Sýknuð af því að hafa sigað Dobermann-hundi á aðra konu Vésteinn Örn Pétursson skrifar 3. júní 2021 09:33 Konan var sýknuð af því að hafa sigað Dobermann-hundi á hina konuna. Vísir/Getty Landsréttur sýknaði á dögunum konu af því að hafa sigað Dobermann-hundi á aðra konu og sparkað í andlit hennar, en héraðsdómur hafði áður sakfellt hana fyrir þessi atriði. Landsréttur staðfesti þó sakfellingu héraðsdóms yfir konunni að öðru leyti og dæmdi konuna í skilorðsbundið fangelsi. Mál á hendur konunni var höfðað í september 2019, en hún var þá 26 ára. Í ákæru var henni gefið að sök að hafa ráðist á 33 ára gamla konu með því að siga á hana hundi af tegundinni Dobermann, rífa í hár hennar og draga hana þannig niður í jörðina. Þá var henni gefið að sök að hafa veist að hinni konunni með því að sparka í eða traðka á brjóstkassa hennar minnst tvisvar sinnum og sparka minnst einu sinni í andlit hennar. Konan var sakfelld fyrir öll atriði ákærunnar í héraði, fyrir utan að draga hina konuna í jörðina. Landsrétti þótti ekki sannað þannig að hafið væri yfir skynsamlegan vafa að konan hefði sigað hundinum á hina eða að hann hefði glefsað og klórað í hana, eins og haldið var fram í ákæru. Þá taldi dómurinn ósannað að hún hefði sparkað í andlit brotaþola, en staðfesti héraðsdóminn að öðru leyti. Háttsemi konunnar var heimfærð undir 218. grein almennra hegningarlaga og telst því til meiri háttar líkamsárásar. Konan var því dæmd til fjögurra mánaða fangelsisvistar sem er skilorðsbundin til tveggja ára. Dómsmál Dýr Gæludýr Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjósti ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Sjá meira
Landsréttur staðfesti þó sakfellingu héraðsdóms yfir konunni að öðru leyti og dæmdi konuna í skilorðsbundið fangelsi. Mál á hendur konunni var höfðað í september 2019, en hún var þá 26 ára. Í ákæru var henni gefið að sök að hafa ráðist á 33 ára gamla konu með því að siga á hana hundi af tegundinni Dobermann, rífa í hár hennar og draga hana þannig niður í jörðina. Þá var henni gefið að sök að hafa veist að hinni konunni með því að sparka í eða traðka á brjóstkassa hennar minnst tvisvar sinnum og sparka minnst einu sinni í andlit hennar. Konan var sakfelld fyrir öll atriði ákærunnar í héraði, fyrir utan að draga hina konuna í jörðina. Landsrétti þótti ekki sannað þannig að hafið væri yfir skynsamlegan vafa að konan hefði sigað hundinum á hina eða að hann hefði glefsað og klórað í hana, eins og haldið var fram í ákæru. Þá taldi dómurinn ósannað að hún hefði sparkað í andlit brotaþola, en staðfesti héraðsdóminn að öðru leyti. Háttsemi konunnar var heimfærð undir 218. grein almennra hegningarlaga og telst því til meiri háttar líkamsárásar. Konan var því dæmd til fjögurra mánaða fangelsisvistar sem er skilorðsbundin til tveggja ára.
Dómsmál Dýr Gæludýr Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjósti ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Sjá meira