Hefja söfnun fyrir fjölskyldu Eyfa Vésteinn Örn Pétursson skrifar 4. júní 2021 14:37 Eyfi lætur eftir sig sjö börn. Aðsend Vinir Sveins Eyjólfs Tryggvasonar, sem lést af slysförum í Ósá fyrir botni Patreksfjarðar síðustu helgi, hafa sett af stað söfnun til stuðnings eiginkonu hans og börnum. Sveinn Eyjólfur, eða Eyfi eins og hann var kallaður, átti sjö börn og var fæddur árið 1972. Gerður Björk Sveinsdóttir, vinkona Eyfa og Margrétar eiginkonu hans, er á meðal þeirra sem hratt af stað söfnuninni. Hún segir samfélagið á Patreksfirði slegið vegna fráfalls Eyfa, en fólk standi þétt saman. „Síðustu dagar hafa verið mjög erfiðir og skrýtnir, en það hefur verið hér áfallateymi frá Rauða krossinum sem hefur verið opið öllum,“ segir Gerður. Hún bætir við að fjöldi fólks, til að mynda bekkjarfélagar barna Eyfa hafi nýtt sér þetta úrræði. Þá var haldin bænastund í Patreksfjarðarkirkju síðastliðinn miðvikudag, sem fjölskylda Eyfa var viðstödd. Eyfi bjó ásamt fjölskyldu sinni á Patreksfirði.Vísir/Vilhelm Gott að tilheyra samheldnu samfélagi Gerður segir samfélagið á Patreksfirði hafa fylkt sér í kringum fjölskyldu Eyfa og sýnt henni mikinn stuðning á þessum erfiðu tímum. „Það er afskaplega gott að vera hluti af litlu og samheldnu samfélagi þegar svona kemur upp. Samfélagið allt er tilbúið til að grípa og halda utan um þau og styðja þau. Ég veit að það verður þannig áfram. Það eru allir sem vilja reyna að gera eitthvað,“ segir Gerður. Upplýsingar um styrktarreikninginn, sem eru á nafni Margrétar, eiginkonu Eyfa, má finna hér að neðan: Kennitala: 190670-5039 Reikningsnúmer: 0123-15-030020 Andlát Vesturbyggð Góðverk Tengdar fréttir Nafn mannsins sem lést á Patreksfirði Maðurinn sem lést í slysi síðastliðinn sunnudag í botni Patreksfjarðar hét Sveinn Eyjólfur Tryggvason og var fæddur árið 1972. 4. júní 2021 10:01 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Fleiri fréttir Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Sjá meira
Gerður Björk Sveinsdóttir, vinkona Eyfa og Margrétar eiginkonu hans, er á meðal þeirra sem hratt af stað söfnuninni. Hún segir samfélagið á Patreksfirði slegið vegna fráfalls Eyfa, en fólk standi þétt saman. „Síðustu dagar hafa verið mjög erfiðir og skrýtnir, en það hefur verið hér áfallateymi frá Rauða krossinum sem hefur verið opið öllum,“ segir Gerður. Hún bætir við að fjöldi fólks, til að mynda bekkjarfélagar barna Eyfa hafi nýtt sér þetta úrræði. Þá var haldin bænastund í Patreksfjarðarkirkju síðastliðinn miðvikudag, sem fjölskylda Eyfa var viðstödd. Eyfi bjó ásamt fjölskyldu sinni á Patreksfirði.Vísir/Vilhelm Gott að tilheyra samheldnu samfélagi Gerður segir samfélagið á Patreksfirði hafa fylkt sér í kringum fjölskyldu Eyfa og sýnt henni mikinn stuðning á þessum erfiðu tímum. „Það er afskaplega gott að vera hluti af litlu og samheldnu samfélagi þegar svona kemur upp. Samfélagið allt er tilbúið til að grípa og halda utan um þau og styðja þau. Ég veit að það verður þannig áfram. Það eru allir sem vilja reyna að gera eitthvað,“ segir Gerður. Upplýsingar um styrktarreikninginn, sem eru á nafni Margrétar, eiginkonu Eyfa, má finna hér að neðan: Kennitala: 190670-5039 Reikningsnúmer: 0123-15-030020
Andlát Vesturbyggð Góðverk Tengdar fréttir Nafn mannsins sem lést á Patreksfirði Maðurinn sem lést í slysi síðastliðinn sunnudag í botni Patreksfjarðar hét Sveinn Eyjólfur Tryggvason og var fæddur árið 1972. 4. júní 2021 10:01 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Fleiri fréttir Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Sjá meira
Nafn mannsins sem lést á Patreksfirði Maðurinn sem lést í slysi síðastliðinn sunnudag í botni Patreksfjarðar hét Sveinn Eyjólfur Tryggvason og var fæddur árið 1972. 4. júní 2021 10:01