FH-ingar hafa aldrei unnið í Vestmannaeyjum í úrslitakeppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2021 14:30 Einar Rafn Eiðsson og félagar í FH geta skrifað söguna í Eyjum í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Úrslitakeppni Olís deildar karla í handbolta hefst í dag með tveimur leikjum og sá fyrri gæti boðið upp á söguleg úrslit í Vestmannaeyjum. Það verður Evrópukeppnisbragur á baráttunni um Íslandsmeistaratitil karla í handbolta í ár, fyrsta Íslandsmeistaratitilinn sem vinnst í meira en tvö ár. Allar viðureignir verða tveir leikir heima og að heiman þar sem betri samanlagður árangur yfir þessa tvo leiki skilar liði áfram í næstu umferð. Átta liða úrslitin fara fram í þessari viku og hefjast með tveimur viðureignum í kvöld. ÍBV tekur á móti FH klukkan 18.00 og Haukar fá Aftureldingu í heimsókn klukkan 19.40. Báðir leikirnir eru sýndir beint á Stöð 2 Sport 4. FH-ingar enduðu í öðru sæti deildarinnar og heimsækja Eyjamenn sem urðu í sjöunda sæti. FH vann báða leiki liðanna í vetur þar á meðal leik liðanna á dögunum í lokaumferð deildarkeppninnar. FH er því sigurstranglegra liðið en þeir þurfa að byrja á því að fara til Vestmannaeyja til að ná hagstæðum úrslitum. Þar hafa þeir aldrei unnið í sögu úrslitakeppninnar. ÍBV og FH hafa mæst alls fjórum sinnum í úrslitakeppni í Vestmannaeyjum og heimamenn hafa unnið alla leikina þar á meðal báða leikina í lokaúrslitunum vorið 2018. Þetta verður þriðja úrslitakeppnin í röð sem liðin mætast því ÍBV vann báða leiki liðanna í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar 2019. Leikir ÍBV og FH í úrslitakeppni í Vestmannaeyjum 1992-2019: Átta liða úrslit 1992 ÍBV vann leik tvö 28-24 í Vestmannaeyjum (FH vann einvígið 2-1 og varð Íslandsmeistari) Úrslitaeinvígið 2018 ÍBV vann leik eitt 32-26 í Vestmannaeyjum ÍBV vann leik þrjú 29-22 í Vestmannaeyjum (ÍBV vann einvígið 3-1 og varð Íslandsmeistari) Átta liða úrslit 2019 ÍBV vann leik tvö 36-28 í Vestmannaeyjum (ÍBV vann einvígið 2-0) Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Olís-deild karla FH ÍBV Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Sjá meira
Það verður Evrópukeppnisbragur á baráttunni um Íslandsmeistaratitil karla í handbolta í ár, fyrsta Íslandsmeistaratitilinn sem vinnst í meira en tvö ár. Allar viðureignir verða tveir leikir heima og að heiman þar sem betri samanlagður árangur yfir þessa tvo leiki skilar liði áfram í næstu umferð. Átta liða úrslitin fara fram í þessari viku og hefjast með tveimur viðureignum í kvöld. ÍBV tekur á móti FH klukkan 18.00 og Haukar fá Aftureldingu í heimsókn klukkan 19.40. Báðir leikirnir eru sýndir beint á Stöð 2 Sport 4. FH-ingar enduðu í öðru sæti deildarinnar og heimsækja Eyjamenn sem urðu í sjöunda sæti. FH vann báða leiki liðanna í vetur þar á meðal leik liðanna á dögunum í lokaumferð deildarkeppninnar. FH er því sigurstranglegra liðið en þeir þurfa að byrja á því að fara til Vestmannaeyja til að ná hagstæðum úrslitum. Þar hafa þeir aldrei unnið í sögu úrslitakeppninnar. ÍBV og FH hafa mæst alls fjórum sinnum í úrslitakeppni í Vestmannaeyjum og heimamenn hafa unnið alla leikina þar á meðal báða leikina í lokaúrslitunum vorið 2018. Þetta verður þriðja úrslitakeppnin í röð sem liðin mætast því ÍBV vann báða leiki liðanna í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar 2019. Leikir ÍBV og FH í úrslitakeppni í Vestmannaeyjum 1992-2019: Átta liða úrslit 1992 ÍBV vann leik tvö 28-24 í Vestmannaeyjum (FH vann einvígið 2-1 og varð Íslandsmeistari) Úrslitaeinvígið 2018 ÍBV vann leik eitt 32-26 í Vestmannaeyjum ÍBV vann leik þrjú 29-22 í Vestmannaeyjum (ÍBV vann einvígið 3-1 og varð Íslandsmeistari) Átta liða úrslit 2019 ÍBV vann leik tvö 36-28 í Vestmannaeyjum (ÍBV vann einvígið 2-0) Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Leikir ÍBV og FH í úrslitakeppni í Vestmannaeyjum 1992-2019: Átta liða úrslit 1992 ÍBV vann leik tvö 28-24 í Vestmannaeyjum (FH vann einvígið 2-1 og varð Íslandsmeistari) Úrslitaeinvígið 2018 ÍBV vann leik eitt 32-26 í Vestmannaeyjum ÍBV vann leik þrjú 29-22 í Vestmannaeyjum (ÍBV vann einvígið 3-1 og varð Íslandsmeistari) Átta liða úrslit 2019 ÍBV vann leik tvö 36-28 í Vestmannaeyjum (ÍBV vann einvígið 2-0)
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olís-deild karla FH ÍBV Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Sjá meira