Varnargarðurinn hafi staðið „ótrúlega lengi“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 5. júní 2021 20:00 Ari Guðmundsson, verkfræðingur hjá Verkís. Skjáskot Hraun hóf að renna yfir vestari varnargarðinn við gosstöðvarnar við Fagradalsfjall í morgun en verkfræðingur segir garðinn hafa staðið ótrúlega lengi. Verið er að skoða nýja leið til að stjórna hraunrennsli úr Nátthaga. Hraun er nú runnið yfir báða varnargarðana sem reistir voru í Nátthaga en sá austari, sem var talsvert lægri en sá vestari, var rofinn strax í síðasta mánuði. Ari Guðmundsson verkfræðingur hjá Verkís sem kom að hönnun garðanna segir að atburðir morgunsins hafi verið viðbúnir. „Við vonuðumst til að geta tafið þetta enn meira en eftir því sem komið var og var farið að renna yfir austari varnargarðinn þá var þetta kannski tímaspursmál hvenær þetta færi yfir vestari varnargarðinn en það má segja að hann hafi staðið ótrúlega lengi,“ segir Ari. Verið er að skoða hvort hægt sé að beina hrauninu í þennan farveg.vísir Tilraunin með varnargarðana muni reynast mikilvæg upp á forvarnarstarf í framtíðinni. Nú sé verið að skoða hvernig hægt sé að taka á móti hraunflæðinu niður í Nátthaga á annan máta. „Það eru núna uppi hugmyndir og við höfum verið að skoða það að beina hraunrennslinu til austurs um skarð, framan við Langahrygg og þar myndum við þurfa að gera rás og þá myndi hraunið fara austur fyrir Slögu og koma niður á betri stað gagnvart Suðurstrandarveginum.“ Ef takist að koma hrauninu niður í sjó á þeim slóðum verði mögulega hægt að bjarga Ísólfsskála og svæðinu þar í kring. Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Grindavík Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Sjá meira
Hraun er nú runnið yfir báða varnargarðana sem reistir voru í Nátthaga en sá austari, sem var talsvert lægri en sá vestari, var rofinn strax í síðasta mánuði. Ari Guðmundsson verkfræðingur hjá Verkís sem kom að hönnun garðanna segir að atburðir morgunsins hafi verið viðbúnir. „Við vonuðumst til að geta tafið þetta enn meira en eftir því sem komið var og var farið að renna yfir austari varnargarðinn þá var þetta kannski tímaspursmál hvenær þetta færi yfir vestari varnargarðinn en það má segja að hann hafi staðið ótrúlega lengi,“ segir Ari. Verið er að skoða hvort hægt sé að beina hrauninu í þennan farveg.vísir Tilraunin með varnargarðana muni reynast mikilvæg upp á forvarnarstarf í framtíðinni. Nú sé verið að skoða hvernig hægt sé að taka á móti hraunflæðinu niður í Nátthaga á annan máta. „Það eru núna uppi hugmyndir og við höfum verið að skoða það að beina hraunrennslinu til austurs um skarð, framan við Langahrygg og þar myndum við þurfa að gera rás og þá myndi hraunið fara austur fyrir Slögu og koma niður á betri stað gagnvart Suðurstrandarveginum.“ Ef takist að koma hrauninu niður í sjó á þeim slóðum verði mögulega hægt að bjarga Ísólfsskála og svæðinu þar í kring.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Grindavík Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Sjá meira