MMA glímubrögð í Pepsi Max deildinni en Óli Jóh og Baldur ekki sammála um refsinguna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2021 11:30 Djair Parfitt-Williams og Heiðar Ægisson voru eldsnöggir að skipta úr fótbolta yfir í MMA íþróttina í leik Fylkis og Stjörnunnar. S2 Sport Djair Parfitt-Williams tryggði Fylki stig á móti Stjörnunni í gærkvöldi þegar hann jafnaði metin tíu mínútum fyrir leikslok. Strákarnir í Pepsi Max Stúkunni skoðuðu það hvort að Fylkismaðurinn hefði þá átt að vera farinn af velli með rautt spjald. „Hann var mögulega heppinn að vera ennþá inn á vellinum,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson umsjónarmaður Pepsi Max Stúkunnur í gær og sýndi í kjölfarið atvikið með þeim Djair Parfitt-Williams og Heiðari Ægissyni en það gerðist á 74. mínútu leiksins. Parfitt-Williams og Heiðar lenti þá saman á miðjum vellinum. Leikmenn stukku til og reyndu að toga þá í sundur. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson dómari var líka fljótur á staðinn og flautaði ótt og títt. „Flautan hjá Vilhjálmi Alvar virkar alla vega,“ sagði Kjartan Atli og Ólafur Jóhannesson skaut þá inn í: „Hann flautaði nokkrum sinnum í hana en hann vissi ekkert hvað hann var að flauta. Hann bara flautaði,“ sagði Ólafur. Dómari leiksins og aðrir leikmenn gengu á milli leikmannanna tveggja.S2 Sport „Þetta er alveg ofboðslega skrýtið atvik. Það er spurning hvort við ættum einhvern MMA sérfræðing til að rýna í þetta því þetta er einhver glíma,“ sagði Baldur Sigurðsson. „Djair tekur hann eiginlegs einhverju hálstaki og snýr hann niður. Það hlýtur bara að vera rautt spjald,“ sagði Baldur en Ólafur Jóhannsson var ekki alveg á því. „Nei, þetta er aldrei rautt. Er ekki Heiðar líka með hendina sína utan um hausinn á honum? Þetta er bara svona klafs. Svona á þetta að vera,“ sagði Ólafur. „Við getum sagt það að þetta er risastór ákvörðun í leiknum af því að Djair skorar síðan,“ sagði Baldur. Það má horfa á atvikið og það sem var sagt um það í Pepsi Max Stúkunni hér fyrir neðan. Klippa: Pepsi Max Stúkan: Heppinn að vera áfram inn á vellinum Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Fylkir Stjarnan Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Sjá meira
„Hann var mögulega heppinn að vera ennþá inn á vellinum,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson umsjónarmaður Pepsi Max Stúkunnur í gær og sýndi í kjölfarið atvikið með þeim Djair Parfitt-Williams og Heiðari Ægissyni en það gerðist á 74. mínútu leiksins. Parfitt-Williams og Heiðar lenti þá saman á miðjum vellinum. Leikmenn stukku til og reyndu að toga þá í sundur. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson dómari var líka fljótur á staðinn og flautaði ótt og títt. „Flautan hjá Vilhjálmi Alvar virkar alla vega,“ sagði Kjartan Atli og Ólafur Jóhannesson skaut þá inn í: „Hann flautaði nokkrum sinnum í hana en hann vissi ekkert hvað hann var að flauta. Hann bara flautaði,“ sagði Ólafur. Dómari leiksins og aðrir leikmenn gengu á milli leikmannanna tveggja.S2 Sport „Þetta er alveg ofboðslega skrýtið atvik. Það er spurning hvort við ættum einhvern MMA sérfræðing til að rýna í þetta því þetta er einhver glíma,“ sagði Baldur Sigurðsson. „Djair tekur hann eiginlegs einhverju hálstaki og snýr hann niður. Það hlýtur bara að vera rautt spjald,“ sagði Baldur en Ólafur Jóhannsson var ekki alveg á því. „Nei, þetta er aldrei rautt. Er ekki Heiðar líka með hendina sína utan um hausinn á honum? Þetta er bara svona klafs. Svona á þetta að vera,“ sagði Ólafur. „Við getum sagt það að þetta er risastór ákvörðun í leiknum af því að Djair skorar síðan,“ sagði Baldur. Það má horfa á atvikið og það sem var sagt um það í Pepsi Max Stúkunni hér fyrir neðan. Klippa: Pepsi Max Stúkan: Heppinn að vera áfram inn á vellinum
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Fylkir Stjarnan Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Sjá meira