Sigurður Örn rís til formennsku í Lögmannafélaginu Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 2. júní 2021 15:26 Sigurður Örn Hilmarsson lögmaður og eigandi á Rétti - Aðalssteinsson & Partners, tekur við formannssætinu af Berglindi Svavarsdóttur, lögmanni og eiganda á Lögfræðiskrifstofu Reykjavíkur. Sigurður Örn Hilmarsson, lögmaður og eigandi á Rétti - Aðalssteinsson & Partners, er nýkjörinn formaður Lögmannafélags Íslands. Aðalfundur félagsins fór fram á Hilton Hótel Nordica í síðustu viku. Áður gegndi Sigurður embætti varaformanns félagsins og hefur setið í stjórnum hina ýmsu félaga. Hann var til að mynda formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands árin 2006-2007 og inspector scholae í Menntaskólanum í Reykjavík árin 2002-2003. Sigurður tekur við af Berglindi Svavarsdóttur, lögmanni og eiganda Lögfræðiskrifstofu Reykjavíkur. Berglind hefur gegnt formannsembættinu undanfarin þrjú ár. Þá var sjálfkjörið í tvö laus sæti í stjórn félagsins til tveggja ára. Það eru lögmennirnir Eva Bryndís Helgadóttir hjá LMG lögmönnum og Geir Gestsson hjá Mörkinni lögmannsstofu sem taka sæti í nýrri stjórn. Lögmennirnir Birna Hlín Káradóttir hjá Arion banka og Kristín Edwald hjá LEX munu sitja áfram. Hlutverk Lögmannafélagsins er að standa vörð um sjálfstæði lögmannastéttarinnar, að gæta hagsmuna lögmanna og stuðla að framþróun réttarins og réttaröryggis. Þá sinnir félagið lögbundnu eftirlitsvaldi með 1052 félagsmönnum sínum. Vistaskipti Tengdar fréttir Sigurður Örn nýr eigandi hjá Rétti Sigurður Örn Hilmarsson hefur bæst í hóp eigenda hjá Rétti – Aðalsteinsson & Partners ehf. 22. október 2014 11:41 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Sjá meira
Áður gegndi Sigurður embætti varaformanns félagsins og hefur setið í stjórnum hina ýmsu félaga. Hann var til að mynda formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands árin 2006-2007 og inspector scholae í Menntaskólanum í Reykjavík árin 2002-2003. Sigurður tekur við af Berglindi Svavarsdóttur, lögmanni og eiganda Lögfræðiskrifstofu Reykjavíkur. Berglind hefur gegnt formannsembættinu undanfarin þrjú ár. Þá var sjálfkjörið í tvö laus sæti í stjórn félagsins til tveggja ára. Það eru lögmennirnir Eva Bryndís Helgadóttir hjá LMG lögmönnum og Geir Gestsson hjá Mörkinni lögmannsstofu sem taka sæti í nýrri stjórn. Lögmennirnir Birna Hlín Káradóttir hjá Arion banka og Kristín Edwald hjá LEX munu sitja áfram. Hlutverk Lögmannafélagsins er að standa vörð um sjálfstæði lögmannastéttarinnar, að gæta hagsmuna lögmanna og stuðla að framþróun réttarins og réttaröryggis. Þá sinnir félagið lögbundnu eftirlitsvaldi með 1052 félagsmönnum sínum.
Vistaskipti Tengdar fréttir Sigurður Örn nýr eigandi hjá Rétti Sigurður Örn Hilmarsson hefur bæst í hóp eigenda hjá Rétti – Aðalsteinsson & Partners ehf. 22. október 2014 11:41 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Sjá meira
Sigurður Örn nýr eigandi hjá Rétti Sigurður Örn Hilmarsson hefur bæst í hóp eigenda hjá Rétti – Aðalsteinsson & Partners ehf. 22. október 2014 11:41