Hlaupið fyrir landsbyggðardeild Ljóssins Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. maí 2021 13:03 Miðfell í Hrunamannahreppi þar sem hlaupið fer fram fyrir hádegi laugardaginn 29. maí. Vegalengdirnar sem hægt er að velja á milli eru 3 km, 5 km og 10 km og rennur allur ágóði skráningargjaldsins til Ljóssins, en í skráningarferlinu er einnig boðið upp á frjáls framlög til Ljóssins. Aðsend Það stendur mikið til í Hrunamannahreppi á morgun því um eitt hundrað hlauparar hafa skráð sig í Miðfellshlaupið, sem er hlaup til styrktar landsbyggðardeild Ljóssins. Allir hlauparar enda á Flúðum. Hlaupið á morgun er er hluti af átakinu „Heilsueflandi samfélag“ í Hrunamannahreppi sem er ætlað að hvetja íbúa sveitarfélagsins til reglulegrar hreyfingar. Erna Magnúsdóttir, sem stofnaði Ljósið, sem er endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir fólk sem hefur fengið krabbamein og aðstandendur þess, er alin upp í Miðfellshverfinu og því þótti við hæfi að kalla hlaupið "Miðfellshlaupið". „Fyrst og fremst er verið að vekja athygli á heilsusamlegu líferni og heilsueflandi þáttum eins og að hreyfa sig. Það verður hægt að hlaupa þrjá, fimm eða tíu kílómetra og það er líka hægt að rölta. Það er hlaupið ýmist frá Flúðum að Miðfelli, svo aftur að Flúðum eða byrjað á Miðfelli og hlaupið á Flúðum fimm kílómetra, það enda allir þar. Þetta er ótrúlega skemmtilegt og áhuga vekjandi verkefni hjá mínum sveitungum,“ segir Erna Magnúsdóttir, forstöðukona Ljóssins og stofnandi þess. Um 100 hlauparar hafa skráð sig til þátttöku en Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnaráðherra mun ræsa 5 kílómetra hlaupið. Erna segir að með hlaupinu sé verið að safna peningum fyrri nýstofnaða landsbyggðardeild Ljóssins. „Já, við sömdum við Samgöngu og sveitarstjórnarráðuneytið og Heilbrigðisráðuneytið í fyrra um tveggja ára tilraunaverkefni þar sem við erum að veita fólki, sem hefur greinst með krabbamein á landsbyggðinni meiri þjónustu. Við erum að veita þeim aðgang að þjónustu Ljóssins í gegnum fjarfundabúnað. Þau hafa getað komið hingað í bæinn til okkar en svo þegar þau þurfa að fara heim aftur höfum við lítið getað fylgt þeim eftir.“ Erna Magnúsdóttir, forstöðukona Ljóssins, sem er alin upp í Miðfelli í Hrunamannahreppi skammt frá Flúðum.Aðsend Hrunamannahreppur Hlaup Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Sjá meira
Hlaupið á morgun er er hluti af átakinu „Heilsueflandi samfélag“ í Hrunamannahreppi sem er ætlað að hvetja íbúa sveitarfélagsins til reglulegrar hreyfingar. Erna Magnúsdóttir, sem stofnaði Ljósið, sem er endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir fólk sem hefur fengið krabbamein og aðstandendur þess, er alin upp í Miðfellshverfinu og því þótti við hæfi að kalla hlaupið "Miðfellshlaupið". „Fyrst og fremst er verið að vekja athygli á heilsusamlegu líferni og heilsueflandi þáttum eins og að hreyfa sig. Það verður hægt að hlaupa þrjá, fimm eða tíu kílómetra og það er líka hægt að rölta. Það er hlaupið ýmist frá Flúðum að Miðfelli, svo aftur að Flúðum eða byrjað á Miðfelli og hlaupið á Flúðum fimm kílómetra, það enda allir þar. Þetta er ótrúlega skemmtilegt og áhuga vekjandi verkefni hjá mínum sveitungum,“ segir Erna Magnúsdóttir, forstöðukona Ljóssins og stofnandi þess. Um 100 hlauparar hafa skráð sig til þátttöku en Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnaráðherra mun ræsa 5 kílómetra hlaupið. Erna segir að með hlaupinu sé verið að safna peningum fyrri nýstofnaða landsbyggðardeild Ljóssins. „Já, við sömdum við Samgöngu og sveitarstjórnarráðuneytið og Heilbrigðisráðuneytið í fyrra um tveggja ára tilraunaverkefni þar sem við erum að veita fólki, sem hefur greinst með krabbamein á landsbyggðinni meiri þjónustu. Við erum að veita þeim aðgang að þjónustu Ljóssins í gegnum fjarfundabúnað. Þau hafa getað komið hingað í bæinn til okkar en svo þegar þau þurfa að fara heim aftur höfum við lítið getað fylgt þeim eftir.“ Erna Magnúsdóttir, forstöðukona Ljóssins, sem er alin upp í Miðfelli í Hrunamannahreppi skammt frá Flúðum.Aðsend
Hrunamannahreppur Hlaup Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Sjá meira