Friederike Mayröcker er látin Atli Ísleifsson skrifar 4. júní 2021 13:05 Friederike Mayröcker varð 96 ára gömul. Getty/Poklekowski/ullstein Austurríski rithöfundurinn og ljóðskáldið Friederike Mayröcker er látin, 96 ára að aldri. Mayröcker var sannkallaður risi innan hins þýskumælandi heims bókmennta og var ítrekað nefnd til sögunnar í umræðunni um næsta handhafa bókmenntaverðlauna Nóbels. Mayröcker lést í Vínarborg fyrr í dag. Hún gaf út sítt verk árið 1946, en eftir hana liggja um hundrað ljóðasafna og skáld- og leikverka. + Á sínum yngri árum var hluti listamannahópsins Art-Club og átti sömuleiðis tengsl við hinn svokallaða Wiener Gruppe. Hún vann til fjölda verðlauna á ferli sínum, bæði í heimalandinu og á alþjóðavettvangi, og er líklega þekktust fyrir þau ljóð sem eftir hana liggja. Á árunum eftir seinna stríð starfaði Mayröcker sem enskukennari í skólum í Vínarborg áður en hún lagði skriftirnar alfarið fyrir sig. Hún var í sambúð með austurríska rithöfundinum Ernst Jandl frá árinu 1954 til ársins 2000 þegar Jandl lést. Andlát Ljóðlist Austurríki Bókmenntir Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Sjá meira
Mayröcker var sannkallaður risi innan hins þýskumælandi heims bókmennta og var ítrekað nefnd til sögunnar í umræðunni um næsta handhafa bókmenntaverðlauna Nóbels. Mayröcker lést í Vínarborg fyrr í dag. Hún gaf út sítt verk árið 1946, en eftir hana liggja um hundrað ljóðasafna og skáld- og leikverka. + Á sínum yngri árum var hluti listamannahópsins Art-Club og átti sömuleiðis tengsl við hinn svokallaða Wiener Gruppe. Hún vann til fjölda verðlauna á ferli sínum, bæði í heimalandinu og á alþjóðavettvangi, og er líklega þekktust fyrir þau ljóð sem eftir hana liggja. Á árunum eftir seinna stríð starfaði Mayröcker sem enskukennari í skólum í Vínarborg áður en hún lagði skriftirnar alfarið fyrir sig. Hún var í sambúð með austurríska rithöfundinum Ernst Jandl frá árinu 1954 til ársins 2000 þegar Jandl lést.
Andlát Ljóðlist Austurríki Bókmenntir Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Sjá meira