Helmingur alvarlegra tilvika felur í sér aðgerðir á röngum sjúkling eða líkamspart Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. júní 2021 12:32 Í skýrslu HSIB segir mikilvægt að grípa til aðgerða, ekki síst í ljósi þess að aðgerðum á dagdeildasjúklingum hefur fjölgað mikið. Kona gekkst undir leghálsspeglun á spítala, þegar hún var í raun og veru mætt til að láta kanna hvort hún væri hepplegur kandídat til að gangast undir ákveðna frjósemismeðferð. Mál konunnar er eitt 472 alvarlegra atvika í tengslum við aðgerðir á dagdeildarsjúklingum sem skráð voru innan bresku heilbrigðisþjónustunnar árin 2019 og 2020. Eftirlitsstofnunin HSIB segir atvik af þessu tagi geta leitt til líkamlegs og sálræns skaða. Samkvæmt skýrslu HSIB er í um helmingi tilvika um að ræða atvik þar sem ruglast er á sjúklingum eða aðgerð gerð á röngum líkamshluta, til dæmis röngum útlim, auga eða tönn. Í skýrslunni segir að grípa þurfi til aðgerða til að koma í veg fyrir að aðgerðir séu gerðar á röngum sjúkling eða líkamshluta, meðal annars með því að taka upp nýtt fyrirkomulag þegar sjúklingar eru kallaðir upp á biðstofum. Uppgötvaðist ekki fyrr en sjúklingurinn var farinn Atvikið sem nefnt hér að ofan varðar einmitt rugling sem varð á biðstofu. Þar mættu tveir sjúklingar á sama tíma, en annar átti tíma í leghálsspeglun en hinn í frjósemisrannsókn. Þegar kom að fyrri sjúklingnum kallaði hjúkrunarfræðingur nafn viðkomandi tvisvar upp en aðeins fornafnið í þriðja sinn. Það var keimlíkt eftirnafni síðarnefnda sjúklingsins, sem hélt að það væri verið að kalla á sig og gaf sig fram. Samkvæmt skýrslunni átti sjúklingurinn erfitt með að skilja hreim hjúkrunarfræðingsins en sagðist engu að síður hafa endurtekið nafið sitt við hann til að tryggja að það væri örugglega verið að kalla á sig. Hjúkrunarfræðingurinn virðist ekki heldur hafa skilið sjúklinginn, þar sem hann beindi konunni beint inn til læknisins, sem virðist ekki hafa spurt sjúklinginn að nafni áður en hann framkvæmdi leghálsspeglunina. Samskiptin virðast raunar hafa gengið einstaklega erfiðlega þennan daginn, þar sem það uppgötvaðist ekki fyrr en konan var farin að um mistök væru að ræða og að röng rannsókn hefði verið framkvæmd á henni. Talsmaður NHS segir atvik af þessu tagi afar fátíð og þau séu í skoðun. Guardian greindi frá. Bretland Heilbrigðismál Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Fleiri fréttir Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Sjá meira
Mál konunnar er eitt 472 alvarlegra atvika í tengslum við aðgerðir á dagdeildarsjúklingum sem skráð voru innan bresku heilbrigðisþjónustunnar árin 2019 og 2020. Eftirlitsstofnunin HSIB segir atvik af þessu tagi geta leitt til líkamlegs og sálræns skaða. Samkvæmt skýrslu HSIB er í um helmingi tilvika um að ræða atvik þar sem ruglast er á sjúklingum eða aðgerð gerð á röngum líkamshluta, til dæmis röngum útlim, auga eða tönn. Í skýrslunni segir að grípa þurfi til aðgerða til að koma í veg fyrir að aðgerðir séu gerðar á röngum sjúkling eða líkamshluta, meðal annars með því að taka upp nýtt fyrirkomulag þegar sjúklingar eru kallaðir upp á biðstofum. Uppgötvaðist ekki fyrr en sjúklingurinn var farinn Atvikið sem nefnt hér að ofan varðar einmitt rugling sem varð á biðstofu. Þar mættu tveir sjúklingar á sama tíma, en annar átti tíma í leghálsspeglun en hinn í frjósemisrannsókn. Þegar kom að fyrri sjúklingnum kallaði hjúkrunarfræðingur nafn viðkomandi tvisvar upp en aðeins fornafnið í þriðja sinn. Það var keimlíkt eftirnafni síðarnefnda sjúklingsins, sem hélt að það væri verið að kalla á sig og gaf sig fram. Samkvæmt skýrslunni átti sjúklingurinn erfitt með að skilja hreim hjúkrunarfræðingsins en sagðist engu að síður hafa endurtekið nafið sitt við hann til að tryggja að það væri örugglega verið að kalla á sig. Hjúkrunarfræðingurinn virðist ekki heldur hafa skilið sjúklinginn, þar sem hann beindi konunni beint inn til læknisins, sem virðist ekki hafa spurt sjúklinginn að nafni áður en hann framkvæmdi leghálsspeglunina. Samskiptin virðast raunar hafa gengið einstaklega erfiðlega þennan daginn, þar sem það uppgötvaðist ekki fyrr en konan var farin að um mistök væru að ræða og að röng rannsókn hefði verið framkvæmd á henni. Talsmaður NHS segir atvik af þessu tagi afar fátíð og þau séu í skoðun. Guardian greindi frá.
Bretland Heilbrigðismál Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Fleiri fréttir Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent