfendum frumlega grilltakta í þáttunum BBQ kóngurinn. 12. maí 2021 15:31 BBQ kóngurinn: Beikonvafinn bjórdósaborgari sem á eftir að slá í gegn „Við ætlum að gera einn hamborgara sem á heldur betur eftir að slá í gegn hjá öllum grillurum landsins,“ segir grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson í þættinum BBQ kóngurinn sem sýndur var á Stöð 2 fyrr í vetur. 10. maí 2021 15:17 BBQ kóngurinn: Reykt Texas-kalkúnabringa með BBQ-sinnepssósu „Þessi er algjört æði. Auðvitað er ekki nauðsynlegt að reykja bringuna en ég mæli eindregið með því. Ef ég á afgang sneiði ég bringuna þunnt niður í álegg sem er fullkomið á samlokur,“ segir grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson í sjónvarpsþættinum BBQ-kóngurinn sem sýndur var á Stöð 2 nú fyrr í vetur. 7. maí 2021 15:03 Mest lesið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Lífið Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Lífið Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Lífið Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Lífið Umræða um kólesteról á villigötum Lífið Höll sumarlandsins komin á sölu Lífið Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Leikjavísir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Lífið Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Lífið
Spatchcock er aðferð sem gerir eldun á kjúkling jafnari og fljótlegri. Þá er hryggurinn klipptur úr og kjúklingurinn flattur út. Hér er hægt að sjá klippu af því þegar Alfreð töfrar fram grillaðan kjúkling með hvítri Alabama BBQ-sósu og smæli með chillimæjó. Klippa: BBQ kóngurinn: Spatchcock með hvítri Alabama BBQ-sósu Spatchcock-kjúklingur með hvítri Alabama BBQ-sósu og smælki með chillimæjói Kjúklingur Heill kjúklingur CKN-kryddblandan Ferskur kóríander til skrauts Vorlaukur til skrauts Smælki Smjör Hvít Alabama BBQ-sósa: 2 dl majónes ½ dl hvítvínsedik 2 tsk nýmalaður svartur pipar ½ tsk salt 1 tsk sykur Chillimæjó 200 g majónes 2 msk Sriracha-sósa eða eftir smekk Aðferð - Chillimæjó Blandið öllum hráefnunum saman í skál og hrærið vel. Smakkið til með Sriracha, salti og pipar. Aðferð - Spatchcock-kjúklingur Kyndið grillið í 180 gráður. Klippið hrygginn úr kjúklingnum. Snúið honum við og þrýstið á hann svo að hann fletjist út. Kryddið með CKN eða kjúklingakryddi,setjið á grillið á óbeinan hita og grillið þar til kjúklingurinn nær 72 gráðum í kjarnhita. Búið til hvítu Alabama-sósuna. Setjið majónes, hvítvínsedik, pipar, salt og sykur í skál og hrærið saman. Sjóðið smælki og steikið á pottjárnspönnu upp úr smjöri þar til kartöflurnar eru stökkar. Berið kjúklinginn fram skreytan með ferskum kóríander og hvítri Alabama-sósu. Skreytið smælkið með vorlauk og chillimæjói. Hér fyrir neðan er hægt að sjá nokkrar girnilegar uppskriftir úr fyrri þáttum en fyrir áhugasama er hægt að nálgasta alla fyrri þætti BBQ kóngsins á Stöð 2+. Caveman-humar Girnilegir og grillaðir rækjuforréttir
Kjúklingur Grillréttir Uppskriftir BBQ kóngurinn Tengdar fréttir BBQ kóngurinn: Reykt kúrekakássa í steypujárnspotti Grillmeistarinn geðþekki, Alfreð Fannar Björnsson, sýnir áhorfendum frumlega grilltakta í þáttunum BBQ kóngurinn. 12. maí 2021 15:31 BBQ kóngurinn: Beikonvafinn bjórdósaborgari sem á eftir að slá í gegn „Við ætlum að gera einn hamborgara sem á heldur betur eftir að slá í gegn hjá öllum grillurum landsins,“ segir grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson í þættinum BBQ kóngurinn sem sýndur var á Stöð 2 fyrr í vetur. 10. maí 2021 15:17 BBQ kóngurinn: Reykt Texas-kalkúnabringa með BBQ-sinnepssósu „Þessi er algjört æði. Auðvitað er ekki nauðsynlegt að reykja bringuna en ég mæli eindregið með því. Ef ég á afgang sneiði ég bringuna þunnt niður í álegg sem er fullkomið á samlokur,“ segir grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson í sjónvarpsþættinum BBQ-kóngurinn sem sýndur var á Stöð 2 nú fyrr í vetur. 7. maí 2021 15:03 Mest lesið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Lífið Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Lífið Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Lífið Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Lífið Umræða um kólesteról á villigötum Lífið Höll sumarlandsins komin á sölu Lífið Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Leikjavísir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Lífið Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Lífið
BBQ kóngurinn: Reykt kúrekakássa í steypujárnspotti Grillmeistarinn geðþekki, Alfreð Fannar Björnsson, sýnir áhorfendum frumlega grilltakta í þáttunum BBQ kóngurinn. 12. maí 2021 15:31
BBQ kóngurinn: Beikonvafinn bjórdósaborgari sem á eftir að slá í gegn „Við ætlum að gera einn hamborgara sem á heldur betur eftir að slá í gegn hjá öllum grillurum landsins,“ segir grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson í þættinum BBQ kóngurinn sem sýndur var á Stöð 2 fyrr í vetur. 10. maí 2021 15:17
BBQ kóngurinn: Reykt Texas-kalkúnabringa með BBQ-sinnepssósu „Þessi er algjört æði. Auðvitað er ekki nauðsynlegt að reykja bringuna en ég mæli eindregið með því. Ef ég á afgang sneiði ég bringuna þunnt niður í álegg sem er fullkomið á samlokur,“ segir grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson í sjónvarpsþættinum BBQ-kóngurinn sem sýndur var á Stöð 2 nú fyrr í vetur. 7. maí 2021 15:03