Von á lúsmýi á næstu dögum Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 1. júní 2021 13:07 Lúsmý gæti gert vart við sig á næstu dögum. ERLING ÓLAFSSON Íslendingar geta átt von á því að lúsmý geri vart við sig á næstu dögum. Þetta segir Gísli Már Gíslason, prófessor í líffræði, sem var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Hann segir lúsmý gjarnan fara af stað um miðjan júní. Gísli bendir á að það sé þó einungis kvendýrið sem bítur og sækir það aðallega á þegar fólk sefur. Hann segir að besta leiðin til þess að forðast bit sé að notast við flugnanet og flugnafælur. Þá getur einnig verið gott ráð að hafa viftu inni í svefnherbergi. Íslendingar með ferðaáform í sumar þurfa þó ekki að örvænta, þar sem lúsmý hefur ekki enn náð útbreiðslu um allt landið. Ekkert lúsmý hefur fundist austan við Markarfljót, á Austfjörðum eða á Vestfjörðum. Lúsmý er helst útbreitt frá Eyjafirði, á Vesturlandi og Suðurlandi. Gísli segir að óttinn við lúsmý sé óþarfur. Fólk muni venjast því innan fárra ára. Annar vágestur sem Gísli talar um er moskítóflugan sem Íslendingar kannast margir við af ferðum sínum erlendis. Hann telur það vera tímaspursmál hvenær hún komi hingað til lands. Ísland og Færeyjar eru einu löndin sem hafa sloppið við moskítóflugur og segir Gísli það einungis vera tilviljun. Moskítóflugan hefur greiða leið hingað til lands, til dæmis með flugvélum. Almennt hefur verið lítið um flugur hér á landi undanfarið en Gísli segir að þar hafi kuldi í vor haft áhrif. Humlur og geitungar eru seinna á ferðinni sem hefur þær afleiðingar að búin verða minni. Skordýr Lúsmý Bítið Tengdar fréttir Besta vörnin við lúsmýi sérstök flugnanet Borið hefur á því undanfarið að fólk hafi orðið vart við lúsmý að nýju. Lúsmýið olli miklu fjaðrafoki hér á landi síðasta sumar og var það svo á tímabili að ekki fengust lyf við flugnabitum í apótekum vegna eftirspurnar. 22. júní 2020 18:03 Lúsmýið kemur í júní: „Ómögulegt að fara planleggja einhverjar ferðir til að forðast skordýrabit“ Útbreiðsla lúsmýs hér á landi hefur verið geysilega hröð undanfarin ár að sögn líffræðiprófessors og ekkert sem bendir til annars en sú þróun haldi áfram í ár. Hann segir vonlaust að ætla að skipuleggja ferðalög til að forðast lúsmý. 4. maí 2020 12:10 Landnám moskítóflugunnar tímaspursmál Gísli Már Gíslason prófessor í líffræði við Háskóla Íslands segir það tilviljun að moskítóflugur hafi ekki náð fótfestu á Íslandi. 9. október 2019 11:26 Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Sjá meira
Gísli bendir á að það sé þó einungis kvendýrið sem bítur og sækir það aðallega á þegar fólk sefur. Hann segir að besta leiðin til þess að forðast bit sé að notast við flugnanet og flugnafælur. Þá getur einnig verið gott ráð að hafa viftu inni í svefnherbergi. Íslendingar með ferðaáform í sumar þurfa þó ekki að örvænta, þar sem lúsmý hefur ekki enn náð útbreiðslu um allt landið. Ekkert lúsmý hefur fundist austan við Markarfljót, á Austfjörðum eða á Vestfjörðum. Lúsmý er helst útbreitt frá Eyjafirði, á Vesturlandi og Suðurlandi. Gísli segir að óttinn við lúsmý sé óþarfur. Fólk muni venjast því innan fárra ára. Annar vágestur sem Gísli talar um er moskítóflugan sem Íslendingar kannast margir við af ferðum sínum erlendis. Hann telur það vera tímaspursmál hvenær hún komi hingað til lands. Ísland og Færeyjar eru einu löndin sem hafa sloppið við moskítóflugur og segir Gísli það einungis vera tilviljun. Moskítóflugan hefur greiða leið hingað til lands, til dæmis með flugvélum. Almennt hefur verið lítið um flugur hér á landi undanfarið en Gísli segir að þar hafi kuldi í vor haft áhrif. Humlur og geitungar eru seinna á ferðinni sem hefur þær afleiðingar að búin verða minni.
Skordýr Lúsmý Bítið Tengdar fréttir Besta vörnin við lúsmýi sérstök flugnanet Borið hefur á því undanfarið að fólk hafi orðið vart við lúsmý að nýju. Lúsmýið olli miklu fjaðrafoki hér á landi síðasta sumar og var það svo á tímabili að ekki fengust lyf við flugnabitum í apótekum vegna eftirspurnar. 22. júní 2020 18:03 Lúsmýið kemur í júní: „Ómögulegt að fara planleggja einhverjar ferðir til að forðast skordýrabit“ Útbreiðsla lúsmýs hér á landi hefur verið geysilega hröð undanfarin ár að sögn líffræðiprófessors og ekkert sem bendir til annars en sú þróun haldi áfram í ár. Hann segir vonlaust að ætla að skipuleggja ferðalög til að forðast lúsmý. 4. maí 2020 12:10 Landnám moskítóflugunnar tímaspursmál Gísli Már Gíslason prófessor í líffræði við Háskóla Íslands segir það tilviljun að moskítóflugur hafi ekki náð fótfestu á Íslandi. 9. október 2019 11:26 Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Sjá meira
Besta vörnin við lúsmýi sérstök flugnanet Borið hefur á því undanfarið að fólk hafi orðið vart við lúsmý að nýju. Lúsmýið olli miklu fjaðrafoki hér á landi síðasta sumar og var það svo á tímabili að ekki fengust lyf við flugnabitum í apótekum vegna eftirspurnar. 22. júní 2020 18:03
Lúsmýið kemur í júní: „Ómögulegt að fara planleggja einhverjar ferðir til að forðast skordýrabit“ Útbreiðsla lúsmýs hér á landi hefur verið geysilega hröð undanfarin ár að sögn líffræðiprófessors og ekkert sem bendir til annars en sú þróun haldi áfram í ár. Hann segir vonlaust að ætla að skipuleggja ferðalög til að forðast lúsmý. 4. maí 2020 12:10
Landnám moskítóflugunnar tímaspursmál Gísli Már Gíslason prófessor í líffræði við Háskóla Íslands segir það tilviljun að moskítóflugur hafi ekki náð fótfestu á Íslandi. 9. október 2019 11:26